Ísland endar árið í 46. sæti FIFA-listans | Belgía á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2020 09:45 Ísland tapaði naumlega gegn Englandi á Laugardalsvelli síðasta sumar. England er í 4. sæti á nýjum heimslista FIFA. Vísir/Hulda Margrét FIFA birti í dag uppfærðan heimslista, þann síðasta fyrir árið 2020. Ísland er í 46. sæti, Belgía endar þriðja árið í röð á toppi listans og Ungverjaland er sú þjóð sem stökk hvað hæst upp listann á árinu 2020. Árið var að sjálfsögðu merkilegt fyrir margar sakir og í frétt á vef FIFA þar sem farið er yfir það helsta sem gerðist í ár er tekið fram að aðeins fóru 352 landsleikir fram á árinu 2020. Í fyrra voru þeir 1082 og þarf að fara aftur til 1987 til að finna ár þar sem færri landsleikir voru leiknir. Belgía endar árið á toppi heimslistans líkt og undanfarin þrjú ár. Efstu fjögur lið listans halda öll sínum sætum en Portúgal stekkur hins vegar upp í fimmta sæti listans. Hér að neðan má sjá efstu tíu lið listans ásamt nokkrum vel völdum þjóðum. Ungverjaland endar í 40. sæti okkur Íslendingum til mikils ama. Sigur þeirra gegn Íslandi í úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sumarið 2021 spilar þar stóran þátt en Ungverjar voru sú þjóð sem tók hvað stærst stökk upp á heimslistanum í ár. Ungverjaland tapaði aðeins einum af þeim átta landsleikjum sem liðið lék í ár. Ísland er í 46. sæti á síðasta heimslista FIFA á árinu.#fyririsland https://t.co/WzdaZ2SDUm— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 10, 2020 Þá er Ísland í 46. sæti listans. Hér að neðan má sjá efstu tíu lönd listans ásamt frændum vorum í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Færeyjum ásamt þeim liðum sem leika með Íslandi í undankeppni HM sem fram fer í Katar undir lok árs 2022. Efstu tíu ásamt vel völdum þjóðum 1. Belgía 2. Frakkland 3. Brasilía 4. England 5. Portúgal 6. Spánn 7. Argentína 8. Úrúgvæ 9. Mexíkó 10. Ítalía 12. Danmörk 13. Þýskaland 20. Svíþjóð 37. Rúmenía46. Ísland 65. Norður-Makedónía 99. Armenía 107. Færeyjar 181. Liechtenstein Fótbolti FIFA Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Sjá meira
Árið var að sjálfsögðu merkilegt fyrir margar sakir og í frétt á vef FIFA þar sem farið er yfir það helsta sem gerðist í ár er tekið fram að aðeins fóru 352 landsleikir fram á árinu 2020. Í fyrra voru þeir 1082 og þarf að fara aftur til 1987 til að finna ár þar sem færri landsleikir voru leiknir. Belgía endar árið á toppi heimslistans líkt og undanfarin þrjú ár. Efstu fjögur lið listans halda öll sínum sætum en Portúgal stekkur hins vegar upp í fimmta sæti listans. Hér að neðan má sjá efstu tíu lið listans ásamt nokkrum vel völdum þjóðum. Ungverjaland endar í 40. sæti okkur Íslendingum til mikils ama. Sigur þeirra gegn Íslandi í úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sumarið 2021 spilar þar stóran þátt en Ungverjar voru sú þjóð sem tók hvað stærst stökk upp á heimslistanum í ár. Ungverjaland tapaði aðeins einum af þeim átta landsleikjum sem liðið lék í ár. Ísland er í 46. sæti á síðasta heimslista FIFA á árinu.#fyririsland https://t.co/WzdaZ2SDUm— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 10, 2020 Þá er Ísland í 46. sæti listans. Hér að neðan má sjá efstu tíu lönd listans ásamt frændum vorum í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Færeyjum ásamt þeim liðum sem leika með Íslandi í undankeppni HM sem fram fer í Katar undir lok árs 2022. Efstu tíu ásamt vel völdum þjóðum 1. Belgía 2. Frakkland 3. Brasilía 4. England 5. Portúgal 6. Spánn 7. Argentína 8. Úrúgvæ 9. Mexíkó 10. Ítalía 12. Danmörk 13. Þýskaland 20. Svíþjóð 37. Rúmenía46. Ísland 65. Norður-Makedónía 99. Armenía 107. Færeyjar 181. Liechtenstein
1. Belgía 2. Frakkland 3. Brasilía 4. England 5. Portúgal 6. Spánn 7. Argentína 8. Úrúgvæ 9. Mexíkó 10. Ítalía 12. Danmörk 13. Þýskaland 20. Svíþjóð 37. Rúmenía46. Ísland 65. Norður-Makedónía 99. Armenía 107. Færeyjar 181. Liechtenstein
Fótbolti FIFA Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Sjá meira