Meistararnir tryggðu sér aukafrí og Jaguars fólk fagnaði þrátt fyrir tap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 15:31 Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs geta slakað aðeins á og safnað kröftum fyrir úrslitakeppnina. Getty/Jamie Squire Kansas City Chiefs, Pittsburgh Steelers og Seattle Seahawks unnu öll mikilvæga leiki í NFL-deildinni í gær og bættu með því stöðu sína í úrslitakeppninni. Cleveland Browns og Washington misstigu sig aftur á móti í svipaðri stöðu. Meistarar Kansas City Chiefs verða í efsta sæti Ameríkudeildarinnar í úrslitakeppninni eftir 17-14 eftir frekar ósannfærandi sigur á Atlanta Falcons. Chiefs hefur unnið 14 af 15 leikjum sínum og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Mahomes answers back.The @Chiefs re-take the lead with 1:55 remaining! #ChiefsKingdom : #ATLvsKC on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/IFHvVPw7XT pic.twitter.com/aq11Uj63iv— NFL (@NFL) December 27, 2020 Patrick Mahomes tryggði sínu liði sigurinn þegar hann fann útherjann Demarcus Robinson í endamarkinu tveimur mínútum fyrir leikslok. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Kansas City Chiefs sem liðið vinnur fjórtán leiki á einu tímabili. Big Ben to JuJu to put the @steelers ahead! #HereWeGo : #INDvsPIT on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/IFHvVPw7XT pic.twitter.com/ZPVRsMLJaq— NFL (@NFL) December 27, 2020 Pittsburgh Steelers endaði þriggja leikja taphrinu sína með 28-24 endurkomusigri á Indianapolis Colts. Með þessum sigri tryggði Pittsburgh sér sigur í norðurriðli Ameríkudeildarinnar og vann einnig mjög langþráðan sigur. Colts liðið gat tryggt sig inn í úrslitakeppnina með sigri og komst í 24-7 í leiknum en missti sigurinn frá sér í lokin. .@DangeRussWilson lofts a beautiful touch pass to @hollister_jacob for six. #Seahawks : #LARvsSEA on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/BVP8uIyKIx pic.twitter.com/np7UBituhp— NFL (@NFL) December 28, 2020 Seattle Seahawks tryggði sér sigur í vesturriðli Þjóðardeildarinnar með 20-9 sigri á Los Angeles Rams en þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Seattle liðið vinnur sinn riðil. FINAL: The @packers earn their 12th win of the season! #GoPackGo #TENvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/5HGJmPb8bN— NFL (@NFL) December 28, 2020 Green Bay Packers er á miklu skriði og vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Packers vann þá 40-14 stórsigur á Tennessee Titans í snjónum í Green Bay þar sem útherjinn Davante Adams skoraði þrjú snertimörk. Green Bay Packers er búið að vinna norðurriðil Þjóðardeildarinnar og tryggir sér frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar með sigri á Chicago í lokaumferðinni. Það er ekki oft sem stuðningsmenn liða fagna eftir enn einn tapleikinn en það gerðu örugglega stuðningsmenn Jacksonville Jaguars eftir að liið steinlá 41-17 á móti Chicago Bears. Tapið sen og annar sigur New York Jets liðsins í röð þýðir að Jacksonville Jaguars verður með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali. Þar mun liðið væntanlega velja hinn eftirsóttar leikstjórnanda Trevor Lawrence. Cleveland Browns gat tryggt sig inn í úrslitakeppnina með sigri á New York Jets en tapaði 16-23 á heimavelli. Browns missti alla helstu útherja sína á COVID-listann rétt fyrir leikinn. Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Kansas City Chiefs 17-14 Atlanta Falcons Chicago Bears 41-17 Jacksonville Jaguars LA Rams 9-20 Seattle Seahawks New York Giants 13-27 Baltimore Ravens Indianapolis Colts 24-28 Pittsburgh Steelers Cincinnati Bengals 37-31 Houston Texans Cleveland Browns 16-23 New York Jets Carolina Panthers 20-13 Washington Football Team Denver Broncos 16-19 LA Chargers Philadelphia Eagles 17-37 Dallas Cowboys Tennessee Titans 14-40 Green Bay Packers NFL Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Sjá meira
Meistarar Kansas City Chiefs verða í efsta sæti Ameríkudeildarinnar í úrslitakeppninni eftir 17-14 eftir frekar ósannfærandi sigur á Atlanta Falcons. Chiefs hefur unnið 14 af 15 leikjum sínum og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Mahomes answers back.The @Chiefs re-take the lead with 1:55 remaining! #ChiefsKingdom : #ATLvsKC on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/IFHvVPw7XT pic.twitter.com/aq11Uj63iv— NFL (@NFL) December 27, 2020 Patrick Mahomes tryggði sínu liði sigurinn þegar hann fann útherjann Demarcus Robinson í endamarkinu tveimur mínútum fyrir leikslok. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Kansas City Chiefs sem liðið vinnur fjórtán leiki á einu tímabili. Big Ben to JuJu to put the @steelers ahead! #HereWeGo : #INDvsPIT on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/IFHvVPw7XT pic.twitter.com/ZPVRsMLJaq— NFL (@NFL) December 27, 2020 Pittsburgh Steelers endaði þriggja leikja taphrinu sína með 28-24 endurkomusigri á Indianapolis Colts. Með þessum sigri tryggði Pittsburgh sér sigur í norðurriðli Ameríkudeildarinnar og vann einnig mjög langþráðan sigur. Colts liðið gat tryggt sig inn í úrslitakeppnina með sigri og komst í 24-7 í leiknum en missti sigurinn frá sér í lokin. .@DangeRussWilson lofts a beautiful touch pass to @hollister_jacob for six. #Seahawks : #LARvsSEA on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/BVP8uIyKIx pic.twitter.com/np7UBituhp— NFL (@NFL) December 28, 2020 Seattle Seahawks tryggði sér sigur í vesturriðli Þjóðardeildarinnar með 20-9 sigri á Los Angeles Rams en þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Seattle liðið vinnur sinn riðil. FINAL: The @packers earn their 12th win of the season! #GoPackGo #TENvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/5HGJmPb8bN— NFL (@NFL) December 28, 2020 Green Bay Packers er á miklu skriði og vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Packers vann þá 40-14 stórsigur á Tennessee Titans í snjónum í Green Bay þar sem útherjinn Davante Adams skoraði þrjú snertimörk. Green Bay Packers er búið að vinna norðurriðil Þjóðardeildarinnar og tryggir sér frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar með sigri á Chicago í lokaumferðinni. Það er ekki oft sem stuðningsmenn liða fagna eftir enn einn tapleikinn en það gerðu örugglega stuðningsmenn Jacksonville Jaguars eftir að liið steinlá 41-17 á móti Chicago Bears. Tapið sen og annar sigur New York Jets liðsins í röð þýðir að Jacksonville Jaguars verður með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali. Þar mun liðið væntanlega velja hinn eftirsóttar leikstjórnanda Trevor Lawrence. Cleveland Browns gat tryggt sig inn í úrslitakeppnina með sigri á New York Jets en tapaði 16-23 á heimavelli. Browns missti alla helstu útherja sína á COVID-listann rétt fyrir leikinn. Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Kansas City Chiefs 17-14 Atlanta Falcons Chicago Bears 41-17 Jacksonville Jaguars LA Rams 9-20 Seattle Seahawks New York Giants 13-27 Baltimore Ravens Indianapolis Colts 24-28 Pittsburgh Steelers Cincinnati Bengals 37-31 Houston Texans Cleveland Browns 16-23 New York Jets Carolina Panthers 20-13 Washington Football Team Denver Broncos 16-19 LA Chargers Philadelphia Eagles 17-37 Dallas Cowboys Tennessee Titans 14-40 Green Bay Packers
Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Kansas City Chiefs 17-14 Atlanta Falcons Chicago Bears 41-17 Jacksonville Jaguars LA Rams 9-20 Seattle Seahawks New York Giants 13-27 Baltimore Ravens Indianapolis Colts 24-28 Pittsburgh Steelers Cincinnati Bengals 37-31 Houston Texans Cleveland Browns 16-23 New York Jets Carolina Panthers 20-13 Washington Football Team Denver Broncos 16-19 LA Chargers Philadelphia Eagles 17-37 Dallas Cowboys Tennessee Titans 14-40 Green Bay Packers
NFL Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Sjá meira