Missir ökuréttindi í níu mánuði og sektaður um tæpar fjórtán milljónir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2020 14:02 Jack Grealish má ekki keyra Range Rover bifreiðar sínar né önnur ökutæki næstu níu mánuði. Þá þarf hann að borga 14 milljónir íslenskra króna í sekt. James Williamson/Getty Images Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, var í dag dæmdur fyrir tvö umferðalagabrot á árinu. Missir hann ökuréttindi í níu mánuði og þarf að greiða tæplega fjórtán milljónir íslenskra króna í sekt. Fyrra atvikið snýr að atviki undir lok marsmánaðar er Grealish keyrði á kyrrstæða bíla á hvítri Range Rover bifreið sinni. Samkvæmt vitnum var áfengislykt af Grealish, átti hann erfitt með tal og virtist almennt óstöðugur á fótunum. Lögmaður Grealish taldi skóklæðnað leikmannsins hafa verið ástæðuna fyrir öllu saman en hann var í inniskóm er atvikið átti sér stað árla sunnudagsmorgun þann 29. mars síðastliðinn. Grealish hefur borgað það tjón sem hann olli þann dag. Þann 18. október var Grealish svo tekinn fyrir of hraðan akstur og ógnandi tilburði á veginum. Er lögregla náði loks í skottið á honum sagði hinn 25 ára gamli leikmaður að hann væri að verða of seinn á æfingu. Annar af lögreglumönnunum sem stöðvaði Grealish þann daginn segir hann hafa verið kurteisan og rólegan á meðan lögreglan ræddi við hann. Dómari málsins engin sönnunargögn liggja fyrir um hvort Grealish hafi verið ölvaður í fyrra skiptið og þá gat hann ekki staðfest að hann hafi keyrt yfir löglegum hámarkshraða í seinna skiptið. Hann ákvað þó á endanum að Grealish myndi missa ökuréttindi sín í níu mánuði og þyrfti að borga sekt upp á 14 milljónir íslenskra króna eða 82.500 pund. Grealish hefur átt frábært tímabil með Aston Villa og virðist vera kominn í mjúkinn hjá Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands. Það er spurning hvort þessi dómur ásamt eilífu skemmtanahaldi Grealish leiði til þess að hann missi sæti sitt þar. The Independent greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Fyrra atvikið snýr að atviki undir lok marsmánaðar er Grealish keyrði á kyrrstæða bíla á hvítri Range Rover bifreið sinni. Samkvæmt vitnum var áfengislykt af Grealish, átti hann erfitt með tal og virtist almennt óstöðugur á fótunum. Lögmaður Grealish taldi skóklæðnað leikmannsins hafa verið ástæðuna fyrir öllu saman en hann var í inniskóm er atvikið átti sér stað árla sunnudagsmorgun þann 29. mars síðastliðinn. Grealish hefur borgað það tjón sem hann olli þann dag. Þann 18. október var Grealish svo tekinn fyrir of hraðan akstur og ógnandi tilburði á veginum. Er lögregla náði loks í skottið á honum sagði hinn 25 ára gamli leikmaður að hann væri að verða of seinn á æfingu. Annar af lögreglumönnunum sem stöðvaði Grealish þann daginn segir hann hafa verið kurteisan og rólegan á meðan lögreglan ræddi við hann. Dómari málsins engin sönnunargögn liggja fyrir um hvort Grealish hafi verið ölvaður í fyrra skiptið og þá gat hann ekki staðfest að hann hafi keyrt yfir löglegum hámarkshraða í seinna skiptið. Hann ákvað þó á endanum að Grealish myndi missa ökuréttindi sín í níu mánuði og þyrfti að borga sekt upp á 14 milljónir íslenskra króna eða 82.500 pund. Grealish hefur átt frábært tímabil með Aston Villa og virðist vera kominn í mjúkinn hjá Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands. Það er spurning hvort þessi dómur ásamt eilífu skemmtanahaldi Grealish leiði til þess að hann missi sæti sitt þar. The Independent greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira