Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. desember 2020 20:26 Leðurbelti er notað í lokaferli brýningarinnar hjá Árna Bergþóri í Þorlákshöfn. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. Árni Bergþór Hafdal Bjarnason, sem er frá Eskifirði og Guðný Sif Jóhannsdóttir, sem er frá Reykjavík búa í Þorlákshöfn með átta mánaða dóttur sína, Mædísi Dúu og tíkina Týru. Árni, sem er matreiðslumeistari er með brýningarþjónustu í Þorlákshöfn þar sem hann hefur nóg að gera við að brýna hnífa bæjarbúa og annarra, sem þurfa að láta brýna fyrir sig. Hnífarnir eru brýndir í sértilgerðri belta slípivél og Árni er líka góður í að stála. Árni Bergþór, Guðný Sif og Mædís Dúa, sem eru mjög ánægð með að búa í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það þarf alltaf að taka mark á hvaða hníf maður er með. Hvernig gráðan á hnífnum liggur, er þetta hart stál eða mjúkt stál. Hnífur er alls ekki saman og hnífur, það er himin og hafa á milli ódýrra hnífa, sem þú kaupir út í Ikea og þessu flotta hnífa, sem þú kaupir hjá fagaðilum,“ segir Árni. Árni segir það skipta öllu máli að eiga góða hnífa í eldhúsinu. „Já, það er ekki bara upp á það að hnífurinn geti skorið hluti heldur er það líka upp á það að geta stjórnað hvert hnífurinn fer. Þá eru mun minni líkur á því að þú skerir þig. Aftur á móti ef þú ert með óbeitan hníf og ert að skera, þá er svo auðvelt fyrir hann að skauta af því sem þú ert að gera og þá getur þú lent í puttanum á þér. Aftur á móti ef þú skerð þig á flugbeittum hníf þá er það verra.“ Árni segir það ákveðin nördaskap að spá svona mikið í hnífa og brýningu þeirra en hann þreytist aldrei að brýna það fyrir fólki að vel brýndur hnífur skipti öllu máli þegar matreiðsla er annars vegar. Leðurbeltið hans Árna hefur mikilvægu hlutverki að gegna við loka vinnslu brýningar. „Já, því þar ertu að klára að slípa hnífinn, beltið er gríðarlega fínn slípimassi,“ segir Árni Hnífar og stál á heimili Árna og Guðnýjar í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Fleiri fréttir Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Sjá meira
Árni Bergþór Hafdal Bjarnason, sem er frá Eskifirði og Guðný Sif Jóhannsdóttir, sem er frá Reykjavík búa í Þorlákshöfn með átta mánaða dóttur sína, Mædísi Dúu og tíkina Týru. Árni, sem er matreiðslumeistari er með brýningarþjónustu í Þorlákshöfn þar sem hann hefur nóg að gera við að brýna hnífa bæjarbúa og annarra, sem þurfa að láta brýna fyrir sig. Hnífarnir eru brýndir í sértilgerðri belta slípivél og Árni er líka góður í að stála. Árni Bergþór, Guðný Sif og Mædís Dúa, sem eru mjög ánægð með að búa í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það þarf alltaf að taka mark á hvaða hníf maður er með. Hvernig gráðan á hnífnum liggur, er þetta hart stál eða mjúkt stál. Hnífur er alls ekki saman og hnífur, það er himin og hafa á milli ódýrra hnífa, sem þú kaupir út í Ikea og þessu flotta hnífa, sem þú kaupir hjá fagaðilum,“ segir Árni. Árni segir það skipta öllu máli að eiga góða hnífa í eldhúsinu. „Já, það er ekki bara upp á það að hnífurinn geti skorið hluti heldur er það líka upp á það að geta stjórnað hvert hnífurinn fer. Þá eru mun minni líkur á því að þú skerir þig. Aftur á móti ef þú ert með óbeitan hníf og ert að skera, þá er svo auðvelt fyrir hann að skauta af því sem þú ert að gera og þá getur þú lent í puttanum á þér. Aftur á móti ef þú skerð þig á flugbeittum hníf þá er það verra.“ Árni segir það ákveðin nördaskap að spá svona mikið í hnífa og brýningu þeirra en hann þreytist aldrei að brýna það fyrir fólki að vel brýndur hnífur skipti öllu máli þegar matreiðsla er annars vegar. Leðurbeltið hans Árna hefur mikilvægu hlutverki að gegna við loka vinnslu brýningar. „Já, því þar ertu að klára að slípa hnífinn, beltið er gríðarlega fínn slípimassi,“ segir Árni Hnífar og stál á heimili Árna og Guðnýjar í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Fleiri fréttir Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Sjá meira