Svakalegt að sjá eyðilegginguna á Seyðisfirði Jakob Bjarnar og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 22. desember 2020 12:14 Sigurður Ingi Jóhannsson. Eyðileggingin eftir aurskriðurnar á Seyðisfirði eru ekki síst á hans borði, sem sveitarstjórnar- og samgönguráðherra. visir/vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um eyðilegginguna á Seyðisfirði. Þetta er auðvitað hálf ógnvekjandi. Maður gæti ímyndað sér að þetta væri enn verra ef ekki væri þessi snjóföl hér yfir. En þetta er auðvitað svakalegt að sjá. Sigurður Ingi segir aurskriðurnar á Seyðisfirði kalla á viðbrögð af hálfu ríkisvaldsins. „Við höfum sagt frá upphafi að við munum bakka samfélagið upp, sveitarfélagið og íbúana, með öllum þeim ráðum sem við höfum.“ Nú þarf að leggja áherslu á hreinsunina, að sögn ráðherrans. En jafnframt þarf að uppfæra áhættumatið, fara í þær aðgerðir sem hægt er að fara í og svo er það endurbygging. „Á öllum þessum menningarverðmætum sem hér er, húsnæði fyrir fólkið sem hefur misst húsnæði sitt. Að öllu þessu og fleiru þarf að hyggja.“ Spurður segir Sigurður Ingi það hafa verið ótrúlegt happ að Fjarðarheiðin, sem oft er erfið að vetrarlagi, hafi verið fær þegar fjallið tók að skríða yfir þorpið. Kallar þetta á einhverjar úrbætur á samgöngum hér? „Það er auðvitað í býgerð, jarðgöng sem munu gjörbreyta öllum aðstæðum hér og svona atburður ítrekar mikilvægi þess að staðið verði við það og það munum við gera.“ Aurskriður á Seyðisfirði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samgöngur Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Sjá meira
Þetta er auðvitað hálf ógnvekjandi. Maður gæti ímyndað sér að þetta væri enn verra ef ekki væri þessi snjóföl hér yfir. En þetta er auðvitað svakalegt að sjá. Sigurður Ingi segir aurskriðurnar á Seyðisfirði kalla á viðbrögð af hálfu ríkisvaldsins. „Við höfum sagt frá upphafi að við munum bakka samfélagið upp, sveitarfélagið og íbúana, með öllum þeim ráðum sem við höfum.“ Nú þarf að leggja áherslu á hreinsunina, að sögn ráðherrans. En jafnframt þarf að uppfæra áhættumatið, fara í þær aðgerðir sem hægt er að fara í og svo er það endurbygging. „Á öllum þessum menningarverðmætum sem hér er, húsnæði fyrir fólkið sem hefur misst húsnæði sitt. Að öllu þessu og fleiru þarf að hyggja.“ Spurður segir Sigurður Ingi það hafa verið ótrúlegt happ að Fjarðarheiðin, sem oft er erfið að vetrarlagi, hafi verið fær þegar fjallið tók að skríða yfir þorpið. Kallar þetta á einhverjar úrbætur á samgöngum hér? „Það er auðvitað í býgerð, jarðgöng sem munu gjörbreyta öllum aðstæðum hér og svona atburður ítrekar mikilvægi þess að staðið verði við það og það munum við gera.“
Aurskriður á Seyðisfirði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samgöngur Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Sjá meira