Sophie Trudeau búin að ná sér af veirunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. mars 2020 10:15 Justin og Sophie Trudeau. Vísir/AP Sophie Trudeau, eiginkona Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur náð sér að fullu eftir að hafa greinst með COVID-19, sjúkdóminn sem stafar af nýju kórónuveirunni. Í yfirlýsingu sem Trudeau gaf út á samfélagsmiðlum sagði hún að sér liði mun betur og að læknar hefðu staðfest við hana að hún væri ekki lengur með veiruna. 12. mars var tilkynnt að Trudeau hefði verið greind með veiruna eftir að hún fór að finna fyrir í einkennum í kjölfar ferðar sinnar til Lundúna. Forsætisráðherrann og fjölskylda hafa síðan þá verið í sjálfskipaðri einangrun, en hvorki ráðherrann né nokkuð þeirra þriggja barna sem hjónin eiga hafa sýnt einkenni. „Frá dýpstu hjartarótum langar mig að þakka öllum sem höfðu samband við mig og óskuðu mér alls hins besta. Til allra sem nú þjást, ég sendi ykkur ástarkveðjur,“ sagði í yfirlýsingu Sophie Trudeau. Verulega hertar aðgerðir Í fjölmennasta fylki Kanada, Ontario, hefur nú verið gripið til harðra aðgerða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær var tilkynnt að samkomur fleiri en fimm einstaklinga yrðu nú bannaðar, en áður máttu allt að 50 koma saman. Heimili þar sem fimm eða fleiri búa verða þó undanskilin reglunni, auk þess sem allt að tíu mega vera viðstaddir jarðarfarir í einu. Rúmlega 5600 tilfelli veirunnar hafa verið staðfest í Kanada. Þar af hafa 61 látið lífið. Aftur á móti hafa um 450 manns náð sér af veirunni. Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Sophie Trudeau, eiginkona Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur náð sér að fullu eftir að hafa greinst með COVID-19, sjúkdóminn sem stafar af nýju kórónuveirunni. Í yfirlýsingu sem Trudeau gaf út á samfélagsmiðlum sagði hún að sér liði mun betur og að læknar hefðu staðfest við hana að hún væri ekki lengur með veiruna. 12. mars var tilkynnt að Trudeau hefði verið greind með veiruna eftir að hún fór að finna fyrir í einkennum í kjölfar ferðar sinnar til Lundúna. Forsætisráðherrann og fjölskylda hafa síðan þá verið í sjálfskipaðri einangrun, en hvorki ráðherrann né nokkuð þeirra þriggja barna sem hjónin eiga hafa sýnt einkenni. „Frá dýpstu hjartarótum langar mig að þakka öllum sem höfðu samband við mig og óskuðu mér alls hins besta. Til allra sem nú þjást, ég sendi ykkur ástarkveðjur,“ sagði í yfirlýsingu Sophie Trudeau. Verulega hertar aðgerðir Í fjölmennasta fylki Kanada, Ontario, hefur nú verið gripið til harðra aðgerða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær var tilkynnt að samkomur fleiri en fimm einstaklinga yrðu nú bannaðar, en áður máttu allt að 50 koma saman. Heimili þar sem fimm eða fleiri búa verða þó undanskilin reglunni, auk þess sem allt að tíu mega vera viðstaddir jarðarfarir í einu. Rúmlega 5600 tilfelli veirunnar hafa verið staðfest í Kanada. Þar af hafa 61 látið lífið. Aftur á móti hafa um 450 manns náð sér af veirunni.
Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira