Lætur ástfangna parið svífa á stefninu eins í bíómyndinni Kristján Már Unnarsson skrifar 13. desember 2020 13:33 Úlfar sýnir hvernig persónurnar í Titanic-bíómyndinni láta sig svífa á stefninu. Skipslíkanið til hægri. Egill Aðalsteinsson Módelsmiðurinn Úlfar Önundarson á Flateyri smíðar líkön af sögufrægum bátum og skipum, og ekki spillir ef þau tengjast Vestfjörðum og Flateyri. Líkanið af Titanic vekur mesta athygli. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 sýnir hann meðal annars hvalbát og togara, trillur, varðskip, þýska orustuskipið Bismarck og síðast en ekki síst farþegaskipið Titanic. Líkanið sem Úlfar Önundarson smíðaði af Titanic.Egill Aðalsteinsson Sérstaka athygli vekja smáatriðin. Þótt Úlfar hafi haft teikningar af skipinu nýtti hann sér bíómyndina frægu til að skoða einstaka hluta skipsins. Farþegar og áhafnarmeðlimir sjást um borð. Hann setti meira að segja ástfangna parið úr bíómyndinni, Jack og Rose, sem þau Leonardo DiCaprio og Kate Winslet, leika, á sinn stað. Þegar grannt er skoðað má sjá ástfangna parið á stefni Titanic.Egill Aðalsteinsson „Þau standa á stefninu. Þau urðu að fá að vera með. Svífa, eins og var í bíómyndinni,“ segir Úlfar. Alþjóðlegt brúðusafn vekur einnig athygli okkar. Það er í Gunnukaffi sem Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir rekur. Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir, eigandi Gunnukaffis, segir frá brúðusafninu.Egill Aðalsteinsson Og fleiri söfn eru í bígerð á Flateyri. Eyþór Jóvinsson segir okkur frá snjóflóðasafni sem heimamenn vilja koma upp og hafa falast eftir varðskipinu Ægi í því skyni. Hér má sjá myndskeið úr þættinum: Um land allt Ísafjarðarbær Söfn Bíó og sjónvarp Handverk Titanic Tengdar fréttir Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57 Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30 Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Í þættinum Um land allt á Stöð 2 sýnir hann meðal annars hvalbát og togara, trillur, varðskip, þýska orustuskipið Bismarck og síðast en ekki síst farþegaskipið Titanic. Líkanið sem Úlfar Önundarson smíðaði af Titanic.Egill Aðalsteinsson Sérstaka athygli vekja smáatriðin. Þótt Úlfar hafi haft teikningar af skipinu nýtti hann sér bíómyndina frægu til að skoða einstaka hluta skipsins. Farþegar og áhafnarmeðlimir sjást um borð. Hann setti meira að segja ástfangna parið úr bíómyndinni, Jack og Rose, sem þau Leonardo DiCaprio og Kate Winslet, leika, á sinn stað. Þegar grannt er skoðað má sjá ástfangna parið á stefni Titanic.Egill Aðalsteinsson „Þau standa á stefninu. Þau urðu að fá að vera með. Svífa, eins og var í bíómyndinni,“ segir Úlfar. Alþjóðlegt brúðusafn vekur einnig athygli okkar. Það er í Gunnukaffi sem Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir rekur. Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir, eigandi Gunnukaffis, segir frá brúðusafninu.Egill Aðalsteinsson Og fleiri söfn eru í bígerð á Flateyri. Eyþór Jóvinsson segir okkur frá snjóflóðasafni sem heimamenn vilja koma upp og hafa falast eftir varðskipinu Ægi í því skyni. Hér má sjá myndskeið úr þættinum:
Um land allt Ísafjarðarbær Söfn Bíó og sjónvarp Handverk Titanic Tengdar fréttir Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57 Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30 Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57
Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning