Stefán Hilmarsson fékk veiruna líklega í skíðaferð á Ítalíu Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2020 10:26 Stefán Hilmarsson, tónlistarmaður. Aðsend Tónlistarmaðurinn Stefán Hilmarsson er smitaður af kórónuveirunni og telur líklegast að hann hafi fengið hana í skíðaferð í Selva á Ítalíu. Þessu greinir hann frá í viðtali við sunnudagsblað Morgunblaðsins í dag. Stefán fór í ferðina ásamt eiginkonu og sonum hinn 28. febrúar og sneri heim viku síðar, um 6. mars. Svæðið var þá ekki orðið að skilgreindu hættusvæði með tilliti til smithættu en Stefán telur að það hafi breyst strax fyrsta morgun ferðarinnar. Hann lýsir því að hann hafi verið hress alla ferðina og ekki byrjað að finna fyrir einkennum fyrr en eftir að þau fjölskyldan komu heim – raunar þegar hann var nýbúinn að taka upp úr töskunum. Einkennin hafi verið nokkuð væg; hiti lítill sem enginn, nokkur þyngsli fyrir brjósti og kvef. Þá gerir Stefán ráð fyrir að einangrun ljúki í næstu viku. Framan af mátti rekja öll kórónuveirusmit hér á landi til skíðaferða Íslendinga í Ölpunum. Svæði á Norður-Ítalíu og í Austurríki voru fljótlega skilgreind sem hættusvæði. Nú gildir slík skilgreining þó um öll lönd og þurfa því allir sem snúa heim til Íslands að utan að fara í tveggja vikna sóttkví. Viðtal Morgunblaðsins við Stefán Hilmarsson. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Stefán Hilmarsson er smitaður af kórónuveirunni og telur líklegast að hann hafi fengið hana í skíðaferð í Selva á Ítalíu. Þessu greinir hann frá í viðtali við sunnudagsblað Morgunblaðsins í dag. Stefán fór í ferðina ásamt eiginkonu og sonum hinn 28. febrúar og sneri heim viku síðar, um 6. mars. Svæðið var þá ekki orðið að skilgreindu hættusvæði með tilliti til smithættu en Stefán telur að það hafi breyst strax fyrsta morgun ferðarinnar. Hann lýsir því að hann hafi verið hress alla ferðina og ekki byrjað að finna fyrir einkennum fyrr en eftir að þau fjölskyldan komu heim – raunar þegar hann var nýbúinn að taka upp úr töskunum. Einkennin hafi verið nokkuð væg; hiti lítill sem enginn, nokkur þyngsli fyrir brjósti og kvef. Þá gerir Stefán ráð fyrir að einangrun ljúki í næstu viku. Framan af mátti rekja öll kórónuveirusmit hér á landi til skíðaferða Íslendinga í Ölpunum. Svæði á Norður-Ítalíu og í Austurríki voru fljótlega skilgreind sem hættusvæði. Nú gildir slík skilgreining þó um öll lönd og þurfa því allir sem snúa heim til Íslands að utan að fara í tveggja vikna sóttkví. Viðtal Morgunblaðsins við Stefán Hilmarsson.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira