Lewis Hamilton verður með um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2020 23:01 Lewis Hamilton nær síðasta kappakstri tímabilsins í Formúlu 1. Clive Mason/Getty Images Heimsmeistarinn í Formúlu 1 snýr aftur fyrir kappakstur helgarinnar eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og misst af síðasta kappakstri sem fram fór í Barein. Hamilton hafði vart náð að fagna sjöunda heimsmeistaratitli sínum – sem er jöfnun á meti Michael Schumacher – er hann greindist með kórónuveiruna. Í kjölfarið fór hann í einangrun og missti af Formúlu 1 kappakstri síðustu helgar sem fram fór í Barein. Hamilton hefur nú náð sér og mætti til Abu Dhabi í gærkvöld þar sem kappakstur helgarinnar fer fram. Er það síðasti kappakstur þessa tímabils í Formúlu 1 og ljóst að Hamilton stefnir á að bæta einn einum sigrinum við þá 95 sem hann hefur nú þegar unnið á ferlinum. I can t express how grateful I am to be back. Back with my team and back doing what I love. #thankful pic.twitter.com/05BqgW4cMb— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) December 11, 2020 Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. 1. desember 2020 08:08 Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. 23. nóvember 2020 16:31 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton hafði vart náð að fagna sjöunda heimsmeistaratitli sínum – sem er jöfnun á meti Michael Schumacher – er hann greindist með kórónuveiruna. Í kjölfarið fór hann í einangrun og missti af Formúlu 1 kappakstri síðustu helgar sem fram fór í Barein. Hamilton hefur nú náð sér og mætti til Abu Dhabi í gærkvöld þar sem kappakstur helgarinnar fer fram. Er það síðasti kappakstur þessa tímabils í Formúlu 1 og ljóst að Hamilton stefnir á að bæta einn einum sigrinum við þá 95 sem hann hefur nú þegar unnið á ferlinum. I can t express how grateful I am to be back. Back with my team and back doing what I love. #thankful pic.twitter.com/05BqgW4cMb— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) December 11, 2020
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. 1. desember 2020 08:08 Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. 23. nóvember 2020 16:31 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. 1. desember 2020 08:08
Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. 23. nóvember 2020 16:31
Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31