Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2020 13:02 Justin Shouse minnist tíma síns hjá Drangi í Vík í Mýrdal með hlýju. stöð 2 sport Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. Eftir eitt ár í atvinnumennsku í Þýskalandi kom Justin kom Íslands sumarið 2005, samdi við Drang og var spilandi þjálfari liðsins. „Ég hugsaði mér með að ég væri til í að búa á Íslandi. Mér hef gaman að fjallgöngum en hef aldrei búið nálægt fjöllum. Hæðirnar í Pennsylvaníu teljast ekki með. Ég vil búa nálægt hafinu og ef ég get séð jökla og hugsanlega eldfjöll væri það frábært,“ sagði Justin um aðdraganda þess að hann kom til Íslands. „Ég gerði mér samt ekki grein fyrir því hversu lítill 400 manna bær er. Þegar maður kemur niður dalinn í Vík í Mýrdal, það er fallegt. Ég gleymi aldrei útsýninu þegar ég kom í fyrsta skipti þangað. Nú bý ég hér. Björn [Hjörleifsson] ók mér í bæinn og ég sagði við hann: hvar er allt hitt? Er meira handan við fjallið? Hann svaraði neitandi. Þetta er það sem við erum með: bensínstöð, krá, pósthús og þú þarft að ganga smá spöl til að ná nettengingu.“ Til að drýgja tekjurnar starfaði Justin sem blaðberi í Vík í Mýrdal. Hann þjálfaði svo nánast alla körfuboltaiðkendur í bænum auk þess að spila. Justin skoraði 37 stig að meðaltali í leik með Drangi enda voru samherjar hans misgóðir í körfubolta. „Í liðinu var Björn Hjörleifs, 42 ára lögga. Fótboltamanni, Pálma, sem var mjög hraustur en ekki körfuboltamaður. Kjartan var í þristinum og svo Björn Jóhannsson sem var ansi fær leikmaður. Hann gaf okkur mjög mikinn stöðugleika í fjarkanum. Hann gat skotið fyrir utan þótt skotstíllinn væri svolítið skrítinn. Hann var ólseigur og þeir dýrkuðu þetta allir,“ sagði Justin. Eftir einn vetur hjá Drangi gekk Justin í raðir Snæfells og lék með liðinu í tvö ár. Þaðan fór hann svo til Stjörnunnar þar sem hann lék allt þar til skórnir fóru á hilluna. Justin hefur búið á Íslandi allt frá 2005 og er íslenskur ríkisborgari. Klippa: Justin Shouse um tímann hjá Drangi Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Eftir eitt ár í atvinnumennsku í Þýskalandi kom Justin kom Íslands sumarið 2005, samdi við Drang og var spilandi þjálfari liðsins. „Ég hugsaði mér með að ég væri til í að búa á Íslandi. Mér hef gaman að fjallgöngum en hef aldrei búið nálægt fjöllum. Hæðirnar í Pennsylvaníu teljast ekki með. Ég vil búa nálægt hafinu og ef ég get séð jökla og hugsanlega eldfjöll væri það frábært,“ sagði Justin um aðdraganda þess að hann kom til Íslands. „Ég gerði mér samt ekki grein fyrir því hversu lítill 400 manna bær er. Þegar maður kemur niður dalinn í Vík í Mýrdal, það er fallegt. Ég gleymi aldrei útsýninu þegar ég kom í fyrsta skipti þangað. Nú bý ég hér. Björn [Hjörleifsson] ók mér í bæinn og ég sagði við hann: hvar er allt hitt? Er meira handan við fjallið? Hann svaraði neitandi. Þetta er það sem við erum með: bensínstöð, krá, pósthús og þú þarft að ganga smá spöl til að ná nettengingu.“ Til að drýgja tekjurnar starfaði Justin sem blaðberi í Vík í Mýrdal. Hann þjálfaði svo nánast alla körfuboltaiðkendur í bænum auk þess að spila. Justin skoraði 37 stig að meðaltali í leik með Drangi enda voru samherjar hans misgóðir í körfubolta. „Í liðinu var Björn Hjörleifs, 42 ára lögga. Fótboltamanni, Pálma, sem var mjög hraustur en ekki körfuboltamaður. Kjartan var í þristinum og svo Björn Jóhannsson sem var ansi fær leikmaður. Hann gaf okkur mjög mikinn stöðugleika í fjarkanum. Hann gat skotið fyrir utan þótt skotstíllinn væri svolítið skrítinn. Hann var ólseigur og þeir dýrkuðu þetta allir,“ sagði Justin. Eftir einn vetur hjá Drangi gekk Justin í raðir Snæfells og lék með liðinu í tvö ár. Þaðan fór hann svo til Stjörnunnar þar sem hann lék allt þar til skórnir fóru á hilluna. Justin hefur búið á Íslandi allt frá 2005 og er íslenskur ríkisborgari. Klippa: Justin Shouse um tímann hjá Drangi
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum