Okkar plan hélt og synd að leikurinn fari ekki fram Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2020 09:00 Kristinn V. Jóhannsson á Laugardalsvelli í vikunni. MYND/STÖÐ 2 SPORT „Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað. Ljóst var að erfitt yrði að hafa Laugardalsvöll, sem er gamall og illa hannaður, tilbúinn fyrir EM-umspil í þessum mánuði. Með því að fá hitadúk frá Bretlandi til að leggja yfir völlinn virtist þó sem að það myndi takast. Vegna kórónuveirunnar var leikur Íslands og Rúmeníu hins vegar færður til og á hann nú að fara fram 4. júní. Kristinn segir vinnu vetrarins ekki alla fyrir bí og bar sig vel þegar Arnar Björnsson heimsótti hann í þættinum Sportið í dag. „Það var langur aðdragandi að þessari niðurstöðu. Maður bjóst við þessu. Þetta hefur verið mikill rússíbani síðustu 2-3 vikur í öllu skipulagi. Nú er komin niðurstaða og við verðum bara að læra af þessum vetri. Við tökum heilmargt jákvætt úr honum og því hvernig við gerðum hlutina. Okkar plan var á áætlun og mitt starfsfólk getur verið stolt af því að skila því verki eftir skrýtinn og langan vetur. Það verður væntanlega hlýrra í júní þegar við spilum,“ sagði Kristinn, og bætti við: „Við getum ekki farið í páskafrí strax. Núna erum við bara að pakka saman en við höldum áfram að fylgjast með honum og sjáum til þess að hann verði spilhæfur í júní.“ Klippa: Vallarstjóri Laugardalsvallar um pylsuna KSÍ EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Ísland og Rúmenía mætast 4. júní Búið er raða leikjunum um sæti á EM 2021 á nýjar dagsetningar. 20. mars 2020 14:04 Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. 19. mars 2020 19:41 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. 6. mars 2020 19:00 Þurftu að taka pulsuna af Laugardalsvelli í dag Hitatjaldið er ekki lengur yfir Laugardalsvellinum en það var óvænt tekið af vellinum í dag. 19. mars 2020 16:08 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Aston Villa | Laugardagskvöld á Anfield Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Sjá meira
„Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað. Ljóst var að erfitt yrði að hafa Laugardalsvöll, sem er gamall og illa hannaður, tilbúinn fyrir EM-umspil í þessum mánuði. Með því að fá hitadúk frá Bretlandi til að leggja yfir völlinn virtist þó sem að það myndi takast. Vegna kórónuveirunnar var leikur Íslands og Rúmeníu hins vegar færður til og á hann nú að fara fram 4. júní. Kristinn segir vinnu vetrarins ekki alla fyrir bí og bar sig vel þegar Arnar Björnsson heimsótti hann í þættinum Sportið í dag. „Það var langur aðdragandi að þessari niðurstöðu. Maður bjóst við þessu. Þetta hefur verið mikill rússíbani síðustu 2-3 vikur í öllu skipulagi. Nú er komin niðurstaða og við verðum bara að læra af þessum vetri. Við tökum heilmargt jákvætt úr honum og því hvernig við gerðum hlutina. Okkar plan var á áætlun og mitt starfsfólk getur verið stolt af því að skila því verki eftir skrýtinn og langan vetur. Það verður væntanlega hlýrra í júní þegar við spilum,“ sagði Kristinn, og bætti við: „Við getum ekki farið í páskafrí strax. Núna erum við bara að pakka saman en við höldum áfram að fylgjast með honum og sjáum til þess að hann verði spilhæfur í júní.“ Klippa: Vallarstjóri Laugardalsvallar um pylsuna
KSÍ EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Ísland og Rúmenía mætast 4. júní Búið er raða leikjunum um sæti á EM 2021 á nýjar dagsetningar. 20. mars 2020 14:04 Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. 19. mars 2020 19:41 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. 6. mars 2020 19:00 Þurftu að taka pulsuna af Laugardalsvelli í dag Hitatjaldið er ekki lengur yfir Laugardalsvellinum en það var óvænt tekið af vellinum í dag. 19. mars 2020 16:08 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Aston Villa | Laugardagskvöld á Anfield Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Sjá meira
Ísland og Rúmenía mætast 4. júní Búið er raða leikjunum um sæti á EM 2021 á nýjar dagsetningar. 20. mars 2020 14:04
Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. 19. mars 2020 19:41
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35
Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. 6. mars 2020 19:00
Þurftu að taka pulsuna af Laugardalsvelli í dag Hitatjaldið er ekki lengur yfir Laugardalsvellinum en það var óvænt tekið af vellinum í dag. 19. mars 2020 16:08