Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2020 15:00 Sarri í smók. vísir/getty Ítalíumeistarar Juventus passa sérstaklega vel upp á knattspyrnustjóra sinn, Maurizio Sarri, á tímum kórónuveirunnar. Tveir leikmenn Juventus, Blaise Matuidi og Daniele Rugani, hafa greinst með kórónuveiruna og yfir 120 manns sem starfa hjá félaginu eru komnir í sóttkví. Juventus fylgist náið með Sarri sem er í miklum áhættuhópi. Hinn 61 árs Sarri reykir allt að 60 sígarettur á dag og fékk lungnabólgu síðasta haust. Sarri hefur farið í tvö próf vegna kórónuveirunnar sem hafa bæði verið neikvæð. Juventus tekur hins vegar enga áhættu með stjórann sinn og fylgist vel með heilsu hans. Í Tuttosport kemur fram að Sarri vinni eins og hann geti í sóttkvínni en sakni þess að vera ekki á æfingasvæðinu. Hann er þó ekki einmana í sóttkvíni. Vinur hans og hundurinn Ciro eru með honum og þá hefur Sarri verið í sambandi við Pep Guardiola, stjóra Englandsmeistara Manchester City. La prima pagina di #Tuttosport #Sarri, quarantena con Pep Ce la faremo! Gli #Agnelli e Silvio: 20 milioni contro il virus #iorestoacasa. Un gol al #CoronavirusLeggi le altre informazioni su https://t.co/XagT84zMX7 pic.twitter.com/0fmp2owuxK— Tuttosport (@tuttosport) March 18, 2020 Kórónuveiran hefur leikið Ítalíu grátt og 2500 manns hafa látist af völdum hennar þar í landi. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Heilbrigðiskerfi Ítalíu að kikna undan álagi Yfirvöld Ítalíu hafa ákveðið að fella niður lokapróf læknanema og útskrifa þá án þeirra til að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins. 18. mars 2020 11:16 Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15. mars 2020 06:00 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Ítalíumeistarar Juventus passa sérstaklega vel upp á knattspyrnustjóra sinn, Maurizio Sarri, á tímum kórónuveirunnar. Tveir leikmenn Juventus, Blaise Matuidi og Daniele Rugani, hafa greinst með kórónuveiruna og yfir 120 manns sem starfa hjá félaginu eru komnir í sóttkví. Juventus fylgist náið með Sarri sem er í miklum áhættuhópi. Hinn 61 árs Sarri reykir allt að 60 sígarettur á dag og fékk lungnabólgu síðasta haust. Sarri hefur farið í tvö próf vegna kórónuveirunnar sem hafa bæði verið neikvæð. Juventus tekur hins vegar enga áhættu með stjórann sinn og fylgist vel með heilsu hans. Í Tuttosport kemur fram að Sarri vinni eins og hann geti í sóttkvínni en sakni þess að vera ekki á æfingasvæðinu. Hann er þó ekki einmana í sóttkvíni. Vinur hans og hundurinn Ciro eru með honum og þá hefur Sarri verið í sambandi við Pep Guardiola, stjóra Englandsmeistara Manchester City. La prima pagina di #Tuttosport #Sarri, quarantena con Pep Ce la faremo! Gli #Agnelli e Silvio: 20 milioni contro il virus #iorestoacasa. Un gol al #CoronavirusLeggi le altre informazioni su https://t.co/XagT84zMX7 pic.twitter.com/0fmp2owuxK— Tuttosport (@tuttosport) March 18, 2020 Kórónuveiran hefur leikið Ítalíu grátt og 2500 manns hafa látist af völdum hennar þar í landi.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Heilbrigðiskerfi Ítalíu að kikna undan álagi Yfirvöld Ítalíu hafa ákveðið að fella niður lokapróf læknanema og útskrifa þá án þeirra til að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins. 18. mars 2020 11:16 Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15. mars 2020 06:00 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32
Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05
Heilbrigðiskerfi Ítalíu að kikna undan álagi Yfirvöld Ítalíu hafa ákveðið að fella niður lokapróf læknanema og útskrifa þá án þeirra til að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins. 18. mars 2020 11:16
Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15. mars 2020 06:00
Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31