Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Andri Eysteinsson skrifar 26. mars 2020 20:13 Frá bráðamóttökunni í Fossvogi Vísir/Vilhelm Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirunnar. Stundin greinir frá því að ættingjar hjónanna hvetji Íslendinga til þess að taka faraldrinum alvarlega og ekki sé annað í boði en að fylgja fyrirmælum yfirvalda. Konan sem var 71 árs gömul þegar hún lést á mánudag var astmasjúklingur en eiginmaður hennar, sem nú berst fyrir lífi sínu, er fjórum árum eldri og glímdi ekki við önnur veikindi. Stundin segir frá því að heilsu mannsins hafi hrakað mjög frá því á mánudag og hafi hann í dag verið færður í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítala. Í samtali við Vísi segir sonur hjónanna að faðir sinn hafi verið heilushraustur en hann hafi veikst stuttu eftir að eiginkona hans var flutt til Reykjavíkur. Eftir að hafa staðið veikindin nokkuð vel af sér í nokkurn tíma sé honum nú haldið sofandi í öndunarvél. Ljóst er að um er að ræða með eindæmum erfiða tíma hjá fjölskyldunni. „Það veit enginn hvernig framhaldið verður, við eigum eftir að komast yfir eitt dauðsfall og vinna úr því. Við vitum ekki einu sinni hvernig við eigum að gera það því það er nákvæmlega ekkert eðlilegt í kringum það,“ sagði sonurinn. Þrjú dvelja nú á gjörgæsludeild, ein kona og tveir karlmenn. Alls hafa 802 greinst með kórónuveiruna hér á landi og fjölgaði smitum um 65 síðasta sólarhring. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira
Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirunnar. Stundin greinir frá því að ættingjar hjónanna hvetji Íslendinga til þess að taka faraldrinum alvarlega og ekki sé annað í boði en að fylgja fyrirmælum yfirvalda. Konan sem var 71 árs gömul þegar hún lést á mánudag var astmasjúklingur en eiginmaður hennar, sem nú berst fyrir lífi sínu, er fjórum árum eldri og glímdi ekki við önnur veikindi. Stundin segir frá því að heilsu mannsins hafi hrakað mjög frá því á mánudag og hafi hann í dag verið færður í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítala. Í samtali við Vísi segir sonur hjónanna að faðir sinn hafi verið heilushraustur en hann hafi veikst stuttu eftir að eiginkona hans var flutt til Reykjavíkur. Eftir að hafa staðið veikindin nokkuð vel af sér í nokkurn tíma sé honum nú haldið sofandi í öndunarvél. Ljóst er að um er að ræða með eindæmum erfiða tíma hjá fjölskyldunni. „Það veit enginn hvernig framhaldið verður, við eigum eftir að komast yfir eitt dauðsfall og vinna úr því. Við vitum ekki einu sinni hvernig við eigum að gera það því það er nákvæmlega ekkert eðlilegt í kringum það,“ sagði sonurinn. Þrjú dvelja nú á gjörgæsludeild, ein kona og tveir karlmenn. Alls hafa 802 greinst með kórónuveiruna hér á landi og fjölgaði smitum um 65 síðasta sólarhring.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira