Viktor lokaði markinu hjá toppliðinu og sex mörk Teits dugðu ekki til í óvæntu tapi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. desember 2020 19:59 Viktor Gísli varði vel í marki GOG. vísir/getty Nokkrir íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni bæði í fótboltanum og handboltanum á Norðurlöndunum. Atkvæðamestir þeirra voru Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. GOG er áfram á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar en liðið vann í kvöld stórsigiur á Ringsted á heimavelli, 28-22. GOG er nú þremur stigum á undan Álaborg á toppnum. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. GOG var þremur mörkum yfir, 12-9, er liðin gengu til búningsherbergja en í síðari hálfleik stigu þeir á bensíngjöfina. Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, lokaði hreinlega markinu hjá GOG en hann varði helming þeirra skota sem hann fékk á sig, eða ellefu skot talsins. Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá Kristianstad er liðið tapaði fyrir Hallby, 37-34, eftir að hafa leitt 19-17 í hálfleik. Ólafur Guðmundsson var ekki með Kristianstad sem er í sjötta sætinu með átján stig. Fimm stigum á eftir toppliði Malmö en Hallby er í níunda sætinu. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk, úr tveimur skotum, er SönderyskE tapaði 32-29 fyrir TTH Holstebro í danska boltanum í dag. SönderjyskE er í 7. sætinu í Danmörku. Það var Íslendingaslagur í danska fótboltanum er OB og Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli. Mikael Anderson byrjaði inn á hjá Midtjylland en var tekinn af velli á 65. mínútu. Midtjylland er jafnt Bröndby á toppi deildarinnar. Det slutter uafgjort.#OBFCM | #sldk pic.twitter.com/CYstf2cda1— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 14, 2020 Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á í hálfleik fyrir OB sem er í níunda sætinu, fjórum stigum frá topp sex hlutanum. Aron Elís Þrándarson var ekki með OB vegna meiðsla. Danski boltinn Danski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
GOG er áfram á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar en liðið vann í kvöld stórsigiur á Ringsted á heimavelli, 28-22. GOG er nú þremur stigum á undan Álaborg á toppnum. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. GOG var þremur mörkum yfir, 12-9, er liðin gengu til búningsherbergja en í síðari hálfleik stigu þeir á bensíngjöfina. Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, lokaði hreinlega markinu hjá GOG en hann varði helming þeirra skota sem hann fékk á sig, eða ellefu skot talsins. Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá Kristianstad er liðið tapaði fyrir Hallby, 37-34, eftir að hafa leitt 19-17 í hálfleik. Ólafur Guðmundsson var ekki með Kristianstad sem er í sjötta sætinu með átján stig. Fimm stigum á eftir toppliði Malmö en Hallby er í níunda sætinu. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk, úr tveimur skotum, er SönderyskE tapaði 32-29 fyrir TTH Holstebro í danska boltanum í dag. SönderjyskE er í 7. sætinu í Danmörku. Það var Íslendingaslagur í danska fótboltanum er OB og Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli. Mikael Anderson byrjaði inn á hjá Midtjylland en var tekinn af velli á 65. mínútu. Midtjylland er jafnt Bröndby á toppi deildarinnar. Det slutter uafgjort.#OBFCM | #sldk pic.twitter.com/CYstf2cda1— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 14, 2020 Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á í hálfleik fyrir OB sem er í níunda sætinu, fjórum stigum frá topp sex hlutanum. Aron Elís Þrándarson var ekki með OB vegna meiðsla.
Danski boltinn Danski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira