Þjóðnýta flugfélagið Alitalia Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2020 10:33 Búið var að reyna að selja Alitalia til Lufthansa og Forrovie dello Stato, sem rekur lestar Ítalíu. AP/Andrew Medichini Yfirvöld Ítalíu ætla að þjóðnýta gjaldþrota flugfélagið Alitalia og hafa 600 milljónir evra verið settar til hliðar til að halda rekstri félagsins áfram. Flugfélagið hefur safnað skuldum á undanförnum árum og stóð til að reyna að selja það eftir að það varð gjaldþrota árið 2017. Rekstri félagsins hefur þó verið haldið áfram og ríkið gaf flugfélaginu 400 milljónir evra í byrjun ársins. Sá peningur er nú búinn. Búið var að reyna að selja Alitalia til Lufthansa og Forrovie dello Stato, sem rekur lestar Ítalíu. Aðgerðirnar varðandi Alitalia eru liður í áætlun ríkisstjórnar Ítalíu um að standa vörð um efnahag landsins. Guiseppe Conte, forsætisráðherra landsins, samþykkti í gær 25 milljarða evra neyðarpakka sem ætlað er að hjálpa fyrirtækjum og fjölskyldum. Þá stendur til að grípa til frekari aðgerða í næsta mánuði. Utan landamæra Kína hafa flest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, greinst á Ítalíu. Staðfest er að minnst 28 þúsund eru smitaðir og minnst 2.100 látnir. Ítalía Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Yfirvöld Ítalíu ætla að þjóðnýta gjaldþrota flugfélagið Alitalia og hafa 600 milljónir evra verið settar til hliðar til að halda rekstri félagsins áfram. Flugfélagið hefur safnað skuldum á undanförnum árum og stóð til að reyna að selja það eftir að það varð gjaldþrota árið 2017. Rekstri félagsins hefur þó verið haldið áfram og ríkið gaf flugfélaginu 400 milljónir evra í byrjun ársins. Sá peningur er nú búinn. Búið var að reyna að selja Alitalia til Lufthansa og Forrovie dello Stato, sem rekur lestar Ítalíu. Aðgerðirnar varðandi Alitalia eru liður í áætlun ríkisstjórnar Ítalíu um að standa vörð um efnahag landsins. Guiseppe Conte, forsætisráðherra landsins, samþykkti í gær 25 milljarða evra neyðarpakka sem ætlað er að hjálpa fyrirtækjum og fjölskyldum. Þá stendur til að grípa til frekari aðgerða í næsta mánuði. Utan landamæra Kína hafa flest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, greinst á Ítalíu. Staðfest er að minnst 28 þúsund eru smitaðir og minnst 2.100 látnir.
Ítalía Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira