Sophie Trudeau búin að ná sér af veirunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. mars 2020 10:15 Justin og Sophie Trudeau. Vísir/AP Sophie Trudeau, eiginkona Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur náð sér að fullu eftir að hafa greinst með COVID-19, sjúkdóminn sem stafar af nýju kórónuveirunni. Í yfirlýsingu sem Trudeau gaf út á samfélagsmiðlum sagði hún að sér liði mun betur og að læknar hefðu staðfest við hana að hún væri ekki lengur með veiruna. 12. mars var tilkynnt að Trudeau hefði verið greind með veiruna eftir að hún fór að finna fyrir í einkennum í kjölfar ferðar sinnar til Lundúna. Forsætisráðherrann og fjölskylda hafa síðan þá verið í sjálfskipaðri einangrun, en hvorki ráðherrann né nokkuð þeirra þriggja barna sem hjónin eiga hafa sýnt einkenni. „Frá dýpstu hjartarótum langar mig að þakka öllum sem höfðu samband við mig og óskuðu mér alls hins besta. Til allra sem nú þjást, ég sendi ykkur ástarkveðjur,“ sagði í yfirlýsingu Sophie Trudeau. Verulega hertar aðgerðir Í fjölmennasta fylki Kanada, Ontario, hefur nú verið gripið til harðra aðgerða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær var tilkynnt að samkomur fleiri en fimm einstaklinga yrðu nú bannaðar, en áður máttu allt að 50 koma saman. Heimili þar sem fimm eða fleiri búa verða þó undanskilin reglunni, auk þess sem allt að tíu mega vera viðstaddir jarðarfarir í einu. Rúmlega 5600 tilfelli veirunnar hafa verið staðfest í Kanada. Þar af hafa 61 látið lífið. Aftur á móti hafa um 450 manns náð sér af veirunni. Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira
Sophie Trudeau, eiginkona Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur náð sér að fullu eftir að hafa greinst með COVID-19, sjúkdóminn sem stafar af nýju kórónuveirunni. Í yfirlýsingu sem Trudeau gaf út á samfélagsmiðlum sagði hún að sér liði mun betur og að læknar hefðu staðfest við hana að hún væri ekki lengur með veiruna. 12. mars var tilkynnt að Trudeau hefði verið greind með veiruna eftir að hún fór að finna fyrir í einkennum í kjölfar ferðar sinnar til Lundúna. Forsætisráðherrann og fjölskylda hafa síðan þá verið í sjálfskipaðri einangrun, en hvorki ráðherrann né nokkuð þeirra þriggja barna sem hjónin eiga hafa sýnt einkenni. „Frá dýpstu hjartarótum langar mig að þakka öllum sem höfðu samband við mig og óskuðu mér alls hins besta. Til allra sem nú þjást, ég sendi ykkur ástarkveðjur,“ sagði í yfirlýsingu Sophie Trudeau. Verulega hertar aðgerðir Í fjölmennasta fylki Kanada, Ontario, hefur nú verið gripið til harðra aðgerða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær var tilkynnt að samkomur fleiri en fimm einstaklinga yrðu nú bannaðar, en áður máttu allt að 50 koma saman. Heimili þar sem fimm eða fleiri búa verða þó undanskilin reglunni, auk þess sem allt að tíu mega vera viðstaddir jarðarfarir í einu. Rúmlega 5600 tilfelli veirunnar hafa verið staðfest í Kanada. Þar af hafa 61 látið lífið. Aftur á móti hafa um 450 manns náð sér af veirunni.
Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira