Tryggði sér rúmar 140 milljónir í Flórída í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 11:16 Ko Jin-young tekur sjálfu með bikarinn í gær. Michael Reaves/Getty Images Ko Jin-young stóð uppi sem sigurvegari á síðasta móti ársins á LPGA túrnum er er CME Group meistaramótið kláraðist í Flórída í gær. Hin 25 ára gamla Ko Jin-young var að vinna sitt átjánda mót á atvinnumannaferlinum en hún vann meðal annars ANA Inspiration mótið á síðasta ári og lenti í 2. sæti á Opna breska fyrr á árinu. Hún spilaði frábært golf í Flórída. Hún spilaði hringina fjóra á samtals átján höggum undir pari en á lokahringnum í gær fékk hún alls sjö fugla og einungis einn skolla. "I won the tournament. I just want to thank God. He makes my plan. Not me. I did nothing. I just want to thank God and I can't believe it right now. After a long year, it's only fitting that Jin Young Ko, the @ROLEX Rankings #1 is the champion.READ https://t.co/YtDIdflohR— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Lék hún lokahringinn því á sex höggum undir pari og vann með miklum yfirburðum en hin ástralska, Hannah Green, og samlanda Ko Jin-young, Sei Young Kim, voru á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir Ko. Ko Jin-young fær ekki bara bikarinn með sér heim yfir hátíðirnar því hún tryggði sér einnig verðlaunafé sem hljóðar upp á 1,1 milljónir dollara. Það samsvarar rúmlega 142 milljónum króna. The final event of 2020 didn't disappoint Check out highlights from Sunday at the @CMEGroupLPGA! pic.twitter.com/pV6PrF16Sk— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Sjá meira
Hin 25 ára gamla Ko Jin-young var að vinna sitt átjánda mót á atvinnumannaferlinum en hún vann meðal annars ANA Inspiration mótið á síðasta ári og lenti í 2. sæti á Opna breska fyrr á árinu. Hún spilaði frábært golf í Flórída. Hún spilaði hringina fjóra á samtals átján höggum undir pari en á lokahringnum í gær fékk hún alls sjö fugla og einungis einn skolla. "I won the tournament. I just want to thank God. He makes my plan. Not me. I did nothing. I just want to thank God and I can't believe it right now. After a long year, it's only fitting that Jin Young Ko, the @ROLEX Rankings #1 is the champion.READ https://t.co/YtDIdflohR— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Lék hún lokahringinn því á sex höggum undir pari og vann með miklum yfirburðum en hin ástralska, Hannah Green, og samlanda Ko Jin-young, Sei Young Kim, voru á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir Ko. Ko Jin-young fær ekki bara bikarinn með sér heim yfir hátíðirnar því hún tryggði sér einnig verðlaunafé sem hljóðar upp á 1,1 milljónir dollara. Það samsvarar rúmlega 142 milljónum króna. The final event of 2020 didn't disappoint Check out highlights from Sunday at the @CMEGroupLPGA! pic.twitter.com/pV6PrF16Sk— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Sjá meira