Engir áhorfendur leyfðir í Liverpool-borg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2020 13:01 Engir áhorfendur verða leyfðir á Anfield næst er Liverpool spilar þar. Andrew Powell/Getty Images Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Everton munu ekki geta fengið áhorfendur á leiki sína á næstunni eftir að Liverpool-borg var færð niður í „Tier 3.“ Það þýðir að engir áhorfendur eru leyfðir á íþróttaviðburði. Fyrir skömmu síðan var ákveðið að leyfa liðum á ákveðnum svæðum Englands að hleypa áhorfendum aftur inn á leiki liða sem gátu sinnt sóttvörnum almennilega. Mest máttu þó koma tvö þúsund áhorfendur saman á einum og sama leiknum. Það var lúxus sem Liverpool og Everton gátu nýtt sér en ekki lengur. Liverpool-borg hefur verið færð úr „Tier 2“ niður í „Tier 3.“ Var öllu Englandi skipt upp í ákveðin sóttvarnarstig eftir alvarleika kórónufaraldursins á hverju svæði fyrir sig. Lið á sóttvarnarstigi 2 máttu fá stuðningsmenn á leiki en ekki lið á stigunum þar fyrir ofan. Með þessari breytingu á sóttvarnarstigi Liverpool-borgar er ljóst að öll lið deildarinnar leika nú fyrir luktum dyrum. Kórónufaraldurinn virðist ekki vera á undanhaldi í landinu og hefur þurft að fresta tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni vegna smita hjá félögum sem og fjölda leikja í neðri deildum. Þá greindist metfjöldi smita hjá úrvalsdeildarfélögunum nýverið eða alls 18 talsins. Um er að ræða leikmenn og starfsmenn félaganna. Umræða hefur myndast um að stöðva deildina í tvær vikur en það eru skiptar skoðanir á hverju það skilar. Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, hefur talað gegn því og Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, tók undir ummæli Neville. Bang on!! — Jack Grealish (@JackGrealish) December 30, 2020 Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. 30. desember 2020 08:01 Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. 29. desember 2020 18:00 Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United Sjá meira
Fyrir skömmu síðan var ákveðið að leyfa liðum á ákveðnum svæðum Englands að hleypa áhorfendum aftur inn á leiki liða sem gátu sinnt sóttvörnum almennilega. Mest máttu þó koma tvö þúsund áhorfendur saman á einum og sama leiknum. Það var lúxus sem Liverpool og Everton gátu nýtt sér en ekki lengur. Liverpool-borg hefur verið færð úr „Tier 2“ niður í „Tier 3.“ Var öllu Englandi skipt upp í ákveðin sóttvarnarstig eftir alvarleika kórónufaraldursins á hverju svæði fyrir sig. Lið á sóttvarnarstigi 2 máttu fá stuðningsmenn á leiki en ekki lið á stigunum þar fyrir ofan. Með þessari breytingu á sóttvarnarstigi Liverpool-borgar er ljóst að öll lið deildarinnar leika nú fyrir luktum dyrum. Kórónufaraldurinn virðist ekki vera á undanhaldi í landinu og hefur þurft að fresta tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni vegna smita hjá félögum sem og fjölda leikja í neðri deildum. Þá greindist metfjöldi smita hjá úrvalsdeildarfélögunum nýverið eða alls 18 talsins. Um er að ræða leikmenn og starfsmenn félaganna. Umræða hefur myndast um að stöðva deildina í tvær vikur en það eru skiptar skoðanir á hverju það skilar. Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, hefur talað gegn því og Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, tók undir ummæli Neville. Bang on!! — Jack Grealish (@JackGrealish) December 30, 2020
Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. 30. desember 2020 08:01 Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. 29. desember 2020 18:00 Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United Sjá meira
Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03
Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. 30. desember 2020 08:01
Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. 29. desember 2020 18:00
Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04