NFL stórstjarna gefur milljón matarbakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 18:00 Russell Wilson á bæn fyrir leik Seattle Seahawks og Green Bay Packers í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Getty/Gregory Shamus NFL súperstjarnan Russell Wilson og eiginkonan hans Ciara ætla að hjálpa mörgum á erfiðum tímum kórónuveirunnar. Russell Wilson er einn af launahæstu leikmönnum NFL-deildarinnar og er frekar nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Seattle Seahawks liðið. Það er því til mikillar fyrirmyndar að sjá hann rétt fram hjálparhönd og þetta er heldur engin smágjöf. "Everything that we do together makes a difference and together we will conquer this tough time that we re going through," @ciara says. https://t.co/7urlCyFwZb pic.twitter.com/lys47gVTad— NBC Sports (@NBCSports) March 18, 2020 Russell Wilson og Ciara hafa lofað að gefa milljón matarbakka til hjálparsamtakanna „Food Lifeline“ og „Feeding America“ sem þau vonast til að gera komið þeim til þeirra sem þurfa mest á þeim að halda. „Auðvitað er þessi heimsfaraldur, kórónuveiran, að breyta heiminum, sekúndu eftir sekúndu, mínútu eftir mínútu. Fólk er að missa ástvini, gamla fólkið, unga fólkið og fólk þar í milli. Við ákváðum því að vinna saman með matarbankanum í Seattle, Seattle Food Lifeline, og gefa milljón matarbakka og með því getum við vonandi haft jákvæð áhrif,“ sagði Russell Wilson á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram The world needs us ALL. These are unprecedented times. We are supporting our community in Seattle by donating 1 million meals with Seattle @FoodLifeLine. Rally with us and support your local food bank @FeedingAmerica We can all make a difference together. Let s all keep the Faith during this difficult time. Check the link in bio! https://bit.ly/38VdUuB A post shared by Russell Wilson (@dangerusswilson) on Mar 17, 2020 at 6:06pm PDT Russell Wilson og Ciara skora líka á alla aðra sem geta að hjálpa þeim sem eiga um sárt að binda vegna kórónuveirunnar. Það er líka ljóst að ástandið á aðeins eftir að versna því smituðum fjölgar hratt á hverjum degi. Russell Wilson er í hópi bestu leikmanna NFL-deildarinnar en hann er leiðtogi og leikstjórnandi Seattle Seahawks liðsins og hefur náð að vinna einn titil með liðinu. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning í fyrra sem mun gefa honum 140 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 19,5 milljarða íslenskra króna. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Sjá meira
NFL súperstjarnan Russell Wilson og eiginkonan hans Ciara ætla að hjálpa mörgum á erfiðum tímum kórónuveirunnar. Russell Wilson er einn af launahæstu leikmönnum NFL-deildarinnar og er frekar nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Seattle Seahawks liðið. Það er því til mikillar fyrirmyndar að sjá hann rétt fram hjálparhönd og þetta er heldur engin smágjöf. "Everything that we do together makes a difference and together we will conquer this tough time that we re going through," @ciara says. https://t.co/7urlCyFwZb pic.twitter.com/lys47gVTad— NBC Sports (@NBCSports) March 18, 2020 Russell Wilson og Ciara hafa lofað að gefa milljón matarbakka til hjálparsamtakanna „Food Lifeline“ og „Feeding America“ sem þau vonast til að gera komið þeim til þeirra sem þurfa mest á þeim að halda. „Auðvitað er þessi heimsfaraldur, kórónuveiran, að breyta heiminum, sekúndu eftir sekúndu, mínútu eftir mínútu. Fólk er að missa ástvini, gamla fólkið, unga fólkið og fólk þar í milli. Við ákváðum því að vinna saman með matarbankanum í Seattle, Seattle Food Lifeline, og gefa milljón matarbakka og með því getum við vonandi haft jákvæð áhrif,“ sagði Russell Wilson á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram The world needs us ALL. These are unprecedented times. We are supporting our community in Seattle by donating 1 million meals with Seattle @FoodLifeLine. Rally with us and support your local food bank @FeedingAmerica We can all make a difference together. Let s all keep the Faith during this difficult time. Check the link in bio! https://bit.ly/38VdUuB A post shared by Russell Wilson (@dangerusswilson) on Mar 17, 2020 at 6:06pm PDT Russell Wilson og Ciara skora líka á alla aðra sem geta að hjálpa þeim sem eiga um sárt að binda vegna kórónuveirunnar. Það er líka ljóst að ástandið á aðeins eftir að versna því smituðum fjölgar hratt á hverjum degi. Russell Wilson er í hópi bestu leikmanna NFL-deildarinnar en hann er leiðtogi og leikstjórnandi Seattle Seahawks liðsins og hefur náð að vinna einn titil með liðinu. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning í fyrra sem mun gefa honum 140 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 19,5 milljarða íslenskra króna.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Sjá meira