Lewis Hamilton verður með um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2020 23:01 Lewis Hamilton nær síðasta kappakstri tímabilsins í Formúlu 1. Clive Mason/Getty Images Heimsmeistarinn í Formúlu 1 snýr aftur fyrir kappakstur helgarinnar eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og misst af síðasta kappakstri sem fram fór í Barein. Hamilton hafði vart náð að fagna sjöunda heimsmeistaratitli sínum – sem er jöfnun á meti Michael Schumacher – er hann greindist með kórónuveiruna. Í kjölfarið fór hann í einangrun og missti af Formúlu 1 kappakstri síðustu helgar sem fram fór í Barein. Hamilton hefur nú náð sér og mætti til Abu Dhabi í gærkvöld þar sem kappakstur helgarinnar fer fram. Er það síðasti kappakstur þessa tímabils í Formúlu 1 og ljóst að Hamilton stefnir á að bæta einn einum sigrinum við þá 95 sem hann hefur nú þegar unnið á ferlinum. I can t express how grateful I am to be back. Back with my team and back doing what I love. #thankful pic.twitter.com/05BqgW4cMb— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) December 11, 2020 Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. 1. desember 2020 08:08 Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. 23. nóvember 2020 16:31 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hamilton hafði vart náð að fagna sjöunda heimsmeistaratitli sínum – sem er jöfnun á meti Michael Schumacher – er hann greindist með kórónuveiruna. Í kjölfarið fór hann í einangrun og missti af Formúlu 1 kappakstri síðustu helgar sem fram fór í Barein. Hamilton hefur nú náð sér og mætti til Abu Dhabi í gærkvöld þar sem kappakstur helgarinnar fer fram. Er það síðasti kappakstur þessa tímabils í Formúlu 1 og ljóst að Hamilton stefnir á að bæta einn einum sigrinum við þá 95 sem hann hefur nú þegar unnið á ferlinum. I can t express how grateful I am to be back. Back with my team and back doing what I love. #thankful pic.twitter.com/05BqgW4cMb— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) December 11, 2020
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. 1. desember 2020 08:08 Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. 23. nóvember 2020 16:31 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. 1. desember 2020 08:08
Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. 23. nóvember 2020 16:31
Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31