EM verður haldið á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 12:35 EM 2020 verður að EM 2021. vísir/getty Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að færa Evrópumót karla, sem átti að fara fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar, yfir á næsta ár vegna kórónuveirufaraldursins. EM fer því fram dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Frá þessu er greint á Twitter-síðu norska knattspyrnusambandsins. UEFA har bestemt at EM utsettes til 2021. Det skal spilles fra 11. juni til 11. juli neste år. Mer informasjon kommer.— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 17, 2020 Evrópumót karla og kvenna verða því bæði sumarið 2021. EM kvenna í Englandi á að hefjast 7. júlí og ljúka 1. ágúst. Úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar og EM U-21 árs landsliða karla áttu einnig að fara fram sumarið 2021. Ekki liggur enn fyrir hvenær leikirnir í umspili um sæti á EM fara fram. Ísland átti að mæta Rúmeníu á Laugardalsvelli 26. mars. Með því að færa EM fram á næsta ár gefst möguleiki til að klára deildakeppnirnar í Evrópu og Meistara- og Evrópudeildina í sumar. Þetta verður í fyrsta sinn sem EM eða HM karla verður haldið á oddatöluári. Þetta er einnig í fyrsta sinn frá seinni heimsstyrjöldinni sem stórmóti er aflýst. - EURO 2020 will be moved to 2021. For the first time a European Championship or World Cup will be held in an odd year. The last time a World Cup or European Championship was postponed or cancelled was because of World War II.#EURO2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) March 17, 2020 Uppfært 14:20UEFA hefur staðfest að Evrópumót karla fari fram sumarið 2021 og umspilsleikirnir sem áttu að fara fram í mars verði í júní. UEFA today announced the postponement of UEFA EURO 2020. A working group has been set up with the participation of leagues and club representatives to examine calendar solutions that would allow for the completion of the current season...Full statement: — UEFA (@UEFA) March 17, 2020 EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að færa Evrópumót karla, sem átti að fara fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar, yfir á næsta ár vegna kórónuveirufaraldursins. EM fer því fram dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Frá þessu er greint á Twitter-síðu norska knattspyrnusambandsins. UEFA har bestemt at EM utsettes til 2021. Det skal spilles fra 11. juni til 11. juli neste år. Mer informasjon kommer.— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 17, 2020 Evrópumót karla og kvenna verða því bæði sumarið 2021. EM kvenna í Englandi á að hefjast 7. júlí og ljúka 1. ágúst. Úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar og EM U-21 árs landsliða karla áttu einnig að fara fram sumarið 2021. Ekki liggur enn fyrir hvenær leikirnir í umspili um sæti á EM fara fram. Ísland átti að mæta Rúmeníu á Laugardalsvelli 26. mars. Með því að færa EM fram á næsta ár gefst möguleiki til að klára deildakeppnirnar í Evrópu og Meistara- og Evrópudeildina í sumar. Þetta verður í fyrsta sinn sem EM eða HM karla verður haldið á oddatöluári. Þetta er einnig í fyrsta sinn frá seinni heimsstyrjöldinni sem stórmóti er aflýst. - EURO 2020 will be moved to 2021. For the first time a European Championship or World Cup will be held in an odd year. The last time a World Cup or European Championship was postponed or cancelled was because of World War II.#EURO2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) March 17, 2020 Uppfært 14:20UEFA hefur staðfest að Evrópumót karla fari fram sumarið 2021 og umspilsleikirnir sem áttu að fara fram í mars verði í júní. UEFA today announced the postponement of UEFA EURO 2020. A working group has been set up with the participation of leagues and club representatives to examine calendar solutions that would allow for the completion of the current season...Full statement: — UEFA (@UEFA) March 17, 2020
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira