UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 15:18 Íslenska landsliðið fagnar marki á móti Albaníu í undankeppni EM. EPA-EFE/MALTON DIBRA Nú er það endalega ljóst sem allir vissu svo sem að leikur Íslands og Rúmeníu fer ekki fram á Laugardalsvellinum í mars. Pólska knattspyrnusambandið sagði fyrst frá því á sínum miðlum að umspilsleikirnir og vináttulandsleikirnir sem áttu að fara fram í mars hafi nú verið færðir til júní. UEFA hefur nú staðfest þær breytingar. The UEFA EURO 2020 Play-off matches and international friendlies, scheduled for the end of March, will now be played in the international window at the start of June, subject to a review of the situation.— UEFA (@UEFA) March 17, 2020 Íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í undanúrslitum síns umspils og fer sá leikur fram á Laugardalsvellinum. Vinni íslenska liðið þann leik þá tekur við úrslitaleikur á útivelli á móti annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi. UEFA hefur líka staðfest að EM 2020 verði að EM 2021 og fari fram frá 11. júní til 11. júli 2021. Pólska sambandið hefur heimildir fyrir því að Þjóðadeildinni verði ekki aflýst en að úrslitakeppni hennar verði spiluð síðar en sumarið 2021 alveg eins og úrslitakeppni Evrópumóts kvenna. KOMUNIKAT UEFA podj a kluczowe decyzje dotycz ce europejskiego futbolu reprezentacyjnego, a tak e klubowego w nadchod cych miesi cach.Najwa niejsza informacja: EURO 2020 ODB DZIE SI W 2021 ROKU!Szczegó y https://t.co/WstERm6znY pic.twitter.com/D7CjfzXDw1— PZPN (@pzpn_pl) March 17, 2020 Þá verða leikir í undankeppni HM 2022, sem eiga að fara fram í júní 2021, færðir á annan tíma. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þjóðadeild UEFA UEFA KSÍ Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Nú er það endalega ljóst sem allir vissu svo sem að leikur Íslands og Rúmeníu fer ekki fram á Laugardalsvellinum í mars. Pólska knattspyrnusambandið sagði fyrst frá því á sínum miðlum að umspilsleikirnir og vináttulandsleikirnir sem áttu að fara fram í mars hafi nú verið færðir til júní. UEFA hefur nú staðfest þær breytingar. The UEFA EURO 2020 Play-off matches and international friendlies, scheduled for the end of March, will now be played in the international window at the start of June, subject to a review of the situation.— UEFA (@UEFA) March 17, 2020 Íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í undanúrslitum síns umspils og fer sá leikur fram á Laugardalsvellinum. Vinni íslenska liðið þann leik þá tekur við úrslitaleikur á útivelli á móti annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi. UEFA hefur líka staðfest að EM 2020 verði að EM 2021 og fari fram frá 11. júní til 11. júli 2021. Pólska sambandið hefur heimildir fyrir því að Þjóðadeildinni verði ekki aflýst en að úrslitakeppni hennar verði spiluð síðar en sumarið 2021 alveg eins og úrslitakeppni Evrópumóts kvenna. KOMUNIKAT UEFA podj a kluczowe decyzje dotycz ce europejskiego futbolu reprezentacyjnego, a tak e klubowego w nadchod cych miesi cach.Najwa niejsza informacja: EURO 2020 ODB DZIE SI W 2021 ROKU!Szczegó y https://t.co/WstERm6znY pic.twitter.com/D7CjfzXDw1— PZPN (@pzpn_pl) March 17, 2020 Þá verða leikir í undankeppni HM 2022, sem eiga að fara fram í júní 2021, færðir á annan tíma.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þjóðadeild UEFA UEFA KSÍ Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira