Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk fer í hlössum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. mars 2020 12:40 Ása Atladóttir verkefnastjóri sýkingavarna hjá Sóttvarnalækni segir að gríðarlegt magn hafi farið af hlífðarfatnaði undanfarið og biður um að hann sé aðeins notaður þar sem hans er þörf. Vísir Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarbúnaði fyrir starfsfólk í heilbrigðis-og félagsþjónustu á landinu að sögn verkefnastýru hjá sóttvarnalækni. Hún segir að farið sé að ganga á birgðir og biðlar til starfsfólks að ofnota ekki búnaðinn. Sóttvarnarlæknir sér um neyðarlager fyrir hlífðarbúnað fyrir heilbrigðisstarfsmenn til að varast sýkingar. Frá því kórónufaraldurinn hófst hefur gríðarleg magn farið til stofnana um allt land. Ása Atladóttir er verkefnastýra sýkingavarna hjá sóttvarnarlækni. „Það gengur auðvitað á birgðirnar en sem betur fer þá hafa verið góðir birgjar sem hafa selt okkur birgðir þannig að við höfum náð að fylla á en það auðvitað lækkar birgðastaðan og nú hefur hlífðarsloppum í stórum stærðum fækkað ískyggilega,“ segir hún, Ása segir að einhverjar birgðir komi í dag og næstu vikur og ennþá sé ekki skortur. Hins vegar sé mikilvægt að nota ekki búnaðinn þegar ekki er þörf á honum. „Stundum er notað að meira af búnaðinum en áætlanir gerðu ráð fyrir og við erum að biðla til fólks að þó að afar mikilvægt sé að nota búnaðinn þá eigi ekki að ofnota hann“ segir Ása. Hún segir að Ísland geti verið í viðkvæmri stöðu ef það fari að bera á skorti á hlífðarbúnaði. „Við erum hrædd um að svona lítill markaður eins og Ísland gæti orðið undir þegar stjórþjóðir eins og Bandaríkin fara af stað. Og við viljum treysta okkur í sessi áður en það verður,“ segir hún að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarbúnaði fyrir starfsfólk í heilbrigðis-og félagsþjónustu á landinu að sögn verkefnastýru hjá sóttvarnalækni. Hún segir að farið sé að ganga á birgðir og biðlar til starfsfólks að ofnota ekki búnaðinn. Sóttvarnarlæknir sér um neyðarlager fyrir hlífðarbúnað fyrir heilbrigðisstarfsmenn til að varast sýkingar. Frá því kórónufaraldurinn hófst hefur gríðarleg magn farið til stofnana um allt land. Ása Atladóttir er verkefnastýra sýkingavarna hjá sóttvarnarlækni. „Það gengur auðvitað á birgðirnar en sem betur fer þá hafa verið góðir birgjar sem hafa selt okkur birgðir þannig að við höfum náð að fylla á en það auðvitað lækkar birgðastaðan og nú hefur hlífðarsloppum í stórum stærðum fækkað ískyggilega,“ segir hún, Ása segir að einhverjar birgðir komi í dag og næstu vikur og ennþá sé ekki skortur. Hins vegar sé mikilvægt að nota ekki búnaðinn þegar ekki er þörf á honum. „Stundum er notað að meira af búnaðinum en áætlanir gerðu ráð fyrir og við erum að biðla til fólks að þó að afar mikilvægt sé að nota búnaðinn þá eigi ekki að ofnota hann“ segir Ása. Hún segir að Ísland geti verið í viðkvæmri stöðu ef það fari að bera á skorti á hlífðarbúnaði. „Við erum hrædd um að svona lítill markaður eins og Ísland gæti orðið undir þegar stjórþjóðir eins og Bandaríkin fara af stað. Og við viljum treysta okkur í sessi áður en það verður,“ segir hún að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira