Annar tvíburinn handtekinn í tengslum við demantarán Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2020 21:23 Fjölda ómetanlegra muna úr Green Vault safninu í Dresden í Þýskalandi var rænt í fyrra. Getty/Sebastian Kahnert Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið annan tvíburabróðurinn sem auglýst hefur verið eftir í tengslum við rán sem framið var í Grænu hvelfingunni í Dresden. Bræðurnir höfðu verið á flótta frá því að ránið var framið. Lögregluyfirvöld segja að Mohammed Remmo, 21 árs gamall, hafi verið handtekinn í Berlín. Hann er sá fjórði sem hefur verið handtekinn í tengslum við ránið sem framið var í fyrra. Ræningjarnir eru sakaðir um að hafa stolið meira en tugi demantshúðaðra hluta af safninu. Yfirvöld hafa sagt að ómögulegt sé að verðsetja hlutina sem var stolið, þeir séu ómetanlegir. Safnið má rekja aftur til Ágústusar sterka konungs Saxlands, en hann hóf að safna fjölda muna árið 1723. Safnið er eitt það elsta í heiminum. Lögreglan handtók Remmó í Berlín í gærkvöldi en hann var fluttur til Dresden í dag. Leitin að bróður hans, Abdul Majed Remmo, heldur áfram og er hans leitað af ákafa. Bræðranna hefur verið leitað alþjóðlega frá því að þeir sluppu frá lögreglu í síðasta mánuði. Lögreglan hafði framkvæmt yfirgripsmikla aðgerð þar sem þrír grunaðir voru handteknir. Hinir fimm grunuðu eru sakaðir um að hafa framið alvarlegt rán og fyrir að hafa framkvæmt tvær íkveikjur. Þá hefur lögregla haldið því fram að fimmmenningarnir séu hluti af glæpasamtökum sem halda til í Berlín. Fyrr á þessu ári voru aðrir meðlimir Remmo fjölskyldunnar sakfelldir fyrir annað rán. Höfðu þau rænt hundrað kílóum af hreinum gullmyntum frá Bode safninu í Berlín árið 2017. Þýskaland Söfn Tengdar fréttir Þrír handteknir vegna ránsins í Grænu hvelfingunni í Dresden Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið þrjá vegna gruns um að tengjast ráninu í Grænu hvelfingunni í Dresden, einu stærsta dýrgripasafni álfunnar, í nóvember á síðasta ári. 17. nóvember 2020 13:34 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Lögregluyfirvöld segja að Mohammed Remmo, 21 árs gamall, hafi verið handtekinn í Berlín. Hann er sá fjórði sem hefur verið handtekinn í tengslum við ránið sem framið var í fyrra. Ræningjarnir eru sakaðir um að hafa stolið meira en tugi demantshúðaðra hluta af safninu. Yfirvöld hafa sagt að ómögulegt sé að verðsetja hlutina sem var stolið, þeir séu ómetanlegir. Safnið má rekja aftur til Ágústusar sterka konungs Saxlands, en hann hóf að safna fjölda muna árið 1723. Safnið er eitt það elsta í heiminum. Lögreglan handtók Remmó í Berlín í gærkvöldi en hann var fluttur til Dresden í dag. Leitin að bróður hans, Abdul Majed Remmo, heldur áfram og er hans leitað af ákafa. Bræðranna hefur verið leitað alþjóðlega frá því að þeir sluppu frá lögreglu í síðasta mánuði. Lögreglan hafði framkvæmt yfirgripsmikla aðgerð þar sem þrír grunaðir voru handteknir. Hinir fimm grunuðu eru sakaðir um að hafa framið alvarlegt rán og fyrir að hafa framkvæmt tvær íkveikjur. Þá hefur lögregla haldið því fram að fimmmenningarnir séu hluti af glæpasamtökum sem halda til í Berlín. Fyrr á þessu ári voru aðrir meðlimir Remmo fjölskyldunnar sakfelldir fyrir annað rán. Höfðu þau rænt hundrað kílóum af hreinum gullmyntum frá Bode safninu í Berlín árið 2017.
Þýskaland Söfn Tengdar fréttir Þrír handteknir vegna ránsins í Grænu hvelfingunni í Dresden Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið þrjá vegna gruns um að tengjast ráninu í Grænu hvelfingunni í Dresden, einu stærsta dýrgripasafni álfunnar, í nóvember á síðasta ári. 17. nóvember 2020 13:34 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Þrír handteknir vegna ránsins í Grænu hvelfingunni í Dresden Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið þrjá vegna gruns um að tengjast ráninu í Grænu hvelfingunni í Dresden, einu stærsta dýrgripasafni álfunnar, í nóvember á síðasta ári. 17. nóvember 2020 13:34