Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2020 08:16 Ursula von der Leyen tók við embætti forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í lok síðasta árs. Getty Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. Bannið yrði sett á með það fyrir augum að hefta frekari útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og myndi það einnig loka ytri landamærum Schengen svæðisins, sem Íslendingar eru aðilar að. Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi að í raun þýði bannið að Evrópu verði lokað og á ferðabannið að gilda í þrjátíu daga. Málið verður rætt á símafundi leiðtoga sem fram fer síðar í dag. Öðrum Evrópuríkjum, sem þó eru ekki aðilar að Schengen, verður boðið að taka þátt í aðgerðunum, óski þær þess, en á meðal Evrópulanda sem ekki eru í Schengen má nefna Bretland og Írland. Emmanuel Macron Frakklandsforseti ávarpaði þjóð sína í gærkvöldi.Getty Flest ríki heims þar sem kórónuveirunnar hefur orðið vart eru nú að herða á aðgerðum sínum til varnar veikinni og í Þýskalandi hefur Angela Merkel bannað allar trúarathafnir og sagt fólki að fresta öllum fyrirhuguðum ferðalögum. Í Frakklandi hefur Emmanuel Macron forseti síðan sagt fólki að halda sig heima og aðeins fara út í nauðsynlegum erindagerðum. Macron sagði einnig að fyrri ráð, sem gengu út á að loka skólum, kaffihúsum og verslunum hefðu ekki dugað nægilega vel til að hefta útbreiðsluna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Fréttir af flugi Tengdar fréttir Mögulegt ferðabann hefur mikil áhrif á Icelandair Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að skoða þurfi uppsagnir eða lækkuð starfshlutföll komi til þess að íslensk stjórnvöld ákveði að landið taki þátt í fyrirhuguðu ferðabanni til Evrópusambandsins og Schengen-ríkjanna sem ætlað er að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. 16. mars 2020 20:28 „Þetta eru mikil og stór tíðindi sem koma mjög brátt að“ Dómsmálaráðherra segir að fyrirliggjandi upplýsingar bendi til þess að mögulegt ferðabann til Evrópusambandsins myndi ekki skila tilætluðum árangri. 16. mars 2020 18:43 Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. 16. mars 2020 23:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. Bannið yrði sett á með það fyrir augum að hefta frekari útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og myndi það einnig loka ytri landamærum Schengen svæðisins, sem Íslendingar eru aðilar að. Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi að í raun þýði bannið að Evrópu verði lokað og á ferðabannið að gilda í þrjátíu daga. Málið verður rætt á símafundi leiðtoga sem fram fer síðar í dag. Öðrum Evrópuríkjum, sem þó eru ekki aðilar að Schengen, verður boðið að taka þátt í aðgerðunum, óski þær þess, en á meðal Evrópulanda sem ekki eru í Schengen má nefna Bretland og Írland. Emmanuel Macron Frakklandsforseti ávarpaði þjóð sína í gærkvöldi.Getty Flest ríki heims þar sem kórónuveirunnar hefur orðið vart eru nú að herða á aðgerðum sínum til varnar veikinni og í Þýskalandi hefur Angela Merkel bannað allar trúarathafnir og sagt fólki að fresta öllum fyrirhuguðum ferðalögum. Í Frakklandi hefur Emmanuel Macron forseti síðan sagt fólki að halda sig heima og aðeins fara út í nauðsynlegum erindagerðum. Macron sagði einnig að fyrri ráð, sem gengu út á að loka skólum, kaffihúsum og verslunum hefðu ekki dugað nægilega vel til að hefta útbreiðsluna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Fréttir af flugi Tengdar fréttir Mögulegt ferðabann hefur mikil áhrif á Icelandair Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að skoða þurfi uppsagnir eða lækkuð starfshlutföll komi til þess að íslensk stjórnvöld ákveði að landið taki þátt í fyrirhuguðu ferðabanni til Evrópusambandsins og Schengen-ríkjanna sem ætlað er að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. 16. mars 2020 20:28 „Þetta eru mikil og stór tíðindi sem koma mjög brátt að“ Dómsmálaráðherra segir að fyrirliggjandi upplýsingar bendi til þess að mögulegt ferðabann til Evrópusambandsins myndi ekki skila tilætluðum árangri. 16. mars 2020 18:43 Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. 16. mars 2020 23:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Mögulegt ferðabann hefur mikil áhrif á Icelandair Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að skoða þurfi uppsagnir eða lækkuð starfshlutföll komi til þess að íslensk stjórnvöld ákveði að landið taki þátt í fyrirhuguðu ferðabanni til Evrópusambandsins og Schengen-ríkjanna sem ætlað er að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. 16. mars 2020 20:28
„Þetta eru mikil og stór tíðindi sem koma mjög brátt að“ Dómsmálaráðherra segir að fyrirliggjandi upplýsingar bendi til þess að mögulegt ferðabann til Evrópusambandsins myndi ekki skila tilætluðum árangri. 16. mars 2020 18:43
Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. 16. mars 2020 23:00