Svona var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2020 18:41 Sigrún Ósk og Logi Bergmann stýrðu útsendingunni í skemmtiþættinum Látum jólin ganga. Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir komu sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýrðu jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Markmiðið með þættinum er að stappa stálinu í þjóðarsálina, hvetja landann til að kaupa íslenska framleiðslu, íslenska hönnun, innlendar vörur og þjónustu og þá af innlendum vefverslunum frekar en erlendum keppinautum. Þeir Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson voru einnig á vettvangi og gerðu sitt allra besta til að láta hjól atvinnulífsins snúast. Þátturinn, sem Skot Productions framleiðir, er styrktur af Samtökum atvinnulífsins og aðildarfélögum sem og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og var í opinni dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Klippa: Látum jólin ganga „Það eru margar vinnandi hendur sem koma að einni svona útsendingu og störfin eru afskaplega fjölbreytt. Ég nefni sem örfá dæmi smiði og ljõsamenn, tæknifólk og förðunarfræðinga, listamenn og búningahönnuði,” segir Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skot Productions sem framleiðir Látum jólin ganga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hraðspólaða uppsetningu á sviðsmyndinni sem tók hátt í þrjá daga að gera tilbúna. Klippa: Sviðið sett upp á ógnarhraða „Vissulega eykur það flækjustigið að vera með fólk í mörgum sóttvarnarhólfum en það vill til að við erum að vinna með A-liðinu í bransanum svo mér sýnist þetta allt ætla að ganga upp,” segir Hlynur og fagnar því jafnframt að nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti og leyfa allt að 30 manns á sviði og 50 manns í sal í leikhúsum en þátturinn er sendur út frá Borgarleikhúsinu. „Þegar við nýtum kaupmátt okkar innanlands eykst hann. Þess vegna getur neysluhegðun okkar á endanum skilað sér til baka.” Jól Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fárveik í París Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Markmiðið með þættinum er að stappa stálinu í þjóðarsálina, hvetja landann til að kaupa íslenska framleiðslu, íslenska hönnun, innlendar vörur og þjónustu og þá af innlendum vefverslunum frekar en erlendum keppinautum. Þeir Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson voru einnig á vettvangi og gerðu sitt allra besta til að láta hjól atvinnulífsins snúast. Þátturinn, sem Skot Productions framleiðir, er styrktur af Samtökum atvinnulífsins og aðildarfélögum sem og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og var í opinni dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Klippa: Látum jólin ganga „Það eru margar vinnandi hendur sem koma að einni svona útsendingu og störfin eru afskaplega fjölbreytt. Ég nefni sem örfá dæmi smiði og ljõsamenn, tæknifólk og förðunarfræðinga, listamenn og búningahönnuði,” segir Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skot Productions sem framleiðir Látum jólin ganga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hraðspólaða uppsetningu á sviðsmyndinni sem tók hátt í þrjá daga að gera tilbúna. Klippa: Sviðið sett upp á ógnarhraða „Vissulega eykur það flækjustigið að vera með fólk í mörgum sóttvarnarhólfum en það vill til að við erum að vinna með A-liðinu í bransanum svo mér sýnist þetta allt ætla að ganga upp,” segir Hlynur og fagnar því jafnframt að nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti og leyfa allt að 30 manns á sviði og 50 manns í sal í leikhúsum en þátturinn er sendur út frá Borgarleikhúsinu. „Þegar við nýtum kaupmátt okkar innanlands eykst hann. Þess vegna getur neysluhegðun okkar á endanum skilað sér til baka.”
Jól Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fárveik í París Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira