Fyrrverandi keppendur í The Bachelor fara yfir leyndarmál þáttanna Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2020 15:29 Hjónin Arie Luyendyk, fyrrum piparsveinn í þáttunum The Bachelor, og eiginkona hans Lauren Burnham halda úti YouTube-rás sem fær töluvert áhorf á miðlinum. Þau kynntust í þáttunum og eru í dag gift og eiga eitt barn. Arie valdi Lauren sem eiginkonu sína eftir ótrúlega atburðarrás í þáttunum þar sem hann hafði áður valið aðra konu, hætti svo við og bað Lauren um að verða eiginkona sín. Í nýjasta myndbandi þeirra á YouTube fara þau yfir leyndarmál þáttanna en þau fengu sendar inn spurningar frá aðdáendum sínum. Þar kemur meðal annars fram að kvenkynskeppendur mæta alls ekki á svæðið með aðeins eina ferðatösku eins og sýnt er í þáttunum. Sumar mæta til að mynda með allt upp í sjö ferðatöskur með sér í þættina. Þegar líður á þættina mega keppendur alls ekki yfirgefa hótelið sem þau gista á erlendis, ekki fyrr en örfáir keppendur eru eftir þá fá þeir aðeins meira frelsi. Keppendur mega til að mynda aldrei vera með farsíma á sér í gegnum allt ferlið og því er einveran mikil. Framleiðendur þáttanna ráða í raun í hvaða röð piparsveininn afhendir rósir í rósaathöfninni, til að skapa meiri spennu. Keppendur mega ekki yfirgefa villuna eða hótelin til að fara í hárgreiðslu eða handsnyrtingu og þurfa því konurnar að græja það allt sjálfar allan tímann. Framleiðendur þáttanna hafa í raun myndað mikið og sterkt vinasamband við piparsveininn og aðstoða hann mikið við að velja hvaða konur fara heima eða halda áfram í þáttunum. Fram kom í innslaginu að þættirnir eru ekki skrifaðir og ekkert handrit liggur fyrir. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Hollywood Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira
Hjónin Arie Luyendyk, fyrrum piparsveinn í þáttunum The Bachelor, og eiginkona hans Lauren Burnham halda úti YouTube-rás sem fær töluvert áhorf á miðlinum. Þau kynntust í þáttunum og eru í dag gift og eiga eitt barn. Arie valdi Lauren sem eiginkonu sína eftir ótrúlega atburðarrás í þáttunum þar sem hann hafði áður valið aðra konu, hætti svo við og bað Lauren um að verða eiginkona sín. Í nýjasta myndbandi þeirra á YouTube fara þau yfir leyndarmál þáttanna en þau fengu sendar inn spurningar frá aðdáendum sínum. Þar kemur meðal annars fram að kvenkynskeppendur mæta alls ekki á svæðið með aðeins eina ferðatösku eins og sýnt er í þáttunum. Sumar mæta til að mynda með allt upp í sjö ferðatöskur með sér í þættina. Þegar líður á þættina mega keppendur alls ekki yfirgefa hótelið sem þau gista á erlendis, ekki fyrr en örfáir keppendur eru eftir þá fá þeir aðeins meira frelsi. Keppendur mega til að mynda aldrei vera með farsíma á sér í gegnum allt ferlið og því er einveran mikil. Framleiðendur þáttanna ráða í raun í hvaða röð piparsveininn afhendir rósir í rósaathöfninni, til að skapa meiri spennu. Keppendur mega ekki yfirgefa villuna eða hótelin til að fara í hárgreiðslu eða handsnyrtingu og þurfa því konurnar að græja það allt sjálfar allan tímann. Framleiðendur þáttanna hafa í raun myndað mikið og sterkt vinasamband við piparsveininn og aðstoða hann mikið við að velja hvaða konur fara heima eða halda áfram í þáttunum. Fram kom í innslaginu að þættirnir eru ekki skrifaðir og ekkert handrit liggur fyrir. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Hollywood Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira