Dularfull veikindi á Indlandi ekki útskýrð enn Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2020 10:58 Fleiri hafa orðið fyrir dularfullum veikindum sem herja á íbúa Eluru á Indlandi. Vísir/AP Rúmlega 500 hafa nú verið lagðir inn á sjúkrahús vegna dularfullra veikinda í Andhra Pradesh á Indlandi. Minnst einn hefur dáið en á fjögur hundruð hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi. Enn eru þó um 150 á sjúkrahúsi vegna veikindanna og þar af eru um 70 börn. Veikindin dularfullu herja á íbúa borgarinnar Eluru. Sérfræðingar hafa sagt að öll spjót beinist að einhverskonar eitrun en íbúar eru nú að flýja borgina vegna veikindanna, samkvæmt frétt Times of India. Heilbrigðissráðherra Andhra Pradesh, Alla Kali Krishna Srinivas, segir að engin ummerki hafi fundist um eitrun í vatni eða lofti. „Þetta eru dularfull veikindi og eingöngu rannsóknarstofur geta varpað ljósi á þau,“ hefur BBC eftir Srinivas. BBC hefur þó einnig eftir þingmanni af svæðinu, sem sendi skilaboð á blaðamenn á svæðinu, að bráðabirgðaniðurstöður úr blóðsýnum hafi sýnt hátt magn blýs og nikkels í blóði fólks sem hefur veikst. Aðrir þungamálmar hafi einnig greinst í blóðsýnum. Sérfræðingar á vegum Alþjóðleguheilbrigðismálastofnunarinnar eru á leiðo til Eluru og munu þeir aðstoða við rannsókn á veikindunum. Einkenni þeirra sem hafa veikst eru margvísleg og hafa þar verið nefnd meðvitundarleysi, slög og ógleði. Þá eru margir sjúklingar sagðir hafa kvartað yfir sviða í augum og þá sérstaklega börn sem hafi veikst. Indland Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira
Enn eru þó um 150 á sjúkrahúsi vegna veikindanna og þar af eru um 70 börn. Veikindin dularfullu herja á íbúa borgarinnar Eluru. Sérfræðingar hafa sagt að öll spjót beinist að einhverskonar eitrun en íbúar eru nú að flýja borgina vegna veikindanna, samkvæmt frétt Times of India. Heilbrigðissráðherra Andhra Pradesh, Alla Kali Krishna Srinivas, segir að engin ummerki hafi fundist um eitrun í vatni eða lofti. „Þetta eru dularfull veikindi og eingöngu rannsóknarstofur geta varpað ljósi á þau,“ hefur BBC eftir Srinivas. BBC hefur þó einnig eftir þingmanni af svæðinu, sem sendi skilaboð á blaðamenn á svæðinu, að bráðabirgðaniðurstöður úr blóðsýnum hafi sýnt hátt magn blýs og nikkels í blóði fólks sem hefur veikst. Aðrir þungamálmar hafi einnig greinst í blóðsýnum. Sérfræðingar á vegum Alþjóðleguheilbrigðismálastofnunarinnar eru á leiðo til Eluru og munu þeir aðstoða við rannsókn á veikindunum. Einkenni þeirra sem hafa veikst eru margvísleg og hafa þar verið nefnd meðvitundarleysi, slög og ógleði. Þá eru margir sjúklingar sagðir hafa kvartað yfir sviða í augum og þá sérstaklega börn sem hafi veikst.
Indland Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira