Geta fagnað tveimur sigrum í lokamóti ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2020 14:00 Jin Young Ko endaði tímabilið frábærlega á lokamótinu í fyrra og þurfti hjálp til að halda á öllum verðlaununum sínum eftir að hafa unnið Group Tour Championship mótið og tryggt sér titilinn kylfingur ársins. Getty/Sam Greenwood Lokamót ársins á LPGA mótaröðinni í golfi hefst í dag en það verður ekki aðeins keppt um sigur á mótinu heldur einnig um það að verða kylfingur ársins. Það er stórt stórra högga á milli í kvennagolfinu því aðeins þremur dögum eftir hið æsispennandi opna bandaríska meistaramót er komið að öðru stóru móti. Bestu kvenkylfingar heimsins enda árið með keppni á Group Tour Championship mótinu á næstu dögum en fyrsti keppnisdagurinn er í dag. Á mótinu keppa þeir kylfingar sem hafa náð bestum árangri á árinu og sigurvegarinn fær eina og hálfa milljón Bandaríkjadala eða meira en 190 milljónir íslenskra króna. Mótið verður sýnt beint á Stöð 2 Golf stöðinni en útsendingin hefst klukkan 18.00. Mótið er spilað hjá Tiburón golfklúbbnum í Naples á Flórída. #Rolex WWGR Updated Top :1 Jin Young Ko2 @SY_KIM_lpga3 @InbeePark 4 @daniellekang5 @NellyKorda 6 @BrookeHenderson7 @nasagolf73558 @minjeegolf9 Hyo Joo Kim Sung Hyun ParkThe top eight are all in this week's @CMEGroupLPGA. pic.twitter.com/waCsejomZF— LPGA Media (@LPGAMedia) December 15, 2020 Það verður örugglega mikil athygli á einum ákveðnum ráshópi á þessu móti en þar spila tvær öflugar konur sem eiga möguleika að fagna tveimur sigrum í lokamóti ársins. Suður-kóresku kylfingarnir Inbee Park og Sei Young Kim munu ekki aðeins keppa um sigurinn á CME Group Tour Championship mótinu á næstu dögum því gengi þeirra þar mun ráða því hvor þeirra veður Rolex kylfingur ársins. Inbee Park vann sitt síðasta mót í febrúar eða fyrir kórónuveirufaraldurinn en hún er samt sem áður efst á stigalistanum í baráttunni um CME Globe verðlaunin. Park hefur ekki unnið mótin en hún hefur sýnt mikinn stöðugleika með því að komast sjö sinnum á topp tíu á mótum ársins. Park átti líka flottan lokahring á opna bandaríska á mánudaginn sem kom henni upp í sjötta sætið. Inbee Park, the only LPGA Hall of Famer currently playing full-time on tour, said being 2020's Rolex Player of the Year would be a nice souvenir." https://t.co/M5SwfKKWVZ— Golfweek (@golfweek) December 16, 2020 Park er með sex stiga forskot á löndu sína Sei Young Kim. Sei Young Kim vann vann PGA-risamótið í október og Pelíkanmótið strax á eftir. Árangur þeirra á Group Tour Championship mótinu mun ráða því hvor endar ofar í baráttunni um að verða besti Rolex kylfingur ársins. Kim má ekki enda neðar en í fimmta sætið ætli hún að ná Park en það eru einnig möguleiki á að þær endi jafnar og deili verðlaunum. Þær yrðu þannig jafnar ef Kim yrði í öðru sæti og Park í því fimmta. Alveg eins ef Park yrði áttunda en Kim tæki þriðja sætið og eða Park verður í tíunda sæti og Kim endar í því fjórða. "It's not really about the results. Just the opportunity that we get is very special."@InbeePark | @CMEGroupLPGA pic.twitter.com/ZdnhZqTN2U— LPGA (@LPGA) December 17, 2020 Danielle Kang á reyndar líka möguleika en hún er í þriðja sæti á stigalistanum, 25 stigum á eftir Park. Kang tæki titilinn kylfingur ársins ef hún nær að vinna lokamótið á sama tíma og Kim enda í þriðja sætið eða neðar og Park endar í sjötta sæti eða neðar. Inbee Park hefur unnið þennan titil áður en það gerði hún árið 2013. The $1.5 million putt @SY_KIM_lpga won the 2019 @CMEGroupLPGA with this clutch birdie putt on the 72nd hole #LPGALookback pic.twitter.com/JXPXAbrIki— LPGA (@LPGA) December 17, 2020 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Sjá meira
Það er stórt stórra högga á milli í kvennagolfinu því aðeins þremur dögum eftir hið æsispennandi opna bandaríska meistaramót er komið að öðru stóru móti. Bestu kvenkylfingar heimsins enda árið með keppni á Group Tour Championship mótinu á næstu dögum en fyrsti keppnisdagurinn er í dag. Á mótinu keppa þeir kylfingar sem hafa náð bestum árangri á árinu og sigurvegarinn fær eina og hálfa milljón Bandaríkjadala eða meira en 190 milljónir íslenskra króna. Mótið verður sýnt beint á Stöð 2 Golf stöðinni en útsendingin hefst klukkan 18.00. Mótið er spilað hjá Tiburón golfklúbbnum í Naples á Flórída. #Rolex WWGR Updated Top :1 Jin Young Ko2 @SY_KIM_lpga3 @InbeePark 4 @daniellekang5 @NellyKorda 6 @BrookeHenderson7 @nasagolf73558 @minjeegolf9 Hyo Joo Kim Sung Hyun ParkThe top eight are all in this week's @CMEGroupLPGA. pic.twitter.com/waCsejomZF— LPGA Media (@LPGAMedia) December 15, 2020 Það verður örugglega mikil athygli á einum ákveðnum ráshópi á þessu móti en þar spila tvær öflugar konur sem eiga möguleika að fagna tveimur sigrum í lokamóti ársins. Suður-kóresku kylfingarnir Inbee Park og Sei Young Kim munu ekki aðeins keppa um sigurinn á CME Group Tour Championship mótinu á næstu dögum því gengi þeirra þar mun ráða því hvor þeirra veður Rolex kylfingur ársins. Inbee Park vann sitt síðasta mót í febrúar eða fyrir kórónuveirufaraldurinn en hún er samt sem áður efst á stigalistanum í baráttunni um CME Globe verðlaunin. Park hefur ekki unnið mótin en hún hefur sýnt mikinn stöðugleika með því að komast sjö sinnum á topp tíu á mótum ársins. Park átti líka flottan lokahring á opna bandaríska á mánudaginn sem kom henni upp í sjötta sætið. Inbee Park, the only LPGA Hall of Famer currently playing full-time on tour, said being 2020's Rolex Player of the Year would be a nice souvenir." https://t.co/M5SwfKKWVZ— Golfweek (@golfweek) December 16, 2020 Park er með sex stiga forskot á löndu sína Sei Young Kim. Sei Young Kim vann vann PGA-risamótið í október og Pelíkanmótið strax á eftir. Árangur þeirra á Group Tour Championship mótinu mun ráða því hvor endar ofar í baráttunni um að verða besti Rolex kylfingur ársins. Kim má ekki enda neðar en í fimmta sætið ætli hún að ná Park en það eru einnig möguleiki á að þær endi jafnar og deili verðlaunum. Þær yrðu þannig jafnar ef Kim yrði í öðru sæti og Park í því fimmta. Alveg eins ef Park yrði áttunda en Kim tæki þriðja sætið og eða Park verður í tíunda sæti og Kim endar í því fjórða. "It's not really about the results. Just the opportunity that we get is very special."@InbeePark | @CMEGroupLPGA pic.twitter.com/ZdnhZqTN2U— LPGA (@LPGA) December 17, 2020 Danielle Kang á reyndar líka möguleika en hún er í þriðja sæti á stigalistanum, 25 stigum á eftir Park. Kang tæki titilinn kylfingur ársins ef hún nær að vinna lokamótið á sama tíma og Kim enda í þriðja sætið eða neðar og Park endar í sjötta sæti eða neðar. Inbee Park hefur unnið þennan titil áður en það gerði hún árið 2013. The $1.5 million putt @SY_KIM_lpga won the 2019 @CMEGroupLPGA with this clutch birdie putt on the 72nd hole #LPGALookback pic.twitter.com/JXPXAbrIki— LPGA (@LPGA) December 17, 2020 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Sjá meira