Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sylvía Hall skrifar 20. apríl 2020 07:40 Frá blaðamannafundi lögreglunnar vegna málsins. Vísir/AP Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. Árásarmaðurinn var hinn 51 árs gamli Gabriel Wortman. Á vef The Guardian er greint frá því að Wortman hafi hafið skothríð í smábænum Portapique skömmu fyrir miðnætti á laugardag. Lögreglu barst tilkynning eftir að íbúar heyrðu skothvelli og var þeim í kjölfarið ráðlagt að halda sig innandyra eftir að árásin hófst. Wortman var skotinn til bana eftir eftirför lögreglu en hann flúði vettvang í bíl sem líktist lögreglubíl. Eftirförin stóð yfir í tólf tíma og lauk henni við bensínstöð nærri borginni Halifax. Árásin er talin vera ein mannskæðasta skotárás sem hefur orðið í Kanada. Á meðal hinna látnu er lögreglukonan Heidi Stevenson sem hafði starfað fyrir lögregluna í 23 ár. Hún var skotin til bana í Portapique. Lögreglan segir allt benda til þess að árásin hafi verið skipulögð í þaula, enda hafi Wortman útvegað sér lögreglubúningi og útbúið bílinn svo hann líktist lögreglubíl. Þó gengi lögreglan ekki út frá því að um hryðjuverk væri að ræða. Útgöngubann er í gildi á svæðinu og segir lögreglan það gera málið erfiðara, enda sé álagið á íbúa mikið fyrir. Það að syrgja ástvini í ofanálag væri hræðilegt. Skotárásir eru mun sjaldgæfari í Kanada en í Bandaríkjunum þar sem lög um skotvopnaeign eru mun strangari. Kanada Tengdar fréttir Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. 19. apríl 2020 21:18 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. Árásarmaðurinn var hinn 51 árs gamli Gabriel Wortman. Á vef The Guardian er greint frá því að Wortman hafi hafið skothríð í smábænum Portapique skömmu fyrir miðnætti á laugardag. Lögreglu barst tilkynning eftir að íbúar heyrðu skothvelli og var þeim í kjölfarið ráðlagt að halda sig innandyra eftir að árásin hófst. Wortman var skotinn til bana eftir eftirför lögreglu en hann flúði vettvang í bíl sem líktist lögreglubíl. Eftirförin stóð yfir í tólf tíma og lauk henni við bensínstöð nærri borginni Halifax. Árásin er talin vera ein mannskæðasta skotárás sem hefur orðið í Kanada. Á meðal hinna látnu er lögreglukonan Heidi Stevenson sem hafði starfað fyrir lögregluna í 23 ár. Hún var skotin til bana í Portapique. Lögreglan segir allt benda til þess að árásin hafi verið skipulögð í þaula, enda hafi Wortman útvegað sér lögreglubúningi og útbúið bílinn svo hann líktist lögreglubíl. Þó gengi lögreglan ekki út frá því að um hryðjuverk væri að ræða. Útgöngubann er í gildi á svæðinu og segir lögreglan það gera málið erfiðara, enda sé álagið á íbúa mikið fyrir. Það að syrgja ástvini í ofanálag væri hræðilegt. Skotárásir eru mun sjaldgæfari í Kanada en í Bandaríkjunum þar sem lög um skotvopnaeign eru mun strangari.
Kanada Tengdar fréttir Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. 19. apríl 2020 21:18 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. 19. apríl 2020 21:18