Léttskýjað norðanlands og grunn lægð sunnan til Andri Eysteinsson skrifar 24. apríl 2020 08:16 Veðurstofan Hæg austanátt verður með rigningu sunnan til á landinu í dag þar sem að grunn lægð fer austur með suðurströndinni. Léttskýjað verður norðanlands fram á kvöld og verður hiti 5-12 stig á landinu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Næstu daga er útlit fyrir hæglætisveður, þurrt og bjart með köflum og hiti á bilinu 3-10 stig víðast hvar. Þó má búast við næturfrosti. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustanátt 5 til 13 metrar og rigning með köflum. Á morgun, laugardag verður norðaustan 3 til 8 metrar og hiti allt að 12 stigum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s. Léttskýjað með köflum SV-lands, annars skýjað og dálitlar skúrir eða él á N- og A-landi. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast sunnan heiða. Á sunnudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Fremur hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 2 til 10 stig að deginum, en víða næturfrost. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustanátt með lítils háttar éljum N- og A-lands. Veður Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira
Hæg austanátt verður með rigningu sunnan til á landinu í dag þar sem að grunn lægð fer austur með suðurströndinni. Léttskýjað verður norðanlands fram á kvöld og verður hiti 5-12 stig á landinu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Næstu daga er útlit fyrir hæglætisveður, þurrt og bjart með köflum og hiti á bilinu 3-10 stig víðast hvar. Þó má búast við næturfrosti. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustanátt 5 til 13 metrar og rigning með köflum. Á morgun, laugardag verður norðaustan 3 til 8 metrar og hiti allt að 12 stigum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s. Léttskýjað með köflum SV-lands, annars skýjað og dálitlar skúrir eða él á N- og A-landi. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast sunnan heiða. Á sunnudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Fremur hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 2 til 10 stig að deginum, en víða næturfrost. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustanátt með lítils háttar éljum N- og A-lands.
Veður Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira