Spilaði fyrsta landsleikinn af 120 á móti Íslandi en berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2020 15:00 Rustu Recber í marki tyrkneska landsliðsins á Laugardalsvellinum í október 1995. Þetta var hans tólfti landsleikur en hann átti eftir að spila 108 landsleiki og í sautján ár til viðbótar með landsliði Tyrkja. Getty/Mark Thompson Rustu Recber, leikjahæsti landsliðsmaður Tyrkja frá upphafi, er í lífshættu á sjúkrahúsi eftir að hafa veikst af COVID-19 sjúkdómnum. „Við erum enn í áfalli yfir því hversu skyndilega og fljótt hann þróaði með sér einkennin,“ sagði eiginkona hans Isil Recber á Instagram. Sending well wishes and prayers to Turkish football legend and ex-Barcelona, Fenerbahce and Besiktas goalkeeping star Rustu Recber, who is currently in hospital - in a "critical period" - with coronavirus.Lots of love to his family during this difficult time. pic.twitter.com/xHSRUH6NhS— Rrrrobin Adams (@RobinAdamsZA) March 30, 2020 Isil Recber og tvö börn þeirra eru ekki með COVID-19 en þau voru send í próf eftir að Rustu Recber veiktist. Rustu Recber er 46 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2012. Hann spilaði lengstum í Tyrklandi en fór til Barcelona árið 2003 en meiddist rétt fyrir tímabil. Það fór svo að hann náði ekki að slá Victor Valdes út úr liðinu og hrokafull ummæli hjálpuðu honum ekki mikið. Hann fór í framhaldinu aftur til Tyrklands. Rustu Recber spilaði um 300 leiki fyrir Fenerbahce, fyrst 1993-2003 en svo aftur 2004-06 en lék síðustu fimm árin með Besiktas. Former Turkey and Barcelona goalkeeper Rustu Recber in hospital with coronavirus https://t.co/pZBjIFTBP3— Guardian sport (@guardian_sport) March 29, 2020 Rustu Recber var markvörður Tyrkja þegfar þeir komust í undanúrslitin á HM í Japan og Suður-Kóreu árið 2002.Recber lék alls 120 landsleiki fyrir Tyrki frá 12. október 1994 til 26. maí 2012. Fyrsti landsleikurinn hans var einmitt á móti Íslandi í Istanbul 12. október 1994. Rustu Recber kom þá inn á sem varamaður fyrir Engin Ipekoglu á 86. mínútu leiksins. Tyrkir unnu leikinn 5-0 en Birkir Kristinsson, markvörður Íslands, fór meiddur af velli strax á þriðju mínútu leiksins. Rustu Recber lék einnig með tyrkneska landsliðinu á Laugardalsvelli 11. október 1995 og hélt þá marki sínu hreinu í markalausu jafntefli. Bæði Barcelona og Fenerbahce sendu Rustu Recber batakveðju eins og sjá má hér fyrir neðan. Rü tü Reçber'in Barça'daki ilk gününü yeniden hat rlayal m pic.twitter.com/oTRCwxoRYF— FC Barcelona ( ) (@fcbarcelona_tr) March 29, 2020 Uzun süre formam z terleten eski Milli kalecimiz Rü tü Reçber e geçmi olsun dileklerimizi iletiyor; bir an önce sa l na kavu mas n diliyor, kendisinden iyi haberler almay temenni ediyoruz. #BirlikteBa araca z pic.twitter.com/zb5al3CgeQ— Fenerbahçe SK - #EvdeKal (@Fenerbahce) March 29, 2020 Tyrkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Rustu Recber, leikjahæsti landsliðsmaður Tyrkja frá upphafi, er í lífshættu á sjúkrahúsi eftir að hafa veikst af COVID-19 sjúkdómnum. „Við erum enn í áfalli yfir því hversu skyndilega og fljótt hann þróaði með sér einkennin,“ sagði eiginkona hans Isil Recber á Instagram. Sending well wishes and prayers to Turkish football legend and ex-Barcelona, Fenerbahce and Besiktas goalkeeping star Rustu Recber, who is currently in hospital - in a "critical period" - with coronavirus.Lots of love to his family during this difficult time. pic.twitter.com/xHSRUH6NhS— Rrrrobin Adams (@RobinAdamsZA) March 30, 2020 Isil Recber og tvö börn þeirra eru ekki með COVID-19 en þau voru send í próf eftir að Rustu Recber veiktist. Rustu Recber er 46 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2012. Hann spilaði lengstum í Tyrklandi en fór til Barcelona árið 2003 en meiddist rétt fyrir tímabil. Það fór svo að hann náði ekki að slá Victor Valdes út úr liðinu og hrokafull ummæli hjálpuðu honum ekki mikið. Hann fór í framhaldinu aftur til Tyrklands. Rustu Recber spilaði um 300 leiki fyrir Fenerbahce, fyrst 1993-2003 en svo aftur 2004-06 en lék síðustu fimm árin með Besiktas. Former Turkey and Barcelona goalkeeper Rustu Recber in hospital with coronavirus https://t.co/pZBjIFTBP3— Guardian sport (@guardian_sport) March 29, 2020 Rustu Recber var markvörður Tyrkja þegfar þeir komust í undanúrslitin á HM í Japan og Suður-Kóreu árið 2002.Recber lék alls 120 landsleiki fyrir Tyrki frá 12. október 1994 til 26. maí 2012. Fyrsti landsleikurinn hans var einmitt á móti Íslandi í Istanbul 12. október 1994. Rustu Recber kom þá inn á sem varamaður fyrir Engin Ipekoglu á 86. mínútu leiksins. Tyrkir unnu leikinn 5-0 en Birkir Kristinsson, markvörður Íslands, fór meiddur af velli strax á þriðju mínútu leiksins. Rustu Recber lék einnig með tyrkneska landsliðinu á Laugardalsvelli 11. október 1995 og hélt þá marki sínu hreinu í markalausu jafntefli. Bæði Barcelona og Fenerbahce sendu Rustu Recber batakveðju eins og sjá má hér fyrir neðan. Rü tü Reçber'in Barça'daki ilk gününü yeniden hat rlayal m pic.twitter.com/oTRCwxoRYF— FC Barcelona ( ) (@fcbarcelona_tr) March 29, 2020 Uzun süre formam z terleten eski Milli kalecimiz Rü tü Reçber e geçmi olsun dileklerimizi iletiyor; bir an önce sa l na kavu mas n diliyor, kendisinden iyi haberler almay temenni ediyoruz. #BirlikteBa araca z pic.twitter.com/zb5al3CgeQ— Fenerbahçe SK - #EvdeKal (@Fenerbahce) March 29, 2020
Tyrkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira