Sjeik lenti í Kaupmannahöfn og vildi samningsbundinn Solbakken með: „Ég lendi og þú kemur með“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 07:01 Ståle á æfingasvæði FCK í Frederiksberg hverfinu í Danmörku á heitum sumardegi. Lars Ronbog/Getty Ståle Solbakken tók við norska landsliðinu á dögunum af Íslandsvininum Lars Lagerback. Sá sænski fékk sparkið og Norðmaðurinn Ståle tók við en Ståle sjálfum var sparkað frá FCK í byrjun október. Ståle náði ótrúlegum árangri með Kaupmannahafnarliðið en eftir vandræðabyrjun á tímabilinu 2020/2021 ákvað danska liðið að skipta Ståle út fyrir Jess Thorup. Hann hefur fengið ansi skemmtileg tilboð í gegnum tíðina og hann greindi frá þeim í hlaðvarpsþættinum B-laget sem TV2 í Noregi setndur fyrir. „Ótrúlegasta tilboðið sem ég hef fengið var frá en sjeik held ég. Ég man ekki frá hvaða landi hann var en hann sendi mér bara SMS að hann væri að lenda á Kastrup á ákveðnum tíma og vildi vita hvort ég gæti ekki bara komið upp í vélina,“ sagði Ståle og hélt áfram. „Hann tók þessu sem sjálfsögðum hlut, að allt væri klárt, þrátt fyrir að ég væri á samningi hjá FCK. „Ég lendi og þú kemur.“ Svo sendi hann mér myndband af Parken og ég spurði sjálfan mig hvort að þetta væri grín.“ Í tvígang hefur hann fengið boð frá arabísku furstadæmunum, síðast árið 2018, en það heillaði hann þó ekki. „Það hefur gerst tvisvar. Ég hefði getað þénað meira á einu ári en ég hef gert á öllum mínum þjálfaraferli en þetta var ekki eitthvað fyrir mig. Að minnsta kosti ekki núna,“ sagði Solbakken þá við Ekstra Bladet. Ståle Solbakken fik for et par måneder siden et trænertilbud fra en sheik ,men det kunne ikke friste FCK-manageren.https://t.co/5KEH3AHwOH— Gisle Thorsen (@GisleThorsen) November 8, 2018 Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Ståle náði ótrúlegum árangri með Kaupmannahafnarliðið en eftir vandræðabyrjun á tímabilinu 2020/2021 ákvað danska liðið að skipta Ståle út fyrir Jess Thorup. Hann hefur fengið ansi skemmtileg tilboð í gegnum tíðina og hann greindi frá þeim í hlaðvarpsþættinum B-laget sem TV2 í Noregi setndur fyrir. „Ótrúlegasta tilboðið sem ég hef fengið var frá en sjeik held ég. Ég man ekki frá hvaða landi hann var en hann sendi mér bara SMS að hann væri að lenda á Kastrup á ákveðnum tíma og vildi vita hvort ég gæti ekki bara komið upp í vélina,“ sagði Ståle og hélt áfram. „Hann tók þessu sem sjálfsögðum hlut, að allt væri klárt, þrátt fyrir að ég væri á samningi hjá FCK. „Ég lendi og þú kemur.“ Svo sendi hann mér myndband af Parken og ég spurði sjálfan mig hvort að þetta væri grín.“ Í tvígang hefur hann fengið boð frá arabísku furstadæmunum, síðast árið 2018, en það heillaði hann þó ekki. „Það hefur gerst tvisvar. Ég hefði getað þénað meira á einu ári en ég hef gert á öllum mínum þjálfaraferli en þetta var ekki eitthvað fyrir mig. Að minnsta kosti ekki núna,“ sagði Solbakken þá við Ekstra Bladet. Ståle Solbakken fik for et par måneder siden et trænertilbud fra en sheik ,men det kunne ikke friste FCK-manageren.https://t.co/5KEH3AHwOH— Gisle Thorsen (@GisleThorsen) November 8, 2018
Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira