KSÍ stofnar vinnuhóp og vinnur með Deloitte í skoðun fjármála íslenskra félaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 11:57 Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Ari Edwald, forstjóri MS, skála í mjólk í tilefni af samingi um Mjólkurbikarinn. Vísir Knattspyrnusamband Íslands hefur að sjálfsögðu miklar áhyggjur af stöðu fjármála félaganna vegna óvissunnar út af kórónuveirunni. Guðni Bergsson boðar samvinnu í þessum málum. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á stjórnarfundi sínum í síðustu viku að skipa vinnuhóp með fulltrúum KSÍ, ÍTF, Leikmannasamtökunum, KÞÍ, og fulltrúa félaganna í neðri deildum, sem rýnir í fjármál félaga í kjölfar kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í samtali við vefsíðuna fótbolti.net. Vinnuhópur skipaður til að skoða fjármál íslenskra félaga https://t.co/8LDZY4QY1h— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 23, 2020 „Við þurfum að takast á við þetta í sameiningu," sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ við Fótbolta.net í dag. Um helgina kynnti mennta- og menningarmálaráðuneytið að 750 milljónum króna verði bætt við til menningar og íþróttamála á árinu vegna kórónuveirunnar. „Við ætlum að skipa vinnuhóp sem á að fara yfir ástandið. Við fengum auðvitað þessi úrræði stjórnvalda á laugardaginn þegar þau voru kynnt og erum að greina hvernig það nýtist okkur. Það er ekki allt orðið klárt þar, hvernig sjóðurinn mun virka fyrir menningar og íþróttageirann. Við þurfum að fá nánari útfærslu á því og það mun taka einhvern tíma, sagði Guðni í viðtalinu við fótbolta.net en hann vill líka skoða hvernig úrræði til launþega og verktaka sem geta nýst í knattspyrnuhreyfingunni. „Við erum að vinna með Deloitte að greina það. Við fundum í dag til að fara yfir málið og skoða hvað við getum gert sem hreyfing til að vinna sem best úr þessari stöðu," sagði Guðni Bergsson en það má lesa allt viðtalið við hann hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur að sjálfsögðu miklar áhyggjur af stöðu fjármála félaganna vegna óvissunnar út af kórónuveirunni. Guðni Bergsson boðar samvinnu í þessum málum. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á stjórnarfundi sínum í síðustu viku að skipa vinnuhóp með fulltrúum KSÍ, ÍTF, Leikmannasamtökunum, KÞÍ, og fulltrúa félaganna í neðri deildum, sem rýnir í fjármál félaga í kjölfar kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í samtali við vefsíðuna fótbolti.net. Vinnuhópur skipaður til að skoða fjármál íslenskra félaga https://t.co/8LDZY4QY1h— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 23, 2020 „Við þurfum að takast á við þetta í sameiningu," sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ við Fótbolta.net í dag. Um helgina kynnti mennta- og menningarmálaráðuneytið að 750 milljónum króna verði bætt við til menningar og íþróttamála á árinu vegna kórónuveirunnar. „Við ætlum að skipa vinnuhóp sem á að fara yfir ástandið. Við fengum auðvitað þessi úrræði stjórnvalda á laugardaginn þegar þau voru kynnt og erum að greina hvernig það nýtist okkur. Það er ekki allt orðið klárt þar, hvernig sjóðurinn mun virka fyrir menningar og íþróttageirann. Við þurfum að fá nánari útfærslu á því og það mun taka einhvern tíma, sagði Guðni í viðtalinu við fótbolta.net en hann vill líka skoða hvernig úrræði til launþega og verktaka sem geta nýst í knattspyrnuhreyfingunni. „Við erum að vinna með Deloitte að greina það. Við fundum í dag til að fara yfir málið og skoða hvað við getum gert sem hreyfing til að vinna sem best úr þessari stöðu," sagði Guðni Bergsson en það má lesa allt viðtalið við hann hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira