Neymar leiðréttir misskilning: Bara 150 manna áramótaveisla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 10:30 Neymar fagnar marki á móti Manchester United á Old Trafford. EPA-EFE/PETER POWELL Neymar vill taka á móti nýju ári í hópi góðra vina og hann á nóg af þeim eins og dæmin hafa sýnt. Neymar, framherji Paris Saint-Germain, er duglegur að koma sér í vandræði utan vallar enda maður sem hefur gaman af því að halda stór partý og njóta lífsins utan fótboltans. Það var allt annað en vinsælt í miðjum heimsfaraldri þegar það fréttist af fimm hundruð manna áramótaveislu kappans í heimalandi sínu. Neymar ætlaði að safna saman 500 manns í risaáramótaveislu en þar ætluðu að hittast bæði vinir hans og annað frægt fólk í Brasilíu. Neymar has organised a 5-day party at his mansion which will have 500 guests in attendance and an underground disco. The forward is receiving a lot of criticism for the event, which will last until the new year at his home in Magaratiba, Brazil. pic.twitter.com/5lJLEDkNxX— Oddschanger (@Oddschanger) December 27, 2020 Neymar hefur nú leiðrétt misskilning hjá blaðinu í Rio de Janeiro og segir að þetta verði bara 150 manna veisla og þar verði einnig strangar smitvarnir í gildi. Neymar mun halda veisluna í Mangaratiba, sem er 105 kílómetrum fyrir utan Ríó. Hún á að taka marga daga. Það er augljóst að það gæti orðið erfitt að fylgja öllum smitvörnum í svo langan tíma og þegar svo margt fólk er að skemmta sér saman. Despite the coronavirus pandemic, Neymar will host a New Year's Eve party for around 150 people at his mansion in Brazil.Agencia Fabrica, the company organising the party, insist it will adhere to strict health and safety measures. pic.twitter.com/enbtFqtslE— Goal (@goal) December 28, 2020 „Þessi viðburður mun fylgja öllum sóttvarnarreglum sem eru í gildu hjá yfirvöldum,“ sagði í yfirlýsingu. Það hafa yfir 7,5 milljónir fengið kórónuveiruna í Brasilíu og alls hafa yfir 191 þúsund manns dáið í landinu eftir að hafa fengið COVID-19. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
Neymar, framherji Paris Saint-Germain, er duglegur að koma sér í vandræði utan vallar enda maður sem hefur gaman af því að halda stór partý og njóta lífsins utan fótboltans. Það var allt annað en vinsælt í miðjum heimsfaraldri þegar það fréttist af fimm hundruð manna áramótaveislu kappans í heimalandi sínu. Neymar ætlaði að safna saman 500 manns í risaáramótaveislu en þar ætluðu að hittast bæði vinir hans og annað frægt fólk í Brasilíu. Neymar has organised a 5-day party at his mansion which will have 500 guests in attendance and an underground disco. The forward is receiving a lot of criticism for the event, which will last until the new year at his home in Magaratiba, Brazil. pic.twitter.com/5lJLEDkNxX— Oddschanger (@Oddschanger) December 27, 2020 Neymar hefur nú leiðrétt misskilning hjá blaðinu í Rio de Janeiro og segir að þetta verði bara 150 manna veisla og þar verði einnig strangar smitvarnir í gildi. Neymar mun halda veisluna í Mangaratiba, sem er 105 kílómetrum fyrir utan Ríó. Hún á að taka marga daga. Það er augljóst að það gæti orðið erfitt að fylgja öllum smitvörnum í svo langan tíma og þegar svo margt fólk er að skemmta sér saman. Despite the coronavirus pandemic, Neymar will host a New Year's Eve party for around 150 people at his mansion in Brazil.Agencia Fabrica, the company organising the party, insist it will adhere to strict health and safety measures. pic.twitter.com/enbtFqtslE— Goal (@goal) December 28, 2020 „Þessi viðburður mun fylgja öllum sóttvarnarreglum sem eru í gildu hjá yfirvöldum,“ sagði í yfirlýsingu. Það hafa yfir 7,5 milljónir fengið kórónuveiruna í Brasilíu og alls hafa yfir 191 þúsund manns dáið í landinu eftir að hafa fengið COVID-19.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira