Þar hittir hann íslenska tónlistarmenn sem hafa heillað þjóðina í áratugi og fær að kynnast þeim betur.
Auddi hittir Bubba Morthens, Helga Björns, Erp Eyvindarson, Ragnhildur Gísladóttur, Daníel Ágúst og Birgittu Haukdal í þáttunum.
Hér að neðan má sjá fyrstu stikluna úr þessari nýju þáttaröð Auðuns sem fara í loftið í byrjun janúar á Stöð 2.