Þórir í enn einn úrslitaleikinn með Noreg Anton Ingi Leifsson skrifar 18. desember 2020 20:58 Þórir lifir sig inn í leik norska liðsins en hann er á leið í sinn níunda úrslitaleik frá því að hann tók við liðinu árið 2009. Andre Weening/BSR Agency/Getty Images Noregur er komið í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta eftir sigur á Danmörku, 27-24, í síðari undanúrslitaleiknum í Herning í kvöld. Danska liðið var sterkari í fyrri hálfleik. Leikurinn fór þó hægt af stað en staðan var 3-3 eftir átta mínútur. Þá stigu þær dönsku á bensíngjöfina og náðu mest fjögurra marka forystu. Þær norsku voru þó ekki af baki dottnar en eftir leikhlé Þóris Hergeirssonar styrku þær norsku aðeins varnarleikinn og var munurinn þrjú mörk í hálfleik, 13-10. WATCH: 103 km/h from @KristiansenV @NORhandball #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/OQaBcAbEPK— EHF EURO (@EHFEURO) December 18, 2020 Þegar fimm mínútur voru búnar af síðari hálfleik var norska liðið búið að jafna metin, 14-14. Liðin skiptust svo nánast á því að skora næstu fimmtán mínúturnar. Á lokasprettinum voru það hins vegar þær norsku sem voru sterkari. Þær komust tveimur mörkum yfir, er átta mínútur voru eftir, í fyrsta skipti í leiknum og þá forystu létu þær ekki af hendi. Lokatölur 27-24. Nora Mörk var einu sinni sem oftar markahæst í norska liðinu. Hún gerði sex mörk en þær Stine Oftedal og Kari Dale gerðu fjögur hver. Mia Rej Bidstrup var í sérflokki í danska liðinu og skoraði sex mörk. Noregur mætir því Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn en Frakkarnir eiga titil að verja. Danir mætir Króatíu í leiknum um þriðja sætið. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. 18. desember 2020 18:38 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Danska liðið var sterkari í fyrri hálfleik. Leikurinn fór þó hægt af stað en staðan var 3-3 eftir átta mínútur. Þá stigu þær dönsku á bensíngjöfina og náðu mest fjögurra marka forystu. Þær norsku voru þó ekki af baki dottnar en eftir leikhlé Þóris Hergeirssonar styrku þær norsku aðeins varnarleikinn og var munurinn þrjú mörk í hálfleik, 13-10. WATCH: 103 km/h from @KristiansenV @NORhandball #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/OQaBcAbEPK— EHF EURO (@EHFEURO) December 18, 2020 Þegar fimm mínútur voru búnar af síðari hálfleik var norska liðið búið að jafna metin, 14-14. Liðin skiptust svo nánast á því að skora næstu fimmtán mínúturnar. Á lokasprettinum voru það hins vegar þær norsku sem voru sterkari. Þær komust tveimur mörkum yfir, er átta mínútur voru eftir, í fyrsta skipti í leiknum og þá forystu létu þær ekki af hendi. Lokatölur 27-24. Nora Mörk var einu sinni sem oftar markahæst í norska liðinu. Hún gerði sex mörk en þær Stine Oftedal og Kari Dale gerðu fjögur hver. Mia Rej Bidstrup var í sérflokki í danska liðinu og skoraði sex mörk. Noregur mætir því Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn en Frakkarnir eiga titil að verja. Danir mætir Króatíu í leiknum um þriðja sætið.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. 18. desember 2020 18:38 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. 18. desember 2020 18:38
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti