Lék viðbrögð stuðningsmanna allra tuttugu liðanna í enska boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2020 12:30 Biðin tekur á fyrir stuðningsmenn Liverpool enda vantar liðinu aðeins sex stig í viðbót til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitil félagsins í þrjátíu ár. Getty/Robbie Jay Barratt Mikil óvissa er um framhald ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eins og hjá öllum stærstu deildum Evrópu. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um alls kyns vangaveltur um framhaldið en ennþá er stefnan sett á að klára tímabilið. Það á eftir að spila 92 leiki á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og flest liðin eiga eftir níu leiki. Kórónuveirufaraldurinn hefur hins vegar séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni í 42 daga eða síðan 9. mars síðastliðinn. Þessi langa bið hefur ekki gert liðunum auðveldara að byrja aftur að spila enda þurfa þau að taka lítið undirbúningstímabil áður en keppni hefst að nýju. ICYMI - I did one of my Premier League Fan Reaction videos 'If the season finished today'. FYI - Spanish FA have said that this is what's happening with La Liga if the season can't be completed... https://t.co/a257B51MPS— Lloyd Griffith (@LloydGriffith) April 16, 2020 Liðin tuttugu voru missátt með gang mála fyrstu sjö mánuði tímabilsins. Hver hefði þannig trúað því að nýliðar Sheffield United væru fyrir ofan Tottenham og Arsenal. Liverpool liðinu vantar aðeins tvo sigra til að tryggja sér langþráðan meistaratitil, Manchetser City, Leicester og Chelsea sitja í hinum Meistaradeildarsætunum og liðin í fallsætunum þremur eru Bournemouth, Aston Villa og Norwich City. Það er því alveg ljóst að stuðningsmenn liðanna tuttugu yrði misánægðir væri sú ákvörðun tekin að þurrka út tímabilið og byrja aftur næsta haust. Grínistinn Lloyd Griffith fékk þá hugmynd að setja sjálfan sig í spor þessara stuðningsmanna og leika viðbrögð þeirra við stöðu mála. Útkomuna má sjá hér fyrir neðan. watch on YouTube Enski boltinn Grín og gaman Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjá meira
Mikil óvissa er um framhald ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eins og hjá öllum stærstu deildum Evrópu. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um alls kyns vangaveltur um framhaldið en ennþá er stefnan sett á að klára tímabilið. Það á eftir að spila 92 leiki á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og flest liðin eiga eftir níu leiki. Kórónuveirufaraldurinn hefur hins vegar séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni í 42 daga eða síðan 9. mars síðastliðinn. Þessi langa bið hefur ekki gert liðunum auðveldara að byrja aftur að spila enda þurfa þau að taka lítið undirbúningstímabil áður en keppni hefst að nýju. ICYMI - I did one of my Premier League Fan Reaction videos 'If the season finished today'. FYI - Spanish FA have said that this is what's happening with La Liga if the season can't be completed... https://t.co/a257B51MPS— Lloyd Griffith (@LloydGriffith) April 16, 2020 Liðin tuttugu voru missátt með gang mála fyrstu sjö mánuði tímabilsins. Hver hefði þannig trúað því að nýliðar Sheffield United væru fyrir ofan Tottenham og Arsenal. Liverpool liðinu vantar aðeins tvo sigra til að tryggja sér langþráðan meistaratitil, Manchetser City, Leicester og Chelsea sitja í hinum Meistaradeildarsætunum og liðin í fallsætunum þremur eru Bournemouth, Aston Villa og Norwich City. Það er því alveg ljóst að stuðningsmenn liðanna tuttugu yrði misánægðir væri sú ákvörðun tekin að þurrka út tímabilið og byrja aftur næsta haust. Grínistinn Lloyd Griffith fékk þá hugmynd að setja sjálfan sig í spor þessara stuðningsmanna og leika viðbrögð þeirra við stöðu mála. Útkomuna má sjá hér fyrir neðan. watch on YouTube
Enski boltinn Grín og gaman Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjá meira