Haltur og svolítið skítugur Bússi kominn í leitirnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. desember 2020 19:06 Bússi hvílist nú hjá Grétu og fer til dýralæknis á morgun. Aðsend Hundurinn Bússi er fundinn eftir rúmlega vikulanga leit. „Hann er furðugóður; hann haltrar aðeins og er pínu skítugur en samt ótrúlega lítið miðað við alla útiveruna,“ segir Gréta Sóley Sigurðardóttir. Bússi hvílist nú á heimili Grétu en heimsækir dýralækni á morgun. Hann fannst við Kópavogshöfn á Kársnesi en það voru tveir leitarmanna sem gengu fram á hann og fengu hann til sín með matargjöf. „Þeir hringdu í mig og ég brunaði að heiman frá mér og kallaði alla á svæðið,“ segir Gréta. „Ég hugsaði: Þetta er örugglega ekki Bússi... því hann er óöruggur í kringum karlmenn og hefur verið að hlaupa í burtu. En maðurinn sagðist hafa séð það strax að Bússi breyttist um leið og hann sá mig. Sem var gott að heyra.“ Fyrsta mál á dagskrá eftir að Bússi fannst var að hringja í „mömmu“ hans, Evu Hrönn, sem er föst erlendis vegna Covid-faraldursins. „Hún skældi alveg í símann og bara kom varla upp orði. Hún er mjög fegin og ég setti hana á speaker þegar Bússi var kominn í bílinn og leyfði honum að heyra aðeins í mömmu sinni.“ Tengsl Grétu og Evu eru þau að þær voru saman í gönguhóp og þar voru hundarnir með í för. Bússi þekkir því Grétu og mun dvelja hjá henni í góðu yfirlæti þar til Eva kemur heim. Þá ætla aðrir úr gönguhópnum einnig að leggja hönd á plóg. „Allir hugsa til hans og það eru allir tilbúnir að gera allt fyrir hann.“ Færsla Grétu á Hundasamfélaginu á Facebook. Dýr Gæludýr Kópavogur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Bússi hvílist nú á heimili Grétu en heimsækir dýralækni á morgun. Hann fannst við Kópavogshöfn á Kársnesi en það voru tveir leitarmanna sem gengu fram á hann og fengu hann til sín með matargjöf. „Þeir hringdu í mig og ég brunaði að heiman frá mér og kallaði alla á svæðið,“ segir Gréta. „Ég hugsaði: Þetta er örugglega ekki Bússi... því hann er óöruggur í kringum karlmenn og hefur verið að hlaupa í burtu. En maðurinn sagðist hafa séð það strax að Bússi breyttist um leið og hann sá mig. Sem var gott að heyra.“ Fyrsta mál á dagskrá eftir að Bússi fannst var að hringja í „mömmu“ hans, Evu Hrönn, sem er föst erlendis vegna Covid-faraldursins. „Hún skældi alveg í símann og bara kom varla upp orði. Hún er mjög fegin og ég setti hana á speaker þegar Bússi var kominn í bílinn og leyfði honum að heyra aðeins í mömmu sinni.“ Tengsl Grétu og Evu eru þau að þær voru saman í gönguhóp og þar voru hundarnir með í för. Bússi þekkir því Grétu og mun dvelja hjá henni í góðu yfirlæti þar til Eva kemur heim. Þá ætla aðrir úr gönguhópnum einnig að leggja hönd á plóg. „Allir hugsa til hans og það eru allir tilbúnir að gera allt fyrir hann.“ Færsla Grétu á Hundasamfélaginu á Facebook.
Dýr Gæludýr Kópavogur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira