Norðmenn prófa lyf við kórónuveirunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. mars 2020 09:45 Ullevål háskólasjúkrahúsið í Ósló. Mahlum/Wikimedia Commons Prófanir á lyfjum sem vonast er til að geti komið að gagni gegn kórónuveirunni sem valdið getur COVID-19 eru hafnar í Noregi. Fyrsti sjúklingurinn var prófaður á Háskólasjúkrahúsinu í Ósló í gær. Þetta kemur fram í norskum fjölmiðlum en mbl.is greindi frá fyrst íslenskra miðla. 22 sjúkrahús munu taka þátt í tilraunaverkefninu, en það er unnið á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Þá verður öllum sjúklingum 18 ára og yfir boðið að taka þátt í verkefninu. Lyfið er talið lofa góða, þó það sé langur vegur frá því að öruggt sé að það komi að nokkru gagni við meðhöndlun kórónuveirusjúklinga. John-Arne Røttingen, hjá norska rannsóknarráðinu, segir í samtali við NRK að þrjú lyf komi til sögunnar í prófunum. Um sé að ræða einskonar ramma utan um lyfjaprófanir hvaðanæva að úr heiminum. Það lyf sem álitlegast þykir í þessum prófunum er lyfið Plaquenil, en það er malaríulyf. Þá verða einnig gerð próf með lyf sem notuð hafa verið við ebólu og HIV. Í Noregi hafa greinst um 3600 smit af COVID-19. Rúmlega 300 hafa þurft að leggjast inn á sjúkrahús og á níunda tug á gjörgæslu. Þegar þetta er skrifað hafa greinst um 670 þúsund tilfelli á heimsvísu. 31 þúsund hafa látið lífið, 142 þúsund hafa náð sér og enn er ekki útséð með önnur 494 þúsund. Þó er mikill minnihluti þeirra sem nú eru sýktir af veirunni í alvarlegu ástandi. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Fleiri fréttir Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Sjá meira
Prófanir á lyfjum sem vonast er til að geti komið að gagni gegn kórónuveirunni sem valdið getur COVID-19 eru hafnar í Noregi. Fyrsti sjúklingurinn var prófaður á Háskólasjúkrahúsinu í Ósló í gær. Þetta kemur fram í norskum fjölmiðlum en mbl.is greindi frá fyrst íslenskra miðla. 22 sjúkrahús munu taka þátt í tilraunaverkefninu, en það er unnið á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Þá verður öllum sjúklingum 18 ára og yfir boðið að taka þátt í verkefninu. Lyfið er talið lofa góða, þó það sé langur vegur frá því að öruggt sé að það komi að nokkru gagni við meðhöndlun kórónuveirusjúklinga. John-Arne Røttingen, hjá norska rannsóknarráðinu, segir í samtali við NRK að þrjú lyf komi til sögunnar í prófunum. Um sé að ræða einskonar ramma utan um lyfjaprófanir hvaðanæva að úr heiminum. Það lyf sem álitlegast þykir í þessum prófunum er lyfið Plaquenil, en það er malaríulyf. Þá verða einnig gerð próf með lyf sem notuð hafa verið við ebólu og HIV. Í Noregi hafa greinst um 3600 smit af COVID-19. Rúmlega 300 hafa þurft að leggjast inn á sjúkrahús og á níunda tug á gjörgæslu. Þegar þetta er skrifað hafa greinst um 670 þúsund tilfelli á heimsvísu. 31 þúsund hafa látið lífið, 142 þúsund hafa náð sér og enn er ekki útséð með önnur 494 þúsund. Þó er mikill minnihluti þeirra sem nú eru sýktir af veirunni í alvarlegu ástandi.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Fleiri fréttir Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Sjá meira