Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 07:30 Amy Olson spilaði best allra á fyrsta degi Opna bandaríska meistaramótsins í golfi. AP/Eric Gay Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær. Það eru ekki allir sem ná því að fara holu í höggi á risamóti í golfi en það tókst hjá hinni bandarísku Amy Olson í gær. Amy Olson lék fyrsta hringinn á 67 höggum eða á fjórum höggum undir pari. Olson er með eins höggs forskot á þær Moriya Jutanugarn Moriya Jutanugarn frá Tælandi, A Lim Kim frá Suður Kóru og Hinako Shibuno frá Japan. Amy Olson lagði grunninn að forystu sinni með því að fara holu í höggi á sextándu holunni sem var par þrjú hola. Það má sjá þetta fullkomna högg hér fyrir neðan. ACE ALERT! @AmyOlsonGolf hits a perfect shot at the @uswomensopen!Watch now on @GolfChannel!pic.twitter.com/Q6jCR06ZgR— LPGA (@LPGA) December 10, 2020 Amy Olson er orðin 28 ára gömul og er búin að vera í sjö ár á bandarísku atvinumótaröðinni en hún er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. Hún átti frábæran háskólaferil en hlutirnir hafa ekki alveg gengið upp sem atvinnumaður. Amy Olson byrjaði hringinn á tíundu holunni og því var sextánda holan í raun sjöunda holan hennar á hringnum. Hún hafði fengið skolla á annarri holunni sem hún spilaði en komst undir parið með ásnum. Olson fékk tvo fugla á næstu þremur holum og endaði hringinn á fjórum höggum undir pari. "I think it is important to enjoy the little things."After an ace that helped drive her to the top, @AmyOlsonGolf made sure to soak in the moment. pic.twitter.com/7ENEqMO2jH— LPGA (@LPGA) December 10, 2020 .@AmyOlsonGolf leads by one after 18 holes at the @uswomensopen FULL LEADERBOARD https://t.co/kP0PQaWm3I#NECLPGAStats— LPGA (@LPGA) December 10, 2020 Golf Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Það eru ekki allir sem ná því að fara holu í höggi á risamóti í golfi en það tókst hjá hinni bandarísku Amy Olson í gær. Amy Olson lék fyrsta hringinn á 67 höggum eða á fjórum höggum undir pari. Olson er með eins höggs forskot á þær Moriya Jutanugarn Moriya Jutanugarn frá Tælandi, A Lim Kim frá Suður Kóru og Hinako Shibuno frá Japan. Amy Olson lagði grunninn að forystu sinni með því að fara holu í höggi á sextándu holunni sem var par þrjú hola. Það má sjá þetta fullkomna högg hér fyrir neðan. ACE ALERT! @AmyOlsonGolf hits a perfect shot at the @uswomensopen!Watch now on @GolfChannel!pic.twitter.com/Q6jCR06ZgR— LPGA (@LPGA) December 10, 2020 Amy Olson er orðin 28 ára gömul og er búin að vera í sjö ár á bandarísku atvinumótaröðinni en hún er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. Hún átti frábæran háskólaferil en hlutirnir hafa ekki alveg gengið upp sem atvinnumaður. Amy Olson byrjaði hringinn á tíundu holunni og því var sextánda holan í raun sjöunda holan hennar á hringnum. Hún hafði fengið skolla á annarri holunni sem hún spilaði en komst undir parið með ásnum. Olson fékk tvo fugla á næstu þremur holum og endaði hringinn á fjórum höggum undir pari. "I think it is important to enjoy the little things."After an ace that helped drive her to the top, @AmyOlsonGolf made sure to soak in the moment. pic.twitter.com/7ENEqMO2jH— LPGA (@LPGA) December 10, 2020 .@AmyOlsonGolf leads by one after 18 holes at the @uswomensopen FULL LEADERBOARD https://t.co/kP0PQaWm3I#NECLPGAStats— LPGA (@LPGA) December 10, 2020
Golf Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira