Youtube dregur úr gæðum eins og Netflix Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2020 11:23 Myndbönd eins og þau frá Youtube og Netflix eru stór hluti netumferðar á degi hverjum. Vísir/Getty Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Það er vegna beiðni frá Evrópusambandinu svo létta megi álag á innviðum internetsins í heimsálfunni. Thierry Breton, sem sér um innri markað Evrópusambandsins, sagði frá því í gær að hann hefði rætt við forsvarsmenn efnisveita og beðið þá um að draga úr gæðum efnis. Sjá einnig: Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Myndbönd eins og þau frá Youtube og Netflix eru stór hluti netumferðar á degi hverjum. Ákvörðun Youtube felur í sér að staðalgæði myndbanda lækka en notendur munu þó áfram geta hækkað gæðin. Faraldur nýju kórónuveirunnar hefur leitt til þess að mun fleiri vinna heima hjá sér og börn eru þar að auki mikið heima við einnig vegna lokanna skóla. Það hefur leitt til aukinnar netumferðar. Google Netflix Evrópusambandið Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Það er vegna beiðni frá Evrópusambandinu svo létta megi álag á innviðum internetsins í heimsálfunni. Thierry Breton, sem sér um innri markað Evrópusambandsins, sagði frá því í gær að hann hefði rætt við forsvarsmenn efnisveita og beðið þá um að draga úr gæðum efnis. Sjá einnig: Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Myndbönd eins og þau frá Youtube og Netflix eru stór hluti netumferðar á degi hverjum. Ákvörðun Youtube felur í sér að staðalgæði myndbanda lækka en notendur munu þó áfram geta hækkað gæðin. Faraldur nýju kórónuveirunnar hefur leitt til þess að mun fleiri vinna heima hjá sér og börn eru þar að auki mikið heima við einnig vegna lokanna skóla. Það hefur leitt til aukinnar netumferðar.
Google Netflix Evrópusambandið Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira