Varar eindregið við heimaprófum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. mars 2020 15:09 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir stóð vaktina á átjánda upplýsingafundinum á nítján dögum fyrr í dag. Svaraði hann spurningum blaðamanna og fór yfir stöðu mála. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir varar við því að fólk sé að taka einhvers konar heimapróf, blóðpróf, til að leggja mat á það hvort það sé með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. „Ég hef heyrt af þessu og það er mjög varasamt að fara út í eitthvað svona. Flest af þessum prófum eru ekki stöðluð og hafa ekki verið rannsökuð almennilega,“ sagði Þórólfur á daglegum upplýsingafundi almannavarna ríkislögreglustjóra, sóttvarnalæknis og landlæknis í dag. Fram kom á fundinum að svo gæti farið að Íslensk erfðagreining þyrfti að hægja aðeins á sér við skimun almennings í ljósi þess að nokkur skortur er á pinnun sem notaðir eru við sýnatöku. Fólk sem átti bókaðan tíma í næstu viku hefur sumt hvert fengið skilaboð í síma um að skimun hafi verið frestað. Þórólfur mælir eindregið gegn því að almenningur taki einhver heimapróf. „Blóðpróf segir einungis til um hvort viðkomandi hafi myndað mótefni eða ekki, það tekur ákveðinn tíma - að minnsta kosti eina til tvær vikur inn í veikindin sjálf - til að mynda mótefni.“ Sóttvarnalæknir var afdráttalaus varðandi prófin. „Ég vara við svona prófum. Þetta gefur mjög falskar niðurstöður. Jafnvel pósitívar niðurstöður og neikvæðar niðurstöður sömuleiðis.“ Fundinn í heild má sjá hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir varar við því að fólk sé að taka einhvers konar heimapróf, blóðpróf, til að leggja mat á það hvort það sé með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. „Ég hef heyrt af þessu og það er mjög varasamt að fara út í eitthvað svona. Flest af þessum prófum eru ekki stöðluð og hafa ekki verið rannsökuð almennilega,“ sagði Þórólfur á daglegum upplýsingafundi almannavarna ríkislögreglustjóra, sóttvarnalæknis og landlæknis í dag. Fram kom á fundinum að svo gæti farið að Íslensk erfðagreining þyrfti að hægja aðeins á sér við skimun almennings í ljósi þess að nokkur skortur er á pinnun sem notaðir eru við sýnatöku. Fólk sem átti bókaðan tíma í næstu viku hefur sumt hvert fengið skilaboð í síma um að skimun hafi verið frestað. Þórólfur mælir eindregið gegn því að almenningur taki einhver heimapróf. „Blóðpróf segir einungis til um hvort viðkomandi hafi myndað mótefni eða ekki, það tekur ákveðinn tíma - að minnsta kosti eina til tvær vikur inn í veikindin sjálf - til að mynda mótefni.“ Sóttvarnalæknir var afdráttalaus varðandi prófin. „Ég vara við svona prófum. Þetta gefur mjög falskar niðurstöður. Jafnvel pósitívar niðurstöður og neikvæðar niðurstöður sömuleiðis.“ Fundinn í heild má sjá hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira