Al-Arabi leikur til úrslita í fyrsta skipti í 27 ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2020 18:00 Aron Einar Gunnarsspon fær vonandi næg tækifæri til að fagna í úrslitaleik morgundagsins. Al-Arabi Íslendingalið Al-Arabi leikur til úrslita í Emír bikarnum á morgun. Þó gengið í deildinni hafi ekki verið gott þá hefur liðinu gengið vel í bikarnum og er leikurinn besti möguleiki liðsins til að komast í Meistaradeild Asíu. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar eiga erfiðan leik fyrir höndum á Al Rayyan-vellinum á morgun. Verið er að vígja völlinn sem verður notaður fyrir HM 2022. Liðin hafa mæst í bikarúrslitum áður á þessu ári en að þessu sinni er það aðalbikarkeppnin í Katar. Emírinn af Katar, Tamim bin Hamad Al Thani, verður meðal áhorfenda og mun veita verðlaunin. Fyrir fram er mótherji morgundagsins talinn líklegri til afreka en Al-Sadd. Spænska goðsögnin Xavi er við stjórnvölin þar og hefur liðið ekki enn tapað leik í deildinni. Það er svo annar Spánverji sem stýrir spili liðsins inn á vellinum en Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal og Villareal, gekk í raðir Al-Sadd fyrir tímabilið. Það kemur því ekki á óvart að þegar níu umferðum er lokið trónir liðið á toppi deildarinnar með átta sigra og eitt jafntefli. Heimir þekkir það vel að fara inn í leiki gegn liðum sem eru talin betri á pappír og það sama má segja um landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson. # 18 2020 7:00 # _ # _ # _ @QFA @roadto2022 pic.twitter.com/o2p9nR3Mpz— Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) December 17, 2020 Það má því vonandi reikna með hörkuleik en eins og áður sagði þá er mikið undir þar sem sigurvegarinn vinnur sér inn sæti Meistaradeild Asíu. Þangað hefur Al-Arabi ekki komist á þessari höld. Ásamt Heimi eru þeir Freyr Alexandersson og Bjarki Már Ólafsson í þjálfarateymi Al-Arabi. Það má því reikna með íslensku yfirbragði á leik liðsins á morgun. Fótbolti Katarski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar eiga erfiðan leik fyrir höndum á Al Rayyan-vellinum á morgun. Verið er að vígja völlinn sem verður notaður fyrir HM 2022. Liðin hafa mæst í bikarúrslitum áður á þessu ári en að þessu sinni er það aðalbikarkeppnin í Katar. Emírinn af Katar, Tamim bin Hamad Al Thani, verður meðal áhorfenda og mun veita verðlaunin. Fyrir fram er mótherji morgundagsins talinn líklegri til afreka en Al-Sadd. Spænska goðsögnin Xavi er við stjórnvölin þar og hefur liðið ekki enn tapað leik í deildinni. Það er svo annar Spánverji sem stýrir spili liðsins inn á vellinum en Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal og Villareal, gekk í raðir Al-Sadd fyrir tímabilið. Það kemur því ekki á óvart að þegar níu umferðum er lokið trónir liðið á toppi deildarinnar með átta sigra og eitt jafntefli. Heimir þekkir það vel að fara inn í leiki gegn liðum sem eru talin betri á pappír og það sama má segja um landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson. # 18 2020 7:00 # _ # _ # _ @QFA @roadto2022 pic.twitter.com/o2p9nR3Mpz— Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) December 17, 2020 Það má því vonandi reikna með hörkuleik en eins og áður sagði þá er mikið undir þar sem sigurvegarinn vinnur sér inn sæti Meistaradeild Asíu. Þangað hefur Al-Arabi ekki komist á þessari höld. Ásamt Heimi eru þeir Freyr Alexandersson og Bjarki Már Ólafsson í þjálfarateymi Al-Arabi. Það má því reikna með íslensku yfirbragði á leik liðsins á morgun.
Fótbolti Katarski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira