Gefa félagaskiptum Rúnars Alex falleinkunn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2020 18:46 Daily Mail gefur ekki mikið fyrir vistaskipti Rúnars. Mike Hewitt/Getty Images Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn. Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal í sumar frá franska félaginu Dijon. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn hefur ekki enn spilað fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur þó leikið fjóra leiki í Evrópudeildinni og einn í deildabikarnum en hann stóð vaktina gegn Manchester City í 4-1 tapi. Rúnar Alex hefur staðið sig með prýði í Evrópudeildinni en fékk á sig klaufalegt mark gegn City og pennar Daily Mail eru eflaust að horfa meira í það heldur en eitthvað annað er einkunn var gefin. How the Premier League top six's summer signings have fared so far this season https://t.co/XAKIbrlAIJ— MailOnline Sport (@MailSport) December 26, 2020 „Rúnarsson hefur ollið vonbrigðum á þessari leiktíð. Ekki aðeins þegar kemur að því að spila boltanum heldur einnig varðandi það að verja skot eins og sást gegn Molde og Dundalk í síðustu tveimur Evrópudeildarleikjum liðsins,“ segir í umfjöllun Daily Mail um Rúnar Alex en hann fær fjóra af tíu í einkunn. Willian, samherji Rúnars hjá Arsenal, fær lægstu einkunn allra á lista á Daily Mail eða þrjá. Þá hæstu fær svo Diogo Jota, leikmaður Liverpool, eða níu. Hér að neðan má sjá allar einkunnir miðilsins. Einkunnir Daily Mail Liverpool: Diego Jota [9], Thiago Alcantara [5] og Kostas Tsimikas [5]. Manchester United: Edinson Cavani [7], Alex Telles [7] og Donny van de Beek [5]. Manchester City: Ferran Torres [8], Nathan Ake [6] og Ruben Dias [7]. Chelsea: Timo Werner [5], Kai Havertz [4], Thiago Silva [8], Edouard Mendy [7], Ben Chilwell [7] og Hakim Ziyech [7]. Arsenal: Willian – 3, Gabriel Magalhaes [7], Thomas Partey [6], Rúnar Alex [4] og Dani Ceballos [5]. Tottenham Hotspur: Gareth Bale [5], Carlos Vinivius [6], Sergio Reguilon [7], Pierre-Emile Hojberg [8], Matt Doherty [4], Joe Hart [4] og Joe Rodon [6]. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal í sumar frá franska félaginu Dijon. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn hefur ekki enn spilað fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur þó leikið fjóra leiki í Evrópudeildinni og einn í deildabikarnum en hann stóð vaktina gegn Manchester City í 4-1 tapi. Rúnar Alex hefur staðið sig með prýði í Evrópudeildinni en fékk á sig klaufalegt mark gegn City og pennar Daily Mail eru eflaust að horfa meira í það heldur en eitthvað annað er einkunn var gefin. How the Premier League top six's summer signings have fared so far this season https://t.co/XAKIbrlAIJ— MailOnline Sport (@MailSport) December 26, 2020 „Rúnarsson hefur ollið vonbrigðum á þessari leiktíð. Ekki aðeins þegar kemur að því að spila boltanum heldur einnig varðandi það að verja skot eins og sást gegn Molde og Dundalk í síðustu tveimur Evrópudeildarleikjum liðsins,“ segir í umfjöllun Daily Mail um Rúnar Alex en hann fær fjóra af tíu í einkunn. Willian, samherji Rúnars hjá Arsenal, fær lægstu einkunn allra á lista á Daily Mail eða þrjá. Þá hæstu fær svo Diogo Jota, leikmaður Liverpool, eða níu. Hér að neðan má sjá allar einkunnir miðilsins. Einkunnir Daily Mail Liverpool: Diego Jota [9], Thiago Alcantara [5] og Kostas Tsimikas [5]. Manchester United: Edinson Cavani [7], Alex Telles [7] og Donny van de Beek [5]. Manchester City: Ferran Torres [8], Nathan Ake [6] og Ruben Dias [7]. Chelsea: Timo Werner [5], Kai Havertz [4], Thiago Silva [8], Edouard Mendy [7], Ben Chilwell [7] og Hakim Ziyech [7]. Arsenal: Willian – 3, Gabriel Magalhaes [7], Thomas Partey [6], Rúnar Alex [4] og Dani Ceballos [5]. Tottenham Hotspur: Gareth Bale [5], Carlos Vinivius [6], Sergio Reguilon [7], Pierre-Emile Hojberg [8], Matt Doherty [4], Joe Hart [4] og Joe Rodon [6].
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira