Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2020 13:02 Justin Shouse minnist tíma síns hjá Drangi í Vík í Mýrdal með hlýju. stöð 2 sport Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. Eftir eitt ár í atvinnumennsku í Þýskalandi kom Justin kom Íslands sumarið 2005, samdi við Drang og var spilandi þjálfari liðsins. „Ég hugsaði mér með að ég væri til í að búa á Íslandi. Mér hef gaman að fjallgöngum en hef aldrei búið nálægt fjöllum. Hæðirnar í Pennsylvaníu teljast ekki með. Ég vil búa nálægt hafinu og ef ég get séð jökla og hugsanlega eldfjöll væri það frábært,“ sagði Justin um aðdraganda þess að hann kom til Íslands. „Ég gerði mér samt ekki grein fyrir því hversu lítill 400 manna bær er. Þegar maður kemur niður dalinn í Vík í Mýrdal, það er fallegt. Ég gleymi aldrei útsýninu þegar ég kom í fyrsta skipti þangað. Nú bý ég hér. Björn [Hjörleifsson] ók mér í bæinn og ég sagði við hann: hvar er allt hitt? Er meira handan við fjallið? Hann svaraði neitandi. Þetta er það sem við erum með: bensínstöð, krá, pósthús og þú þarft að ganga smá spöl til að ná nettengingu.“ Til að drýgja tekjurnar starfaði Justin sem blaðberi í Vík í Mýrdal. Hann þjálfaði svo nánast alla körfuboltaiðkendur í bænum auk þess að spila. Justin skoraði 37 stig að meðaltali í leik með Drangi enda voru samherjar hans misgóðir í körfubolta. „Í liðinu var Björn Hjörleifs, 42 ára lögga. Fótboltamanni, Pálma, sem var mjög hraustur en ekki körfuboltamaður. Kjartan var í þristinum og svo Björn Jóhannsson sem var ansi fær leikmaður. Hann gaf okkur mjög mikinn stöðugleika í fjarkanum. Hann gat skotið fyrir utan þótt skotstíllinn væri svolítið skrítinn. Hann var ólseigur og þeir dýrkuðu þetta allir,“ sagði Justin. Eftir einn vetur hjá Drangi gekk Justin í raðir Snæfells og lék með liðinu í tvö ár. Þaðan fór hann svo til Stjörnunnar þar sem hann lék allt þar til skórnir fóru á hilluna. Justin hefur búið á Íslandi allt frá 2005 og er íslenskur ríkisborgari. Klippa: Justin Shouse um tímann hjá Drangi Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Eftir eitt ár í atvinnumennsku í Þýskalandi kom Justin kom Íslands sumarið 2005, samdi við Drang og var spilandi þjálfari liðsins. „Ég hugsaði mér með að ég væri til í að búa á Íslandi. Mér hef gaman að fjallgöngum en hef aldrei búið nálægt fjöllum. Hæðirnar í Pennsylvaníu teljast ekki með. Ég vil búa nálægt hafinu og ef ég get séð jökla og hugsanlega eldfjöll væri það frábært,“ sagði Justin um aðdraganda þess að hann kom til Íslands. „Ég gerði mér samt ekki grein fyrir því hversu lítill 400 manna bær er. Þegar maður kemur niður dalinn í Vík í Mýrdal, það er fallegt. Ég gleymi aldrei útsýninu þegar ég kom í fyrsta skipti þangað. Nú bý ég hér. Björn [Hjörleifsson] ók mér í bæinn og ég sagði við hann: hvar er allt hitt? Er meira handan við fjallið? Hann svaraði neitandi. Þetta er það sem við erum með: bensínstöð, krá, pósthús og þú þarft að ganga smá spöl til að ná nettengingu.“ Til að drýgja tekjurnar starfaði Justin sem blaðberi í Vík í Mýrdal. Hann þjálfaði svo nánast alla körfuboltaiðkendur í bænum auk þess að spila. Justin skoraði 37 stig að meðaltali í leik með Drangi enda voru samherjar hans misgóðir í körfubolta. „Í liðinu var Björn Hjörleifs, 42 ára lögga. Fótboltamanni, Pálma, sem var mjög hraustur en ekki körfuboltamaður. Kjartan var í þristinum og svo Björn Jóhannsson sem var ansi fær leikmaður. Hann gaf okkur mjög mikinn stöðugleika í fjarkanum. Hann gat skotið fyrir utan þótt skotstíllinn væri svolítið skrítinn. Hann var ólseigur og þeir dýrkuðu þetta allir,“ sagði Justin. Eftir einn vetur hjá Drangi gekk Justin í raðir Snæfells og lék með liðinu í tvö ár. Þaðan fór hann svo til Stjörnunnar þar sem hann lék allt þar til skórnir fóru á hilluna. Justin hefur búið á Íslandi allt frá 2005 og er íslenskur ríkisborgari. Klippa: Justin Shouse um tímann hjá Drangi
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira