Harry og Meghan gefa út hlaðvarp Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2020 19:22 Harry og Meghan ætla að gefa frá sér hlaðvarpsþætti og kemur fyrsti þátturinn út í desember. Getty/Chris Jackson Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle munu gefa út hlaðvarpsþætti á streymisveitunni Spotify. Fyrstu þátturinn kemur út núna í desembermánuði. Hjónin hafa stofnað framleiðslufyrirtæki sem ber nafnið Archewell Audio og er markmið þeirra að framleiða jákvæða hlaðvarpsþætti sem munu „deila fjölbreyttum sjónarmiðum og röddum.“ Hlaðvarpið verður aðgengilegt öllum, án endurgjalds, í gegn um streymisveituna. Meira en 1,5 milljón hlaðvörp eru aðgengileg á veitunni, meðal annars „The Michelle Obama Podcast,“ og fjöldi annarra hlaðvarpa. Meira en 320 milljón manns nota veituna reglulega. Fyrsti þátturinn í hlaðvarpi Meghan og Harry verður sérstakur jólaþáttur og mun þau í honum segja „sögur um von og samúð,“ til þess að halda upp á nýja árið. „Það sem við elskum við hlaðvörp er að þau minna okkur öll á að taka okkur tíma til þess að hlusta af alvöru, til þess að tengjast öðrum án truflana,“ sögðu Meghan og Harry í yfirlýsingu. Þetta er ekki eina efnið sem von er á frá hjónunum en í september skrifuðu þau undir langtímaframleiðslusamning við streymisveituna Netflix og er von á sjónvarpsþáttum frá hjónunum. Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Tengdar fréttir Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. 25. nóvember 2020 09:29 Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19 „Það eina sem er rangt að segja er að segja ekki neitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segist vera miður sín að börn þurfi að alast upp í heimi þar sem kynþáttafordómar viðgangist. 4. júní 2020 16:27 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Hjónin hafa stofnað framleiðslufyrirtæki sem ber nafnið Archewell Audio og er markmið þeirra að framleiða jákvæða hlaðvarpsþætti sem munu „deila fjölbreyttum sjónarmiðum og röddum.“ Hlaðvarpið verður aðgengilegt öllum, án endurgjalds, í gegn um streymisveituna. Meira en 1,5 milljón hlaðvörp eru aðgengileg á veitunni, meðal annars „The Michelle Obama Podcast,“ og fjöldi annarra hlaðvarpa. Meira en 320 milljón manns nota veituna reglulega. Fyrsti þátturinn í hlaðvarpi Meghan og Harry verður sérstakur jólaþáttur og mun þau í honum segja „sögur um von og samúð,“ til þess að halda upp á nýja árið. „Það sem við elskum við hlaðvörp er að þau minna okkur öll á að taka okkur tíma til þess að hlusta af alvöru, til þess að tengjast öðrum án truflana,“ sögðu Meghan og Harry í yfirlýsingu. Þetta er ekki eina efnið sem von er á frá hjónunum en í september skrifuðu þau undir langtímaframleiðslusamning við streymisveituna Netflix og er von á sjónvarpsþáttum frá hjónunum.
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Tengdar fréttir Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. 25. nóvember 2020 09:29 Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19 „Það eina sem er rangt að segja er að segja ekki neitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segist vera miður sín að börn þurfi að alast upp í heimi þar sem kynþáttafordómar viðgangist. 4. júní 2020 16:27 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. 25. nóvember 2020 09:29
Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19
„Það eina sem er rangt að segja er að segja ekki neitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segist vera miður sín að börn þurfi að alast upp í heimi þar sem kynþáttafordómar viðgangist. 4. júní 2020 16:27