Rússum gert að halda sig heima þó ekki ríki faraldur Andri Eysteinsson skrifar 28. mars 2020 09:52 Frá Sochi við Svartahaf þar srem varað er við kórónuveirunni. Getty/Feoktistov Rússnesk yfirvöld hafa beðið Rússa um að halda sig heima í næstu viku til þess að reyna að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Yfir 1000 tilfelli kórónuveirunnar sem getur valdið COVID-19 sjúkdómnum hafa greinst í Rússlandi, flest í höfuðborginni Moskvu. Forseti Rússlands, Vladimir Pútín tilkynnti á dögunum að öllum yrði gefið launað frí frá vinnu í viku, eitthvað virtust Rússar misskilja skilaboðin því BBC greinir frá að eftir að áformin voru kynnt hafi orðið mikil aukning í viðskiptum hjá ferðaskrifstofum landsins. Talið er líklegt að misvísandi skilaboð frá yfirvöldum beri þar sök. Þrátt fyrir tilfellin 1000 og frí-vikuna hefur talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar sagt að í landinu ríki enginn faraldur kórónuveirunnar og byggir það á samanburði á tölum yfir smitaða í Rússlandi og annars staðar í Evrópu. Þó hefur verið hægt að merkja aukningu hjá þeim sem bera andlitsgrímur eftir að áform Pútín voru kynnt en með þeim verður öllu nema matvöruverslunum og veitingastöðum lokað, að ótöldum framvarðarsveitum almannavarna. Aðsókn í hótel við Svartahaf jókst til muna Ríkisstjóri Krasnódar héraðs, Benjamín Kondratíev, áréttaði fyrir fylgjendum sínum á Instagram að í raun væri ekki að ræða aukafrídaga. Krasnodar hérað, þar sem Sochi við Svartahaf er að finna, er vinsæll áfangastaður Rússa í fríhugleiðingum. Eftir ávarp Pútín jukust hótelbókanir á svæðinu umtalsvert. Kondratíev og aðrir ráðamenn í Krasnódar hafa hins vegar ákveðið að láta loka veitingastöðum, görðum og verslunarmiðstöðvum og hafa sett takmarkanir á flugsamgöngur til þess að leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn kórónuveirunni. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Sjá meira
Rússnesk yfirvöld hafa beðið Rússa um að halda sig heima í næstu viku til þess að reyna að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Yfir 1000 tilfelli kórónuveirunnar sem getur valdið COVID-19 sjúkdómnum hafa greinst í Rússlandi, flest í höfuðborginni Moskvu. Forseti Rússlands, Vladimir Pútín tilkynnti á dögunum að öllum yrði gefið launað frí frá vinnu í viku, eitthvað virtust Rússar misskilja skilaboðin því BBC greinir frá að eftir að áformin voru kynnt hafi orðið mikil aukning í viðskiptum hjá ferðaskrifstofum landsins. Talið er líklegt að misvísandi skilaboð frá yfirvöldum beri þar sök. Þrátt fyrir tilfellin 1000 og frí-vikuna hefur talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar sagt að í landinu ríki enginn faraldur kórónuveirunnar og byggir það á samanburði á tölum yfir smitaða í Rússlandi og annars staðar í Evrópu. Þó hefur verið hægt að merkja aukningu hjá þeim sem bera andlitsgrímur eftir að áform Pútín voru kynnt en með þeim verður öllu nema matvöruverslunum og veitingastöðum lokað, að ótöldum framvarðarsveitum almannavarna. Aðsókn í hótel við Svartahaf jókst til muna Ríkisstjóri Krasnódar héraðs, Benjamín Kondratíev, áréttaði fyrir fylgjendum sínum á Instagram að í raun væri ekki að ræða aukafrídaga. Krasnodar hérað, þar sem Sochi við Svartahaf er að finna, er vinsæll áfangastaður Rússa í fríhugleiðingum. Eftir ávarp Pútín jukust hótelbókanir á svæðinu umtalsvert. Kondratíev og aðrir ráðamenn í Krasnódar hafa hins vegar ákveðið að láta loka veitingastöðum, görðum og verslunarmiðstöðvum og hafa sett takmarkanir á flugsamgöngur til þess að leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn kórónuveirunni.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Sjá meira