KSÍ stofnar vinnuhóp og vinnur með Deloitte í skoðun fjármála íslenskra félaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 11:57 Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Ari Edwald, forstjóri MS, skála í mjólk í tilefni af samingi um Mjólkurbikarinn. Vísir Knattspyrnusamband Íslands hefur að sjálfsögðu miklar áhyggjur af stöðu fjármála félaganna vegna óvissunnar út af kórónuveirunni. Guðni Bergsson boðar samvinnu í þessum málum. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á stjórnarfundi sínum í síðustu viku að skipa vinnuhóp með fulltrúum KSÍ, ÍTF, Leikmannasamtökunum, KÞÍ, og fulltrúa félaganna í neðri deildum, sem rýnir í fjármál félaga í kjölfar kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í samtali við vefsíðuna fótbolti.net. Vinnuhópur skipaður til að skoða fjármál íslenskra félaga https://t.co/8LDZY4QY1h— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 23, 2020 „Við þurfum að takast á við þetta í sameiningu," sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ við Fótbolta.net í dag. Um helgina kynnti mennta- og menningarmálaráðuneytið að 750 milljónum króna verði bætt við til menningar og íþróttamála á árinu vegna kórónuveirunnar. „Við ætlum að skipa vinnuhóp sem á að fara yfir ástandið. Við fengum auðvitað þessi úrræði stjórnvalda á laugardaginn þegar þau voru kynnt og erum að greina hvernig það nýtist okkur. Það er ekki allt orðið klárt þar, hvernig sjóðurinn mun virka fyrir menningar og íþróttageirann. Við þurfum að fá nánari útfærslu á því og það mun taka einhvern tíma, sagði Guðni í viðtalinu við fótbolta.net en hann vill líka skoða hvernig úrræði til launþega og verktaka sem geta nýst í knattspyrnuhreyfingunni. „Við erum að vinna með Deloitte að greina það. Við fundum í dag til að fara yfir málið og skoða hvað við getum gert sem hreyfing til að vinna sem best úr þessari stöðu," sagði Guðni Bergsson en það má lesa allt viðtalið við hann hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur að sjálfsögðu miklar áhyggjur af stöðu fjármála félaganna vegna óvissunnar út af kórónuveirunni. Guðni Bergsson boðar samvinnu í þessum málum. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á stjórnarfundi sínum í síðustu viku að skipa vinnuhóp með fulltrúum KSÍ, ÍTF, Leikmannasamtökunum, KÞÍ, og fulltrúa félaganna í neðri deildum, sem rýnir í fjármál félaga í kjölfar kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í samtali við vefsíðuna fótbolti.net. Vinnuhópur skipaður til að skoða fjármál íslenskra félaga https://t.co/8LDZY4QY1h— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 23, 2020 „Við þurfum að takast á við þetta í sameiningu," sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ við Fótbolta.net í dag. Um helgina kynnti mennta- og menningarmálaráðuneytið að 750 milljónum króna verði bætt við til menningar og íþróttamála á árinu vegna kórónuveirunnar. „Við ætlum að skipa vinnuhóp sem á að fara yfir ástandið. Við fengum auðvitað þessi úrræði stjórnvalda á laugardaginn þegar þau voru kynnt og erum að greina hvernig það nýtist okkur. Það er ekki allt orðið klárt þar, hvernig sjóðurinn mun virka fyrir menningar og íþróttageirann. Við þurfum að fá nánari útfærslu á því og það mun taka einhvern tíma, sagði Guðni í viðtalinu við fótbolta.net en hann vill líka skoða hvernig úrræði til launþega og verktaka sem geta nýst í knattspyrnuhreyfingunni. „Við erum að vinna með Deloitte að greina það. Við fundum í dag til að fara yfir málið og skoða hvað við getum gert sem hreyfing til að vinna sem best úr þessari stöðu," sagði Guðni Bergsson en það má lesa allt viðtalið við hann hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira