Fimm vinsælustu atriði Sóla Hólm Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2020 07:01 Sóli og sonurinn bregða sér í allskonar hlutverk. Sólmundur Hólm Sólmundarson hefur farið á kostum í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm síðastliðið árið. Sóli er þekktur fyrir það að vera stórgóð eftirherma og tekur hann marga fræga karaktera í íslensku samfélagi einstaklega vel. Hér að neðan má sjá fimm vinsælustu leiknu atriðin þar sem Sóli Hólm og reyndar sonur hans, fara á kostum. Sóli byrjaði þetta allt saman á því að herma eftir Rikka G og endurgerði atriði úr þáttunum Rikki fer til Ameríku. Þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á það atriði 65 þúsund sinnum. Það næstvinsælasta er atriði þegar Sóli hermdi eftir Ingu Sæland og hefur verið horft á það yfir 63 þúsund sinnum. Sóli tók einnig fyrir Sindra Sindrason úr þáttunum Heimsókn og leit við í ísbúðinni Valdísi og heimsótti Önnu Svövu. Eitt vinsælasta atriðið frá Sóla og hans fjölskyldu kom síðan út um síðustu helgi þegar sonur hans Baldvin fór á kostum sem Prins Nutella og hefur verið horft á það atriði 50 þúsund sinnum. Fimmta vinsælasta leikna atriði Sóla Hólm var þegar Sóli Hólm tók viðtal sem fréttamaðurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson og það við elsta pabba Íslandssögunnar, Auðunn Blöndal. Íslendingar hafa horft á það atriði 48 þúsund sinnum. Eftirhermuhjólið var einnig mjög vinsæll liður hjá Sóla og Gumma Ben og eru það tvær vinsælustu klippurnar úr þáttum Gumma Ben og Sóla. Eftirhermuhjólið með Sölku Sól og Eyþóri Inga voru gríðarlega vinsæl. Salka Sól með 96 þúsund spilanir og Eyrþór Ingi 84 þúsund spilarnir. Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Grín og gaman Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2020 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Sóli er þekktur fyrir það að vera stórgóð eftirherma og tekur hann marga fræga karaktera í íslensku samfélagi einstaklega vel. Hér að neðan má sjá fimm vinsælustu leiknu atriðin þar sem Sóli Hólm og reyndar sonur hans, fara á kostum. Sóli byrjaði þetta allt saman á því að herma eftir Rikka G og endurgerði atriði úr þáttunum Rikki fer til Ameríku. Þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á það atriði 65 þúsund sinnum. Það næstvinsælasta er atriði þegar Sóli hermdi eftir Ingu Sæland og hefur verið horft á það yfir 63 þúsund sinnum. Sóli tók einnig fyrir Sindra Sindrason úr þáttunum Heimsókn og leit við í ísbúðinni Valdísi og heimsótti Önnu Svövu. Eitt vinsælasta atriðið frá Sóla og hans fjölskyldu kom síðan út um síðustu helgi þegar sonur hans Baldvin fór á kostum sem Prins Nutella og hefur verið horft á það atriði 50 þúsund sinnum. Fimmta vinsælasta leikna atriði Sóla Hólm var þegar Sóli Hólm tók viðtal sem fréttamaðurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson og það við elsta pabba Íslandssögunnar, Auðunn Blöndal. Íslendingar hafa horft á það atriði 48 þúsund sinnum. Eftirhermuhjólið var einnig mjög vinsæll liður hjá Sóla og Gumma Ben og eru það tvær vinsælustu klippurnar úr þáttum Gumma Ben og Sóla. Eftirhermuhjólið með Sölku Sól og Eyþóri Inga voru gríðarlega vinsæl. Salka Sól með 96 þúsund spilanir og Eyrþór Ingi 84 þúsund spilarnir.
Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Grín og gaman Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2020 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira