Óli Kristjáns: Fórum aftur á eyðslufyllerí eftir fjármálahrunið Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2020 08:30 Ólafur Kristjánsson er þjálfari FH. vísir/bára Ólafur Kristjánsson og Hermann Hreiðarsson voru gestir Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Ólafur er sem kunnugt þjálfari FH í Pepsi Max-deild karla en Hermann er aðstoðarþjálfari Southend í ensku C-deildinni. Farið var um víðan völl í viðtalinu og þar kom kórónuveiran að sjálfsögðu við sögu. Ljóst er að veiran mun hafa áhrif á gríðarlega veika fjárhagsstöðu félaganna. „Fyrir mér er heilsan aðalatriðið og að koma í veg fyrir að þetta verði eins og svartsýnustu spárnar sýna. Síðan er hitt aukaatriði hvenær við getum byrjað að æfa sem hópur og hvenær Íslandsmótið byrjar og hvernig reksturinn er og svo framvegis,“ sagði Ólafur. „Í öllum krísum þá gefast tækifæri þegar maður kemur hinu megin í gegnum krísuna. Við fórum í gegnum fjármálakrísu þarna 2008 og svo, því miður, lærðum við ekki af því, því við förum á eyðslufyllerí aftur.“ „Ég vona að lærdómurinn setji hlutina í rétt samhengi og menn stokki upp spilin. Vonandi þegar við komum út úr þessu þá höfum við heilbrigðari sýn á hlutina,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld: Ólafur um fjárhag félaganna Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira
Ólafur Kristjánsson og Hermann Hreiðarsson voru gestir Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Ólafur er sem kunnugt þjálfari FH í Pepsi Max-deild karla en Hermann er aðstoðarþjálfari Southend í ensku C-deildinni. Farið var um víðan völl í viðtalinu og þar kom kórónuveiran að sjálfsögðu við sögu. Ljóst er að veiran mun hafa áhrif á gríðarlega veika fjárhagsstöðu félaganna. „Fyrir mér er heilsan aðalatriðið og að koma í veg fyrir að þetta verði eins og svartsýnustu spárnar sýna. Síðan er hitt aukaatriði hvenær við getum byrjað að æfa sem hópur og hvenær Íslandsmótið byrjar og hvernig reksturinn er og svo framvegis,“ sagði Ólafur. „Í öllum krísum þá gefast tækifæri þegar maður kemur hinu megin í gegnum krísuna. Við fórum í gegnum fjármálakrísu þarna 2008 og svo, því miður, lærðum við ekki af því, því við förum á eyðslufyllerí aftur.“ „Ég vona að lærdómurinn setji hlutina í rétt samhengi og menn stokki upp spilin. Vonandi þegar við komum út úr þessu þá höfum við heilbrigðari sýn á hlutina,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld: Ólafur um fjárhag félaganna Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira