„Erum töluvert fjær nýjum þjóðarleikvangi núna en fyrir nokkrum vikum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 07:00 Lárus Blöndal var gestur Sportið í dag í gær. vísir/skjáskot Lárus Blöndal, formaður ÍSÍ, segir að sérsamböndin séu fjær því að fá nýjan þjóðarleikvang nú en fyrir nokkrum vikum síðan. Þar sé kórónuveiran stærsta skýringin. Mikið hefur verið rætt og ritað um nýjan þjóðaleikvang. Handbolta og körfuboltalandsliðin eru á undanþágu frá EHF og FIBA og búningsklefarnir og önnur umgengis aðstaða á Laugardalsvelli er ekki boðleg. Lárus var gestur þáttarins Sportið í dag hjá þeim Henry Birgi Gunnarssyni og Kjartani Atla Kjartanssyni í gær þar sem hann var spurður út í stöðuna á nýjum þjóðarleikvangi. „Ég hef þá trú á að þeir sem komi að þessu; frá ríki og borg eða sveitarfélagi hafi verulegan áhuga á því að gera bragarbót í þessum málum. Við getum hins vegar sagt að við erum töluvert fjær því núna en við vorum fyrir nokkrum vikum.“ „Við erum með starfshópa varðandi þjóðarleikvang fyrir handbolta og körfubolta og innanhúsíþróttir. Ég hef rætt þetta við bæði ráðherra og fleiri. Það er ljóst að ríkið er að fara í mjög erfiða og mikla dýfu í sínum málum. Það er ljóst að það verður mikið tekjutap hjá ríkinu á þessu ári.“ „Það mun nema 100-200 milljörðum og svo er kostnaður við þessar aðgerðir risa peningar. Það er augljóst að þetta setur málið í aðeins aðra stöðu. Ég held að menn muni taka þetta mál upp þegar um hægist eftir þennan farald.“ Klippa: Sportið í dag: Lárus Blöndal um nýjan þjóðarleikvang Lárus var spurður að því hvað honum finndist besta lausnin í þessu öllu saman. Hvort það væri best að búa til einn risa leikvang fyrir allar íþróttirnar eða skipta þessu niður? „Ég held að það hljóti að vera skoðað áður en menn ráðist í þessar framkvæmdir. Það er lógískt og hagvkæmara að byggja eitt hús en fleiri, það þarf þó samt ekki endilega vera þannig. Þetta hefur eitthvað verið skoðað en spurningin er hvað samnýtist og það er ljóst að einhvern hluta er hægt að nýta saman.“ „Þetta er verkefni sem þarf að ýta úr vör. Það hefur verið mikil vinna hjá KSÍ og þeir eru komnir töluvert langt með sitt. Hin vinnan er á byrjunarreit. Menn eru að skoða hús af þeirri stærðargráðu sem við erum að tala um; körfu-, handboltann og innanhús íþróttirnar.“ Lárus fór svo ítarlega yfir hús sem hafa verið byggð í Noregi og einnig afhverju þessi vinna væri ekki fyrir löngu komin lenra á veg. Innslagið má sjá hér að ofan. Laugardalsvöllur Reykjavík KSÍ Sportið í dag Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Lárus Blöndal, formaður ÍSÍ, segir að sérsamböndin séu fjær því að fá nýjan þjóðarleikvang nú en fyrir nokkrum vikum síðan. Þar sé kórónuveiran stærsta skýringin. Mikið hefur verið rætt og ritað um nýjan þjóðaleikvang. Handbolta og körfuboltalandsliðin eru á undanþágu frá EHF og FIBA og búningsklefarnir og önnur umgengis aðstaða á Laugardalsvelli er ekki boðleg. Lárus var gestur þáttarins Sportið í dag hjá þeim Henry Birgi Gunnarssyni og Kjartani Atla Kjartanssyni í gær þar sem hann var spurður út í stöðuna á nýjum þjóðarleikvangi. „Ég hef þá trú á að þeir sem komi að þessu; frá ríki og borg eða sveitarfélagi hafi verulegan áhuga á því að gera bragarbót í þessum málum. Við getum hins vegar sagt að við erum töluvert fjær því núna en við vorum fyrir nokkrum vikum.“ „Við erum með starfshópa varðandi þjóðarleikvang fyrir handbolta og körfubolta og innanhúsíþróttir. Ég hef rætt þetta við bæði ráðherra og fleiri. Það er ljóst að ríkið er að fara í mjög erfiða og mikla dýfu í sínum málum. Það er ljóst að það verður mikið tekjutap hjá ríkinu á þessu ári.“ „Það mun nema 100-200 milljörðum og svo er kostnaður við þessar aðgerðir risa peningar. Það er augljóst að þetta setur málið í aðeins aðra stöðu. Ég held að menn muni taka þetta mál upp þegar um hægist eftir þennan farald.“ Klippa: Sportið í dag: Lárus Blöndal um nýjan þjóðarleikvang Lárus var spurður að því hvað honum finndist besta lausnin í þessu öllu saman. Hvort það væri best að búa til einn risa leikvang fyrir allar íþróttirnar eða skipta þessu niður? „Ég held að það hljóti að vera skoðað áður en menn ráðist í þessar framkvæmdir. Það er lógískt og hagvkæmara að byggja eitt hús en fleiri, það þarf þó samt ekki endilega vera þannig. Þetta hefur eitthvað verið skoðað en spurningin er hvað samnýtist og það er ljóst að einhvern hluta er hægt að nýta saman.“ „Þetta er verkefni sem þarf að ýta úr vör. Það hefur verið mikil vinna hjá KSÍ og þeir eru komnir töluvert langt með sitt. Hin vinnan er á byrjunarreit. Menn eru að skoða hús af þeirri stærðargráðu sem við erum að tala um; körfu-, handboltann og innanhús íþróttirnar.“ Lárus fór svo ítarlega yfir hús sem hafa verið byggð í Noregi og einnig afhverju þessi vinna væri ekki fyrir löngu komin lenra á veg. Innslagið má sjá hér að ofan.
Laugardalsvöllur Reykjavík KSÍ Sportið í dag Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira