Haltur og svolítið skítugur Bússi kominn í leitirnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. desember 2020 19:06 Bússi hvílist nú hjá Grétu og fer til dýralæknis á morgun. Aðsend Hundurinn Bússi er fundinn eftir rúmlega vikulanga leit. „Hann er furðugóður; hann haltrar aðeins og er pínu skítugur en samt ótrúlega lítið miðað við alla útiveruna,“ segir Gréta Sóley Sigurðardóttir. Bússi hvílist nú á heimili Grétu en heimsækir dýralækni á morgun. Hann fannst við Kópavogshöfn á Kársnesi en það voru tveir leitarmanna sem gengu fram á hann og fengu hann til sín með matargjöf. „Þeir hringdu í mig og ég brunaði að heiman frá mér og kallaði alla á svæðið,“ segir Gréta. „Ég hugsaði: Þetta er örugglega ekki Bússi... því hann er óöruggur í kringum karlmenn og hefur verið að hlaupa í burtu. En maðurinn sagðist hafa séð það strax að Bússi breyttist um leið og hann sá mig. Sem var gott að heyra.“ Fyrsta mál á dagskrá eftir að Bússi fannst var að hringja í „mömmu“ hans, Evu Hrönn, sem er föst erlendis vegna Covid-faraldursins. „Hún skældi alveg í símann og bara kom varla upp orði. Hún er mjög fegin og ég setti hana á speaker þegar Bússi var kominn í bílinn og leyfði honum að heyra aðeins í mömmu sinni.“ Tengsl Grétu og Evu eru þau að þær voru saman í gönguhóp og þar voru hundarnir með í för. Bússi þekkir því Grétu og mun dvelja hjá henni í góðu yfirlæti þar til Eva kemur heim. Þá ætla aðrir úr gönguhópnum einnig að leggja hönd á plóg. „Allir hugsa til hans og það eru allir tilbúnir að gera allt fyrir hann.“ Færsla Grétu á Hundasamfélaginu á Facebook. Dýr Gæludýr Kópavogur Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Bússi hvílist nú á heimili Grétu en heimsækir dýralækni á morgun. Hann fannst við Kópavogshöfn á Kársnesi en það voru tveir leitarmanna sem gengu fram á hann og fengu hann til sín með matargjöf. „Þeir hringdu í mig og ég brunaði að heiman frá mér og kallaði alla á svæðið,“ segir Gréta. „Ég hugsaði: Þetta er örugglega ekki Bússi... því hann er óöruggur í kringum karlmenn og hefur verið að hlaupa í burtu. En maðurinn sagðist hafa séð það strax að Bússi breyttist um leið og hann sá mig. Sem var gott að heyra.“ Fyrsta mál á dagskrá eftir að Bússi fannst var að hringja í „mömmu“ hans, Evu Hrönn, sem er föst erlendis vegna Covid-faraldursins. „Hún skældi alveg í símann og bara kom varla upp orði. Hún er mjög fegin og ég setti hana á speaker þegar Bússi var kominn í bílinn og leyfði honum að heyra aðeins í mömmu sinni.“ Tengsl Grétu og Evu eru þau að þær voru saman í gönguhóp og þar voru hundarnir með í för. Bússi þekkir því Grétu og mun dvelja hjá henni í góðu yfirlæti þar til Eva kemur heim. Þá ætla aðrir úr gönguhópnum einnig að leggja hönd á plóg. „Allir hugsa til hans og það eru allir tilbúnir að gera allt fyrir hann.“ Færsla Grétu á Hundasamfélaginu á Facebook.
Dýr Gæludýr Kópavogur Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira