Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2020 21:31 Kjartan Henry í leik helgarinnar. Bold.dk Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. Þetta kom í ljós í viðtali danska miðilsins Bold.dk við Kjartan Henry eftir 2-1 tap Horsens gegn Bröndby um helgina. Kjartan skoraði eina mark Horsens en það dugði ekki að þessu sinni. Í viðtalinu var rifjað upp þegar Kjartan skoraði tvívegis fyrir Horsens gegn Bröndby árið 2018 í 2-2 jafntefli liðanna. Missti Bröndby af danska meistaratitlinum vegna jafnteflisins. „Get viðurkennt að mörkin gegn Bröndby fyrir tveimur árum rifjuðust upp fyrir manni. Þá voru allt aðrar aðstæður en núna. Veðrið var frábært, leikvangurinn fullur af stuðningsfólki og eitthvað í loftinu,“ sagði Kjartan Henry við Bold. „Núna var leikið án áhorfenda og stuðst við myndbandsdómgæslu sem ég er ekki hrifinn af. Hún hægir á leiknum og það er of mikið af vafaatriðum og ósvöruðum spurningum þegar leik lýkur. Það eru fjórar manneskjur í sendibíl sem fylgjast með og ákveða hvað gerist á vellinum.“ Finnbogason: VAR er til at brække sig over https://t.co/vDQJpJzxD9 #achorsens #sldk #achbif— bold.dk (@bolddk) December 21, 2020 „Ég er lítill aðdáandi VAR en það er ekki ég sem stjórna,“ sagði Kjartan Henry að lokum. Horsens hefur ekki gengið vel það sem af er leiktíð og aðeins unnið einn leik af 13 til þessa. Er liðið með sex stig og ljóst að það þarf að bíta í skjaldarrendur ef ekki á illa að fara. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Þetta kom í ljós í viðtali danska miðilsins Bold.dk við Kjartan Henry eftir 2-1 tap Horsens gegn Bröndby um helgina. Kjartan skoraði eina mark Horsens en það dugði ekki að þessu sinni. Í viðtalinu var rifjað upp þegar Kjartan skoraði tvívegis fyrir Horsens gegn Bröndby árið 2018 í 2-2 jafntefli liðanna. Missti Bröndby af danska meistaratitlinum vegna jafnteflisins. „Get viðurkennt að mörkin gegn Bröndby fyrir tveimur árum rifjuðust upp fyrir manni. Þá voru allt aðrar aðstæður en núna. Veðrið var frábært, leikvangurinn fullur af stuðningsfólki og eitthvað í loftinu,“ sagði Kjartan Henry við Bold. „Núna var leikið án áhorfenda og stuðst við myndbandsdómgæslu sem ég er ekki hrifinn af. Hún hægir á leiknum og það er of mikið af vafaatriðum og ósvöruðum spurningum þegar leik lýkur. Það eru fjórar manneskjur í sendibíl sem fylgjast með og ákveða hvað gerist á vellinum.“ Finnbogason: VAR er til at brække sig over https://t.co/vDQJpJzxD9 #achorsens #sldk #achbif— bold.dk (@bolddk) December 21, 2020 „Ég er lítill aðdáandi VAR en það er ekki ég sem stjórna,“ sagði Kjartan Henry að lokum. Horsens hefur ekki gengið vel það sem af er leiktíð og aðeins unnið einn leik af 13 til þessa. Er liðið með sex stig og ljóst að það þarf að bíta í skjaldarrendur ef ekki á illa að fara.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sjá meira